Fréttablaðið - 21.02.2012, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 21. febrúar 2012 19
Tilkynningar
Opið hús fyrir slagþola
og aðstandendur þeirra
fram á vor:
REYKJAVÍK: Alla þriðjudaga frá
kl.13-15 í Síðumúla 6.
AKUREYRI: Annan þriðjudag
hvers mánaðar frá kl.18-19 í
Greifanum.
Kaffi á könnunni!
Erum á Grensásdeild og veitum
upplýsingar um félagið alla
fimmtudaga frá kl.14-16.
Einkamál Þjónusta
Aðalfundur ICEPRO 2012
Aðalfundur ICEPRO verður haldinn í Snæfelli á Hótel Sögu,
miðvikudaginn 22. febrúar og hefst hann kl. 12:00.
Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra
flytur ávarp og afhendir EDI-bikarinn, verðugu fyrirtæki eða
stofnun. Þetta er í sextánda sinn sem bikarinn er afhentur.
Stefán Kjærnested, varafjársýslustjóri stígur í pontu og setur
fram markmið og dagsetningar um innleiðingu rafrænna
reikninga hjá opinberum stofnunum.
Hrannar Erlingsson, framkvæmdastjóri Maritech svarar til
um áhrif þessara markmiða á notendur og framleiðendur
hugbúnaðar.
Síðan taka við hefðbundin aðalfundarstörf
Fundir / Mannfagnaður
Einstök eign í miðborginni til sölu!
Í húsinu eru tvær stórbrotnar Penthouse íbúðir, sú minni 180 m2 og sú stærri 330 m2
með stórrri verönd. Allar íbúðirnar eru fullkláraðar og innréttaðar í hæsta gæðaflokki.
Innréttingar eru frá Poliform Ítalíu sem er eitt viratsta innréttingafyrirtæki heims.
Til sölu heildareignin á Tryggvagötu 18 í Reykjavík. Fjórir stigagangar, 3 íbúðir
í stigagangi í austurhluta og 7 í búðir í hinum stigagöngunum, alls 24 íbúðir.
Til greina kemur að selja stakar íbúðir eða heil stigahús sér.
T18 er vönduð bygging þar sem hugað er að hverju smáatriði og öll efni valin
með tilliti til bestu endingar og hæstu gæða. Íbúðir án hliðstæðu á Íslandi.
Spennandi fjárfestingarkostur á einstökum stað í miðbæ Reykjavíkur.
Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson, löggiltir fasteignasalarw w w . m i k l a b o r g . i s
www.t18.is
Allar íbúðir með suðursvalir. Tvö verslunarrými á jarðhæð um það bil 70 m2 hvort. Bílastæðahús.
Aðkoma er um fjögur einstaklega glæsileg aðskilin stigahús með lyftum. Nándarskynjarar og
fjarstýrðar læsingar veita íbúum lyklalaust aðgengi að eigninni.
Hafðu samband við sölumenn Mikluborgar og kynntu þér málið.
Tímalaus hönnun og mestu möguleg
gæði einkenna T18, eina glæsilegustu
íbúðabyggingu sem risið hefur í Reykjavík.
569 7000
Fasteignir
Fasteignir
Heimir & Kolla
vakna með þér í bítið
Fréttir, fróðleikur
og frábær tónlist
alla virka morgna
kl. 6.50 – 9.00
Þráinn á tökkunum og
Gissur með fréttirnar
Sölufulltrúar:
Jóna María
jmh@365.is 512 5473
Brynja Dan
brynjadan@365.is 512 5465
Snorri
snorris@365.is 512 5457
Bjart og gott húsnæði á götuhæð,
flott gólfefni og nýmálað, getur hentað undir ýmsa starfsemi.
Gott auglýsngargildi. Laust strax, verð aðeins kr. 110 þús. á mán (ekki vsk)
Sími 517 3500
Skúlagata 91,7 fm verslun/þjónusta
HÚSNÆÐI FYRIR ÞÍNA HUGMYND !