Fréttablaðið - 18.02.2012, Side 59

Fréttablaðið - 18.02.2012, Side 59
Laus staða lyfjafræðings Ditt Apotek er samstarfsverkefni sjálfstæðra apóteka í Noregi þar sem frelsi og valmöguleikar eru hafðir að leiðarljósi. Fjórar keðjur eru nú ríkjandi á norskum lyfjamarkaði en Ditt Apotek er eina keðjan þar sem sjálfstæð apótek vinna saman að markaðs- málum og eiga samstarf um innkaup á vörum og lyfjum. Tæplega sextíu apótek eiga nú aðild að Ditt Apotek keðjunni. Um Sola Apotek Ditt Apotek, Sola Apotek, er í eigu Straen Sykepleie- senter AS sem er leiðandi í sölu á hjúkrunarvörum í Rogalandi. Straen Sykepleiesenter á einnig Ryfylke Apotek þar sem 2 íslenskir lyfjafræðingar vinna. Straen Sykepleiesenter er í eigu NorEngros Kjosavik AS (sem er stór heildsala og þjónustuaðili fyrir læknastofur og önnur fyrirtæki). Sola Apotek AS var opnað í nóvember 2010 og gengur vel. Við leitum þess vegna að lyfjafræðingi sem getur stuðlað enn frekar að því jákvæða orðspori sem Sola Apotek nýtur í samfélaginu í dag. Apótekið er í Sola í um 10 mínútna keyrslu frá miðbæ Stavanger og Sandnes. Í sveitarfélaginu Sola búa um 23.000 manns og fer fjölgandi. Á Stavangersvæðinu búa um 300.000 manns. Stavanger er stundum kölluð olíuhöfuðborg Noregs vegna þess að um 40% olíufyrirtækja Noregs hafa höfuðstöðvar sínar á því svæði. Afgreiðslutímar apóteksins Mánudaga til föstudaga 9:00-17:30 Laugardaga 10:00-15:00 Menntun umsækjanda Lyfjafræðingur. Leyfi til að vinna í Noregi er hægt að útvega í sam- vinnu við vinnuveitanda. Eiginleikar Við leitum eftir opinni og jákvæðri manneskju með getu til að starfa sjálfstætt og í samstarfi við aðra. Lögð er áhersla á að umsækjandi sé skipulagður og hafi góða framkomu og þjónustulund. Norskunámskeið er hægt að útvega í samvinnu við vinnuveitanda. Við bjóðum Framtíðarstarf i 100% stöðu. Lyfjafræðingur vinnur 39 klst á viku. Ef umsækjandi hefur frekar áhuga á hlutastarfi þá kemur það einnig til greina. Góð laun í boði. Tækifæri til að þroskast bæði faglega og persónulega. Spennandi og fjölbreytt starf. Umsóknarfrestur Umsóknir þurfa að berast fyrir 1.mars en því fyrr sem umsókn berst því betra. Tengiliður Ásdís María Franklín, lyfsöluleyfishafi í Ryfylke Apotek 00-47- 40 57 45 49 (GSM) 00-47- 51 72 09 90 (Vinnusími) 00-47- 51 11 16 15 (Heimasími) ryfylke@apotek.no EFLA verkfræðistofa leitar að metnaðarfullum einstaklingi til að taka þátt í spennandi verkefnum á sviði umhverfis-, skipulags og samgöngumála. Í starfinu felst m.a. gerð skipulagsáætlana, þátttaka í mati á umhverfisáhrifum, landslagshönnun og hönnunarvinna í samstarfi við ýmis fagsvið EFLU ásamt uppbyggingu og umhirðu grænna svæða. Hæfniskröfur: Landslagsarkitekt. Reynsla af gerð skipulagsáætlana og þekking á umhverfismati áætlana. Haldgóð reynsla og þekking af uppbyggingu og umhirðu grænna svæða. Góð þekkingu á gróðri og ræktun mikilvæg. Góðir skipulagshæfileikar, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð, lipurð í mannlegum samskiptum. Góð þekking á Norrænum tungumálum mikilvæg. Frekari upplýsingar veitir Ólafur Árnason, sviðsstjóri, Skipulagsmál. Umsókn með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skal senda til Ástu Bjarkar Sveinsdóttur, starfsmannastjóra, asta.bjork.sveinsdottir@efla.is, fyrir 27. febrúar. Einnig veitir Ásta Björk nánari upplýsingar í síma: 412 6041 Landslagsarkitekt EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem veitir vandaða þjónustu á öllum helstu sviðum verkfræði og tækni. Við lítum á öll verkefni sem tækifæri til þess að stuðla að framförum og efla samfélagið. EFLA býður upp á afbragðs starfsumhverfi, áhugaverðan starfsvettvang í alþjóðlegu umhverfi og sterka liðsheild yfir 200 samhentra starfsmanna. 412 6000 – når du trenger fagfolk Ertu verkfræðingur, tæknifræðingur, byggingarfræðingur, vélfræðingur, tölvunarfræðingur, kerfisstjóri, vélstjóri eða rafvirki og beinir sjónum þínum að atvinnutækifærum í Noregi? Ef svo þá óskar norska starfsmannamiðlunin AM Direct eftir atvinnu umsókn frá þér! Einnig ef þú ert smiður með réttindi því brátt fer að vora í Noregi og þá fer spurn eftir góðum smiðum að aukast á ný! AM Direct vinnur með fjölda fyrirtækja í Noregi á hinum ýmsu sviðum ekki hvað síst í byggingariðnaði og fyrir tækjum tengdum olíuvinnslu. AM Direct hefur milligöngu um að útvega norskum fyrirtækjum hæft starfsfólk. AM Direct hefur nú styrkt Íslandshluta starfsemi sinnar og hyggst leggja aukna áherslu á að útvega íslensku fagfólki atvinnu við hæfi í Noregi. Allskonar fræðingar til Noregs! Því er ekki úr vegi að senda umsókn á netfangið hallur@amdirect.no . Umsókninni skal fylgja ferilskrá, prófskírteini ásamt einkunnum, réttindaskírteini, umsagnir fyrri vinnuveit enda og ábending um 2 umsagnaraðilja.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.