Fréttablaðið - 21.02.2012, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 21.02.2012, Blaðsíða 40
28 21. febrúar 2012 ÞRIÐJUDAGUR Þýska hljómsveitin Mercury, sem spilar vinsælustu lög Queen, stígur á svið í Laugardalshöll 7. apríl. Mercury hefur verið starfandi síðan 1991 og hefur komið fram á um tvö þúsund tónleikum. Það er hinn kanadíski Johnny Zatylny sem bregður sér í hlutverk söngvarans sáluga Freddie Mercury og þykir gera það einkar vel. „Þetta er geggjað dæmi. Það er eins og þú sért að horfa á Freddie Mercury á sviðinu í gyllta búningn- um,“ segir tónleikahaldarinn Sig- urður Kolbeinsson. „Þeir hafa hald- ið rétt rúmar tvö þúsund sýningar og hafa spilað í 21 ár samfleytt og þeir eru mjög öflugir á tónleikum.“ Stutt er síðan sveitin spilaði í Horsens í Danmörku og þóttu tón- leikarnir heppnast sérlega vel. Í fyrra voru liðin tuttugu ár síðan Freddie Mercury dó og af því tilefni voru haldnir fernir tónleikar í Hörpu. Þeir heppnuðust svo vel að ákveðið var að halda aukatónleika í Hörpu 18. apríl, eða aðeins ellefu dögum eftir Mercury-tónleikana í Laugardalshöll. „Það er óheppilegt að þetta skuli vera á sama tíma,“ segir Sigurður, spurður út í hina tónleikana. Miðasala á Mercury hefst í dag kl. 10 á Midi.is. - fb Þýsk Mercury-sveit til Íslands Í GYLLTA BÚNINGNUM Johnny Zatylny bregður sér í hlutverk Freddie Mercuy og þykir gera það sérlega vel. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas ÞRIÐJUDAGUR: A DANGEROUS METHOD 20:00, 22:00 THE DESCENDANTS 17:45, 20:00 FRÖNSK HÁTÍÐ: STRÍÐSYFIRLÝSING 18:00, 20:00 FRÖNSK HÁTÍÐ: BARNS- FAÐIRINN 22:00 FRÖNSK HÁTÍÐ: SAMAN ER EINUM OF 22:00 MIDNIGHT IN PARIS 22:15 MY WEEK WITH MARI- LYN 18:00, 20:00 ELDFJALL 18:00 ÍSL. TEXTI ENG. SUBS ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ: 850 kr. miðinn! FRÁ MEISTARA DAVID CRONENBERG A DANGEROUS METHOD MY WEEK WITH MARILYN GEORGE CLOONEY THE DESCENDANTS KVIKMYND EFTIR ALEXANDER PAYNE ÍSLENSKUR TEXTI t.v. kvikmyndir.is FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! ÁLFABAKKA 10 10 10 10 10 12 12 12 V I P EGILSHÖLL 12 12 12 16 14 L L 16 LFRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 6 3D EXTREMELY LOUD & INCREDIBLY CLOSE kl. 5:20 - 10:10 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:40 2D HUGO kl. 5:20 - 8 2D ONE FOR THE MONEY kl. 5:50 - 8 - 10:20 2D UNDERWORLD: AWAKENING kl. 10:10 2D MAN ON A LEDGE kl. 8 2D A FEW BEST MEN kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D A FEW BEST MEN Luxus VIP kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D EXTREMELY LOUD INCREDIBLY CLOSE kl. 5:40 - 8 - 10:40 2D BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 6 3D HUGO Með texta kl. 5:20 - 8 2D HUGO Ótextuð kl. 10:40 3D ONE FOR THE MONEY kl. 8:20 2D CONTRABAND kl. 8 - 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5:40 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:40 2D 16 L L L L 10 10 12 12 12 KRINGLUNNI EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 - 10:40 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D SHAME kl. 8 - 10:10 2D BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 6 3D WAR HORSE kl. 5 2D THE HELP kl. 5 2D10 12 L L L L AKUREYRI A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:30 2D FRÍÐA OG DÝRIÐ ÍSL TAL Í 3D kl. 6 3D EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 - 10:30 2D PRÚÐULEIKARARNIR enskt tal ísl texti kl. 6 2D 12 12 16 A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 CONTRABAND kl. 8 MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 10:20 FRÍÐA OG DÝRIÐ ísl. Tali kl. 6 PUSS IN BOOTS ísl. Tali kl. 6 SELFOSS KEFLAVÍK EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D THIS MEANS WAR