Fréttablaðið - 18.02.2012, Síða 102
70 18. febrúar 2012 LAUGARDAGUR
Bíó ★★ ★★★
Extremely Loud and Incre-
dibly Close
Leikstjórn: Stephen Daldry
Leikarar: Thomas Horn, Tom
Hanks, Sandra Bullock, Max von
Sydow, Viola Davis, John Good-
man, Jeffrey Wright
Í New York árið 2001 býr
Thomas nokkur Schell, eldklár en
sérstakur piltur sem missir föður
sinn í árásinni á Tví bura turnana
11. september. Eins og gefur að
skilja á drengurinn erfitt með að
aðlagast föðurleysinu og sætta sig
við missinn, þó að ástrík móðir
hans vilji allt fyrir hann gera, og
eftir að Thomas finnur dularfullan
lykil í dóti föður síns leggur hann
af stað í mikla leit um alla borg að
lásnum sem hann gengur að.
Þó leikstjórinn sé breskur á
hann í litlum vandræðum með að
fylla myndina af bandarískri ofur-
tilfinningasemi að hætti Holly-
wood. Efnið býður að vísu hættunni
heim, en myndin er byggð á sam-
nefndri skáldsögu eftir Jonathan
Safran Foer sem naut mikilla vin-
sælda vestanhafs. Það væri bæði
ástæðulaust og ósmekklegt að
fjalla á kaldranalegan máta um
árásirnar á World Trade Center
en hér er stundum stigið óþarf-
lega mikið yfir vellustrikið. Samt
keppir myndin um sjálf Óskars-
verðlaunin fyrir bestu mynd.
Myndin á þó ágæta spretti inn
á milli. Hinn ungi Thomas Horn
stendur sig frábærlega í sínu hlut-
verki og Tom Hanks er traustur
sem hressi pabbinn. Auðvitað er
hann það, hann er holdgervingur
hressa pabbans. Max Von Sydow
fékk síðan tilnefningu fyrir rullu
sína sem þögla gamalmennið sem
hjálpar syrgjandi strákpjakkn-
um að leita lássins, en satt best
að segja skil ég ekki hvers vegna.
Sydow er frábær leikari sem hefur
aðeins einu sinni áður verið til-
nefndur. Hér gengur hann um
götur og sýnir útkrotaðar hendur
sínar til skiptis á milli þess sem
hann skrifar í gormabók, og upp-
sker aukaleikaratilnefningu fyrir
það. Spes, en líklega lýsandi fyrir
hið magra Óskarsár 2011.
Haukur Viðar Alfreðsson
Niðurstaða: Ekki alslæm mynd, en
rembist ítrekað við að græta áhorf-
endur. Leikararnir halda þessu uppi.
Grátur og gnístran tanna
ÁGÆTIR SPRETTIR Extremely Loud and Incredibly Close stígur óþarflega mikið yfir vellustrikið.
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas
LAUGARDAGUR: A DANGEROUS METHOD 20:00, 22:00 THE
DESCENDANTS 17:45, 20:00 FRÖNSK HÁTÍÐ: STRÍÐSYFIRLÝS-
ING 18:00, 20:00 FRÖNSK HÁTÍÐ: HADEWIJCH 22:00 FRÖNSK
HÁTÍÐ: ÞRAUKI EINN FYLGJA HINIR 22:00 MIDNIGHT IN PARIS
22:15 MY WEEK WITH MARILYN 18:00, 20:00 ELDFJALL
18:00 SUNNUDAGUR: A DANGEROUS METHOD 20:00, 22:00 THE
DESCENDANTS 20:00, 22:15 FRÖNSK HÁTÍÐ: STRÍÐSYFIRLÝSING
20:00, 22:00 FRÖNSK HÁTÍÐ: BARNSFAÐIRINN 18:00 FRÖNSK
HÁTÍÐ: SAMAN ER EINUM OF 18:00 MIDNIGHT IN PARIS 18:00
MY WEEK WITH MARILYN 20:00, 22:00 ELDFJALL 18:00
FRÁ MEISTARA
DAVID CRONENBERG
A DANGEROUS
METHOD
MY
WEEK
WITH
MARILYN
GEORGE CLOONEY
THE DESCENDANTS
KVIKMYND EFTIR ALEXANDER PAYNE
LAUGARDAGUR - SUNNUDAGUR
ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 1 L
SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 1 L
STAR WARS EP1 3D KL. 1 10
CHRONICLE KL. 1 12
SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 4 L
STAR WARS EP1 3D KL. 3 10
THE DESCENDANTS KL. 3 L
THIS MEANS WAR KL. 3.30 14
AÐEINS SUNNUDAG
á s o.ismi amr aþ bgyr éðt g u ið
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
ÍSLENSKUR TEXTI
t.v. kvikmyndir.is
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA!
MÖGNUÐ SPENNUMYND!
boxoffice magazine
hollywood reporter
TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA
TOM HANKS OG SANDRA BULLOCK
ERU STÓRFENGLEG Í ÞESSARI ÁHRIFARÍKU MYND
BYGGÐ Á METSÖLUBÓK.
