Fréttablaðið - 18.02.2012, Síða 68
18. febrúar 2012 LAUGARDAGUR8
Til sölu
Aðalheiður Karlsdóttir
lögg.fasteignasali
Þorlákur Ómar Einarsson
sölustjóri
Stakfelli hefur verið
falið að leita eftir til
kaups fasteignafélög
um atvinnuhúsnæði eða
stórum atvinnueignum.
Skilyrði er að eignirnar séu í
útleigu. Kaupverð getur verið
allt að 10 þús. millj.
(10 milljarðar)
Allar upplýsingar gefur
Þorlákur Ómar Einarsson sölustjóri.
Hörgatún 9 Garðbær.
Ykkur er boðið að skoða þetta
fallega einbýlishús sem er
talsvert endurnýjað og með
aukaíbúð og innbyggðum
bílskúr. Húsið er skráð rúmir 200
fm en er talsvert stærra. Stærri
íbúðin er 138 fm auk bílskúrsins
og skiptist m.a. í 4 svefnherbergi
stofu eldhús, baðherbergi og
þvottahús. Minni íbúðin er 2-ja með sér inngangi að bakatil.
Eignin er laus strax. Verð 46,9 millj. Allar nánari upplýsingar veitir
Ásmundur Skeggjason fasteignasali s-895 3000.-
Opið hús í dag laugardag og á morgun
sunnudag á milli 15-16.
Op
ið
h
ús
Gylfi
gsm: 822-0700
gylfi@tingholt.is
Jónas Örn
Jónasson
hdl og löggiltur
fasteignasali.
Bæjarlind 4 Kópavogi • Sími 512 3600 • Fax 512 3601
tingholt@tingholt.is • www.tingholt.is
Ólafsgeisli – Einbýli og sérhæð
Er með í sölu glæsilegt einbýli og sérhæð á stórkostlegum útsýnis-
stað við golfvöllinn í Grafarholti. Upplýsingar gefnar í síma 822-0700.
Vegna aukinnar eftirspurnar vantar eignir í sölu, frítt verðmat.
Hafið samband í síma 822-0700 eða gylfi@tingholt.is
35 ára
307,2 fm. Glæsilegt einbýishús á þremur hæðum með aukaíbúð á þess-
um glæsilega útsýnisstað auk 35,1 fm. bílskúrs. Á aðalhæð eru m.a.
samliggjandi stofur með föstum innréttingum, borðstofa,sjónvarpsstofa
og eldhús með fallegum upprunalegum innréttingum. Á efri hæð eru 5
herbergi og baðherbergi. Íbúð í kjallara er 3ja herbergja, samþykkt og
með fullri lofthæð. Glæsilegt útsýni úr stofum út á sjóinn. Falleg lóð.
Frábær staðsetning. Verð 115,0 millj. Eignin verður til sýnis í dag.
Verið velkomin.
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
Starhagi 14
OP
IÐ
HÚ
S
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-15
- með þér alla leið -
- með þér alla leið -
569 7000 Síðumúli 13 www.miklaborg.is
Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson, löggiltir fasteignasalar
Á lóðinni við Stakkholt 2-4 og 3 í Reykjavík,
á svokölluðum Hampiðjureit, er gert ráð fyrir
u.þ.b. 16.000 m2 nýbyggingu ofanjarðar
sem skiptist í 1.500-2.000 m2 verslun og
þjónustu, og 130-140 íbúðir. Alls 26.300 m2
með bílastæðakjallara. Búið er að grafa
grunninn á lóðinni fyrir húsið.
Samkvæmt upplýsingum seljanda er inneign í gatna-
gerðargjöldum af eldri húsum á lóðinni um kr. 100 milljónir.
Að öðru leyti eru gatnagerðargjöld ógreidd.
Stakkholt
Til sölu
BYGGINGARLÓÐ
Þröstur Þórhallsson
lögg. fasteignasali
throstur@miklaborg.is
sími: 897 0634
Nánari upplýsingar veita
Óskar R. Harðarson
hdl og Lögg. fasteignasali
oskar@miklaborg.is
sími: 661 2100
- með þér alla leið -
569 7000 Síðumúli 13 www.miklaborg.is
Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson, löggiltir fasteignasalar
Nánari upplýsingar veitir
Þröstur Þórhallsson löggiltur fasteignasali
sími: 897 0634 netfang: throstur@miklaborg.is
Til sölu þessi einstaka og áberandi nýbygging við Urðarhvarf 8 í
Kópavogi samtals 16.214,8 m2. Eignin er sérstök að því leyti að
þetta hús getur hýst stórfyrirtæki á nánast einum fleti eða fáum
hæðum. Miklir möguleikar. Byggingin er sex hæðir hver um sig
um 2.400 m2 og sú sjöunda inndregin og er yfir hluta hússins.
Gert er ráð fyrir fjölda bílastæða í bílastæðiskjallara.
Eignin er á byggingarstigi og selst í núverandi ástandi.
Urðarhvarf
- með þér alla leið -
569 7000 Síðumúli 13 www.miklaborg.is
Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson, löggiltir fasteignasalar
Sogavegur 20
Einbýli á tveimur hæðum
Mikið endurnýjað
3 svefnherbergi
Innarlega í botnlanga
sun. 19.febrúar
108 Reykjavík
Nánari upplýsingar veitir
Ólafur Finnbogason
sími: 822 2307
olafur@miklaborg.is
Verð: 36,9 millj.
OPIÐ HÚS SUNNUDAG
frá kl. 14:00-14:30
ÞJÓNUSTA
GÆÐI
ÁRANGUR
RE/MAX Lind - Hlíðarsmári 6 - Sími 5107900 - www.remax.is
Kristín Skjaldar
Sölufulltrúi
824 4031
kristins@remax.is
MIKIL SALA!
Þórarinn Jónsson
Lögg. fasteignasali
510 7900
FRÍT
T
SÖL
U-
VER
ÐMA
T
Fasteignir
Fasteignir
Ótrúlegt
úrval íbúða til sölu
eða leigu!
STÆRSTI
HÚSNÆÐISVEFUR
LANDSINS
Sölufulltrúar:
Jóna María
jmh@365.is 512 5473
Brynja Dan
brynjadan@365.is 512 5465
Snorri
snorris@365.is 512 5457