Fréttablaðið - 17.03.2012, Page 12

Fréttablaðið - 17.03.2012, Page 12
17. mars 2012 LAUGARDAGUR12 Nú gefst þér kostur á að fjármagna kaup á allt að tíu ára gömlum bílum með Ergo. Kynntu þér málið og reiknaðu með okkur á ergo.is Nú fjármögnum við bíla með reynslu Suðurlandsbraut 14 > sími 440 4400 > www.ergo.is > ergo@ergo.is E N N E M M / S ÍA / N M 5 13 0 8 Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is – Afslátt eða gott verð? Kletthálsi Reykjav. Reykjanesbæ Akureyri Húsavík Vestmannaeyjum Asaki VERKFÆRI ALB10DAS 10,8V Li-Ion Bor/skrúfvél 1,4Ah 30Nm 14.890,- ALM18DD 18V höggborvél Li-Ion 2,8Ah 38Nm 2 hraðar 41.890,- AR636 18V Skrúfvél Ni-Cd 2,0Ah 158Nm 18.890,- AV224 620W höggborvél SDS & herðslupatróna 13.900,- AB693 150W Pússvél 93x185mm 5.890,- ALM14DF 14,4V Li-Ion herðsluskrúfvél 2,8Ah 135Nm 36.890,- ALM18DB 18V Li-Ion borvél 2,8Ah / 38Nm 39.990,- ATH: Tvær rafhlöður, taska og hraðvirkt hleðslutæki fylgir hverri hleðsluvél! ***** 5 stjörnu verkfæri Sigurjón M. Egilsson stýrir Sprengisandi á sunnudags morgnum kl. 10–12 Sprengisandur kraftmikill þjóðmálaþáttur VIÐSKIPTI Stjórn Landsvirkjunar mun á aðalfundi félagins leggja til að 1,8 milljarða króna arður verði greiddur til ríkis sjóðs, eiganda Landsvirkjunar. Hefur Lands- virkjun aldrei greitt svo háa upp- hæð í arð. Frá þessu var greint í gær samhliða framlagningu Landsvirkjunar á árs reikningi fyrir árið 2011. Eftir skatta hagnaðist Lands- virkjun um jafngildi 3,4 milljarða króna á árinu. Minnkaði hagnað- ur fyrirtækisins því um rúm 60 prósent milli ára. Rekstrartekjur námu jafngildi 55,4 milljarða á árinu sem er aukning um 15,5 prósent frá 2010. Rekstrargjöld jukust á móti um rúm 14 prósent og nam rekstrar hagnaður fyrir skatta, afskriftir og fjármagns- liði jafngildi 43,8 milljarða. Í tilkynningu sem Landsvirkjun sendi frá sér í gær segir að lausa- fjárstaða fyrirtækisins sé sterk og hafi fyrirtækið í árslok haft aðgang að jafngildi 82 milljarða króna. Þessi sterka lausafjárstaða geri það að verkum að fyrirtækið geti staðið straum af afborgunum lána á næstu árum. Skuldir fyrirtækisins numu í árslok 2011 jafngildi 317,9 millj- arða króna og lækkuðu um 21,7 milljarða á árinu 2011. - mþl Landsvirkjun birti í gær ársreikning fyrirtækisins fyrir árið 2011: Stjórn leggur til metarðgreiðslu SVISS, AP Kofi Annan, sérstakur erindreki Arababandalagsins og Sameinuðu þjóðanna vegna Sýr- lands, segir að ef ekki verði tekið á málum þar muni það hafa alvar legar afleiðingar fyrir öll ríkin í kring. Aðstæðurnar séu flóknari en í Líbíu. Annan átti símafund með Öryggis ráði Sameinuðu þjóðanna í gær. Hann ætlar að senda teymi til Damaskus og reyna að koma á koppinn alþjóðlegri eftirlitsnefnd. Í kjölfarið hyggst hann sjálfur snúa aftur til Sýrlands. Hann hvatti öryggisráðið til þess að tala einni röddu í málefnum Sýrlands, en Rússar og Kínverjar hafa komið í veg fyrir samþykktir ráðsins gegn Assad Sýrlandsforseta. Annan sagði að viðbrögð sýr- lenskra stjórnvalda hefðu valdið vonbrigðum hingað til. Tyrknesk yfirvöld hvöttu í gær fólk til að koma sér frá Sýrlandi. Þá verður í næstu viku dregið úr dipló- matískum samskiptum Tyrklands við Sýrland. Þá hafa Sádí-Arabía, Kúveit og Barein greint frá því að sendiráðum þeirra í Sýrlandi verði lokað. Greint var frá því í gær að átök hefðu brotist út í nágrenni Damaskus í gær, í fyrsta skipti í margar vikur. Tugir þúsunda mót- mæltu víða um landið eftir föstu- dagsbænir í gær. - þeb Kofi Annan hvetur Öryggisráð Sþ til að tala einni röddu í málefnum Sýrlands: Viðbrögð stjórnvalda vonbrigði MÓTMÆLI Í IDLIB Þessi mynd er sögð vera af mótmælum í Idlib í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/AP milljarðar króna er sú upphæð sem stjórn Landsvirkjunar leggur til að verði greidd út sem arður til ríkissjóðs. Landsvirkjun hefur ekki áður greitt út svo háa upphæð í arð. 1,8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.