Fréttablaðið - 03.05.2012, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 03.05.2012, Blaðsíða 30
FÓLK|TÍSKA Sumarkjólar Ótrúlegt úrval af flottum sumarkjólum. St. 38-48 ný sending - 20% afsl. Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16, www.topphusid.is Mörkinni 6 - Sími 588 5518 Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is Full búð af flottum vörum fyrir flottar konur St: 40-60 Verslunin Belladonna á Facebook Save the Children á Íslandi AFSLÁTTURAF ÖLLUM NETTOLINEINNRÉTTINGUM fr ifo rm .is OG 5% AÐ AUKI SÉ GREITT Í EINU LAGI VIÐ PÖNTUN INNRÉTTINGATILBOÐ Kíktu á En Gedi Ísland EN GEDI Náttúrulegar Húð- og Hárvörur Sumartilboð á EN GEDI vörunum laugardaginn 5. maí frá kl. 12.00-17.00 í Álfheimum 2-4. 20% til 40% afsláttur. Skeifan 3j | Sími 553 8282 | www.heilsudrekinn.is Fjölbreytt grenningarmeðferð 30% AFSLÁTTUR LEIKFIMI INNIFALIN FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður auglýs- endum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Sölumenn: Jónína María Hafsteinsdóttir, jmh@365.is s 512 5473 Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is s 512 5432 Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Ég rakst á útsaumaðan klukku-streng og púðaver heima hjá ömmu og munstrið heillaði mig upp úr skónum. Það varð eiginlega til þess að ég fór af stað með Helicopter fyrir tveimur árum en uppistaðan í nýju línunni minni er munstur sem ég bjó til upp úr þessu 60 ára gamla munstri,“ segir Helga Lilja en hún býr í íbúð ömmu sinnar, tónskáldsins Jórunnar Viðar, í gömlu húsi á Laufásveginum. Henni þykir auðheyrilega vænt um verk ömmu sinnar og sækir mikinn inn- blástur til hennar. „Í vetrarlínunni fyrir 2012 vann ég einnig með verk ömmu og þá út frá uppáhaldslaginu mínu eftir hana, Únglíngurinn í skóginum. Sú lína er væntanleg í haust.“ Ný lína Helgu Lilju er sú þriðja frá því hún stofnaði fyrirtækið sitt árið 2010. Hún segir hlutina hafa undið hratt upp á sig en að baki Helicopter liggi gífurleg vinna. Það sé ekki einfalt að vinna sem fatahönnuður á Íslandi en fólk eigi að elta uppi drauma sína. „Þegar ég byrjaði ætlaði ég bara að sjá hvort áhugi væri til staðar á því sem ég er að gera en þetta er búið að ganga ótrúlega vel. Ég var að sauma sjálf fyrst en annaði svo ekki eftir- spurn og fór fljótlega að láta framleiða fyrir mig í Tallin. Prjónaflíkurnar eru hins vegar framleiddar hér á landi. Svo opnaði ég eigin búð, 20BÉ á Klapparstíg í desember og hún gengur vel. Reyndar eru framkvæmdir núna í götunni sem setja strik í reikninginn en þeim fer að ljúka,“ segir Helga Lilja hress. „Þetta er vel hægt. Maður þarf bara að vera tilbúinn í rosalega mikla vinnu, brjál- æðislega mikla gleði en líka sorg. Ef fólk langar þá á það að láta á reyna.“ ■ rat ÚR SMIÐJU ÖMMU HELICOPTER Helga Lilja Magnúsdóttir fatahönnuður fær innblástur frá Jórunni Viðar í nýjustu línu sína sem komin er á markaðinn. 60 ÁRA GAMALT MUNSTUR Helga hannaði munstur í nýju línuna upp úr munstrum af klukku- streng og púðaveri ömmu sinnar. Nýju vörurnar eru komnar í hús í 20BÉ á Klappar- stíg. MYND/HELICOPTER SUMARLEGT Nýja lína Helgu Lilju er sú þriðja frá því hún stofnaði fyrirtækið sitt árið 2010. MYND/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.