Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.02.2012, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 18.02.2012, Qupperneq 72
KYNNING − AUGLÝSINGHandverksbakarí LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 20128 LOSTÆTI Í PARÍS Sælkerar á leiðinni til Parísar ættu hikstalaust að leggja leið sína í bakaríið Le Grenier à Pain í Montmartre-hverfinu. Bakaríið hefur í gegnum tíðina unnið til verðlauna fyrir brauð sín og er jafnan talið til fremstu brauðbúða þar í borg. Möndlu- og apríkósu- brauðið þykir einstakt lostæti og súkkulaðikökurnar hreinn unaður. Gamaldags útlit verslunarinnar skemmir heldur ekki fyrir. BOLLA BOLLA BOLLA Bolludagurinn er á mánu- daginn. Hér er uppskrift að um 20 vatnsdeigsbollum. 4 dl vatn 160 g smjör eða smjörlíki ¼ tsk. salt 200 g hveiti 5 egg Hitið vatn og smjörlíki í potti að suðu. Bætið þá hveiti og salti saman við og slökkvið á hellunni. Hrærið með sleif þar til deigið verður slétt og fellt. Blandan er sett í hrærivélarskál og hrærð með þeytara þar til hún kólnar að mestu. Eggin eru sett út í, eitt og eitt í einu og hrært vel í á milli. Hrært þar til deigið verður jafnt. Bollurnar mótaðar með matskeið og settar á bökunarpappír. Bakað við 200 gráður í 25 mínútur. Alls ekki má opna ofninn meðan á bakstri stendur. Sulta, þeyttur rjómi, búðingur, ís eða hvaðeina sem fólk kýs er síðan sett á milli sem fylling en glassúr eða súkkulaði ofan á. HVAÐ ER HNALLÞÓRA? Stórar og mjög skreyttar tertur eru stundum nefndar hnallþórur eftir persónunni Hnallþóru í bókinni Kristnihald undir Jökli eftir Halldór Laxness. Annað orð yfir kökur af þessu tagi er stríðs- tertur. Orðið hnallur er haft um barefli, kylfu eða lurk og einnig um tréáhald til að merja hráefni í matargerð. Hnallurinn er notaður með mortéli sem er ílát til að mylja í hörð efni. Heimild: visindavefurinn.is GÓMSÆT SYKURBRÁÐ Glassúr eða sykurbráð er sæt þekja sem er sett á kökur til bragðbætis og skrauts en jafn- framt til að koma í veg fyrir að yfirborð kökunnar þorni. Aðalefnið í glassúr er flórsykur, blandaður vatni, ávaxtasafa eða öðrum vökva og oft litarefnum og bragðefnum eins og kakódufti eða vanillu. Glassúr er mun þynnri en smjör- krem og annað kökukrem. Ef glassúrinn á að vera harður, eins og þegar hann er notaður til að skreyta kransaköku er hann hrærður með eggjahvítum í stað vatns og oft blandaður örlitlu ediki. Glassúr er líka not- aður til að skreyta piparkökur og þá gjarnan litaður með matarlit í nokkrum mis- munandi litum. Þar sem aðal- efnið í glassúr er sykur er hann mjög hitaeininga- ríkur. Heimild: www.is.wiki- pedia.org
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.