BESTA MYND
BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI – MAX VON SYDOW
blurb.com
Frá höfundi Death at a Funeral.Frábær
gamanmynd
með
sótsvörtum
húmor
ÁLFABAKKA
10
10
10
10
10
10
10
12
12
12
12
12
V I P
EGILSHÖLL
12
12
12
16
16
L
L
L
L
L
L
L
L
L
AKUREYRI
16
L
L
A FEW BEST MEN kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D
A FEW BEST MEN VIP kl. 1:30- 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 2D
EXTREMELY LOUD INCREDIBLY CLOSE kl. 5:40 - 8 - 10:40 2D
BEAUTY & THE BEAST (FRÍÐA OG DÝRIÐ) ísl. Tali kl. 2 - 4 - 6 3D
HUGO Með texta kl. 2 - 5:20 - 8 2D
HUGO Ótextuð kl. 10:40 3D
ONE FOR THE MONEY kl. 8:20 2D
CONTRABAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D
PRÚÐULEIKARARNIR kl. 1 - 3:20 2D
SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:40 2D
FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 1:30 2D
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 2D
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D
SELFOSS
16
L
L
L
10
12
12
12
12
KRINGLUNNI
EXTREMELY LOUD INCREDIBLY CLOSE kl. 5:40 - 8 - 10:40 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D
SHAME kl. 8 - 10:10 2D
BEAUTY & THE BEAST (FRÍÐA OG DÝRIÐ) ísl. Tali kl. 1:30 - 3:30 3D
WAR HORSE kl. 5 2D
THE HELP kl. 2 - 5 2D
PRÚÐULEIKARARNIR kl. 2 2D
10
14
L
L
L
10
12
KEFLAVÍK
EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D
THIS MEANS WAR kl. 10:30 2D
HUGO kl. 5:30 2D
FRÍÐA OG DÝRIÐ ísl. Tali kl. 1:30(2D)- 3:30 (2D) - 6(3D)
PUSS IN BOOTS ísl. Tali kl. 2 2D
FJÖRFISKARNIR ísl. Tali kl. 4 2D
FRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 1 - 2 - 3 - 4 - 6 3D
HUGO kl. 5:20 - 8 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:40 2D
EXTREMELY LOUD & INCREDIBLY CLOSE kl. 5 - 10:10 2D
ONE FOR THE MONEY kl. 8 - 10:20 2D
PRÚÐULEIKARARNIR m/ens tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D
UNDERWORLD: AWAKENING kl. 10:10 2D
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl tali kl. 1 - 3:10 2D
MAN ON A LEDGE kl. 8 2D
L
FRÍÐA OG DÝRIÐ ísl tal í 3D kl. 1:30 - 3:40 3D
EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 - 10:30 2D
HUGO með ísl texta í 2D kl. 5:50 2D
PRÚÐULEIKARARNIR enskt tal ísl texti kl. 1:30 2D
FJÖRFISKARNIR kl. 3:40 2D
WAR HORSE kl. 5:50 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:30 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20
BEAUTY & THE BEAST (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 2 - 4 - 6
PUSS IN BOOTS M/ ísl. Tali kl. 2
THE HELP kl. 5
CONTRABAND kl. 8
MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 10:20
L
L
THIS MEANS WAR 6, 8, 10
SAFE HOUSE 5.45, 8, 10.20
SKRÍMSLI Í PARÍS 3D 2(950 kr), 4 ISL TAL
SKRÍMSLI Í PARÍS 2D 2(750 kr), 4 ISL TAL
THE GREY 8, 10.20
ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 2(750 kr), 4 ISL TAL
THE IRON LADY 5.50
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Tilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins.
H.S.K. - MBL
Toppmyndin á Íslandi í dag!
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5%
THIS MEANS WAR KL. 5.45 - 8 - 10.15 14
THIS MEANS WAR LÚXUS KL. 5.45 - 8 - 10.15 14
STAR WARS EPISODE 1 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3 - 5 10
STAR WARS EPISODE 1 3D LÚXUS KL. 2 10
SAFE HOUSE KL. 5.30 - 8 - 10.30 16
SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 L
CHRONICLE KL. 1 (TILBOÐ) - 6 - 8 - 10 12
CONTRABAND KL. 8 - 10.30 16
ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 L
TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG!
FRÉTTABLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
FRÁBÆR GRÍNHASARMYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF!
FT/SVARTHÖFÐI.IS
N.R.P., BÍÓFILMAN.IS A.E.T, MORGUNBLAÐIÐ
H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ
TOTAL FILMBOXOFFICE MAGAZINE
SVARTHÖFÐI.IS
THIS MEANS WAR KL. 3.30 (TILBOÐ SUN) - 5.45 - 8 - 10.15 14
STAR WARS EPISODE 1 3D KL. 3 (TILBOÐ SUN) - 6 - 9 10
SAFE HOUSE KL. 8 - 10.30 16
THE DESCENDANTS KL. 3 (TILBOÐ SUN) - 5.30 L
LISTAMAÐURINN KL. 6 - 8 - 10 L
SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 4 (TILBOÐ SUN) L
THIS MEANS WAR KL. 8 - 10 14
SAFE HOUSE KL. 8 - 10.10 16
STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.40 10
LISTAMAÐURINN KL. 6 (LAU) L / STRÍÐSYFIRLÝSING KL. 6 (SUN) L
SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 2 (TILBOÐ) - 3.50 L
ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 2 (TILBOÐ) L