kl. 10:30 2D FRÍÐA OG DÝRIÐ ísl. Tali kl. 6 3D PUSS IN BOOTS ísl. Tali kl. 6 2D MÖGNUÐ SPENNUMYND! boxoffice magazine hollywood reporter TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA TOM HANKS OG SANDRA BULLOCK ERU STÓRFENGLEG Í ÞESSARI ÁHRIFARÍKU MYND BYGGÐ Á METSÖLUBÓK. BESTA MYND BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI – MAX VON SYDOW blurb.com Frá höfundi Death at a Funeral.Frábær gamanmynd með sótsvörtum húmor Tilbo ð 850 k r. Tilbo ð 850 k r. Tilbo ð 850 k r. Tilb oð 850 k r. Tilbo ð 850 k r. Tilbo ð 850 k r. Tilbo ð 850 k r. Tilbo ð 850 k r. 1000 kr á 3D sýnin gar 1000 kr á 3D sýnin gar THIS MEANS WAR 8, 10 SAFE HOUSE 5.40, 8, 10.20 SKRÍMSLI Í PARÍS 2D 6 - ISL TAL THE GREY 8, 10.20 THE IRON LADY 5.50 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Þriðjudagur er tilboðsdagur. 750 kr. 750 kr. 750 kr. 750 kr. 750 kr. V.J.V. - Svarthöfði.is H.S.K. - MBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% THIS MEANS WAR KL. 5.45 - 8 - 10.15 14 THIS MEANS WAR LÚXUS KL. 5.45 - 8 - 10.15 14 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 5 10 SAFE HOUSE KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 3.30 L CHRONICLE KL. 6 - 8 - 10 12 CONTRABAND KL. 8 - 10.30 16 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 L TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! FRÉTTABLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS THIS MEANS WAR KL. 8 - 10 14 SAFE HOUSE KL. 10 16 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.40 10 SÁ SEM KALLAR KL. 6 L FRÁBÆR GRÍNHASARMYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF! FT/SVARTHÖFÐI.IS N.R.P., BÍÓFILMAN.IS A.E.T, MORGUNBLAÐIÐ H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ THIS MEANS WAR KL. 5.45 - 8 - 10.20 14 STAR WARS EP1 3D ÓTEXTUÐ KL. 6 - 9 10 SAFE HOUSE KL. 10.30 16 IL TRITTICO ÓPERA KL. 7 .30 L LISTAMAÐURINN KL. 6 - 8 - 10 L TOTAL FILMBOXOFFICE MAGAZINE SVARTHÖFÐI.IS SVARTHÖFÐI.IS Heimsbyggðin fylgdist með þegar söngkonan Whitney Houston var borin til grafar í heimabæ sínum Newark á laugardaginn í beinni sjón- varpsútsendingu. „Þú varst ekki bara sæt, þú varst falleg. Fólki þótti ekki bara vænt um þig, það elskaði þig,“ sagði leik- arinn Kevin Costner í ræðunni sem hann fór með í útför Whitney Hou- ston. Costner og Houston urðu mikl- ir vinir eftir að þau léku saman í myndinni Bodyguard. Lagið úr myndinni I Will Always Love You var spilað í kirkjunni þegar kistan var borin út. Það voru þéttsetnir kirkjubekk- irnir í New Hope kirkjunni í New- ark af vinum og vandamönnum söngkonunnar, meira að segja svo þéttsetnir að Bobbi Brown, fyrr- verandi eiginmanni Houston, þótti nóg um og lét sig hverfa í upphafi athafnarinnar. Var hann óánægður með sætaskipan í kirkjunni og fannst leiðinlegt að vera meinaður aðgangur að dóttur þeirra Houston, Bobbi Kristinu. Stevie Wonder og Alicia Keys voru meðal þeirra tónlistamanna sem tóku lagið í kirkjunni og Dionne Warwick hélt ræðu um kynni sín af Whitney Houston, sem var aðeins 48 ára gömul þegar hún lést. Whitney Houston kvödd BIÐU EFTIR KISTUNNI Aðdáendur biðu eftir að líkbíllinn með Houston keyrði framhjá. SÖNG Stevie Wonder tók lagið í jarðarförinni. GRÉT Alicia Keys söng í kirkjunni og felldi tár í flutningi sínum. MINNINGARVEGGUR Margir skildu eftir sig bréf, blöðrur og blóm við kirkjuna í Newark. GULLINN LÍKBÍLL Líkbíllinn keyrði um götur bæjarins í lögreglufylgd. YFIRGAF ÚTFÖRINA Fyrrum eiginmaður Whitney Houston varð ósáttur við sætaskip- an í kirkjunni og yfirgaf athöfnina í fússi. AÐDÁENDUR Margir lögðu leið sína til Newark um helgina til að minnast söngkonunnar. NORDICPHOTOS/AFP

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.