Fréttablaðið - 03.05.2012, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 03.05.2012, Blaðsíða 59
FIMMTUDAGUR 3. maí 2012 43 24 DAGAR í aðalkeppni Eurovision Söngkonurnar Ivi Adamou, sem keppir fyrir hönd Kýpur í Euro- vision-söngvakeppninni í ár, og Eleftheria “Elle” Eleftheriou, sem keppir fyrir hönd Grikk- lands, eru hvor annarri vel kunnar. Stúlkurnar eru báðar ungar og upprennandi og kepptu saman í annarri seríu af grísku út- gáfunni af X-Factor árið 2009. Eleftheria komst í úrslit en var kosin út í fimmta þættinum, öllum til mikillar furðu þar sem hún þótti mjög vænleg til sigurs. Ivi Adamou gerði þó gott betur en stallsystir hennar og lenti í sjötta sætinu. Báðar gerðu þær samning við Sony Music Greece í kjölfar keppninnar og hafa notið mikilla vinsælda í heima- löndum sínum og þar í kring. Það er spurning hvort sagan endurtaki sig í Baku og Elle neyðist til að láta í minni pokann fyrir Ivi aftur. Miðað við stöðu mála í spá alþjóðlega aðdáenda- klúbbsins OGAE er kýpverska söngkonan í það minnsta skrefi framar þeirri grísku. Vinkonur í Eurovision ÞEKKJAST Sönkonan Eleftheria Eleftheriou sem keppir fyrir hönd Grikklands í Eurovision er vel kunnug kýpverska keppandanum Ivi Adamou. Söngkonan Jessica Simpson eignaðist dóttur þann 1. maí og ku móður og barni heilsast vel. Simpson og eiginmaður hennar Eric Johnson eru í skýjunum með frumburðinn en stúlkan hefur þegar fengið hið óvanalega nafn Maxwell Drew Johnson. Samkvæmt sérfræðingum sem Huffington Post leitaði til er nafnið Maxwell upprunalega strákanafn en Drew er í höfuðið á móður Simpson. Dóttirin fær strákanafn NÝBAKAÐIR FORELDRAR Jessica Simp- son og Eric Johnson eignuðust stúlku á þriðjudaginn. NORDICPHOTOS/GETTY Victoria Beckham er með mörg járn í eldinum en sem fjögurra barna móðir er stundum erfitt að muna allt. Fyrrum meðlimur Spice Girls stúlknasveitarinnar og fatahönnuðurinn viðurkenndi í viðtali við tímaritið Vanity Fair að hún hefði einu sinni gleymt elsta syni sínum Brooklyn heima. „Þetta er fyndin saga, ég keyri Brooklyn í skólann á hverjum morgni en var með hugann við fundina sem ég átti að mæta í yfir daginn. David skutlar hinum drengjunum í skólana sína svo ég spenni Harper í sæti sitt, hækka í græjunum og keyri af stað. Svo byrja ég að tala og tala við Brooklyn en auðvitað er lítið um svör,“ segir Beckham sem fékk áfall þegar hún tók eftir því að farþegasætið var tómt. „Ég sneri við og keyrði heim þar sem David stendur með drengina þrjá í inn- keyrslunni og hristir bara hausinn. Mér leið eins og hálfvita.“ Beckham býr ásamt fjölskyldu sinni í Los Angeles en yngsta dóttirin Harper Seven er níu mánaða, Brooklyn er 13 ára, Romeo tíu ára og Cruz sjö. Gleymdi syn- inum heima BRJÁLAÐ AÐ GERA Það er greinilega mikið álag að vera fjögurra barna móðir en Victoria Beckham, hér með yngsta fjölskyldumeðliminum Harper, gleymdi syni sínum heima á dögunum. NORDICPHOTOS/GETTY Opið laugard. kl. 10-14 Extra-Firming Day Stinnari húð þökk sé Clarins Rannsóknir Clarins hafa leitt í ljós það sem til þarf til þess að viðhalda stinnri húð. Nýja Extra-Firming dagkremið er eina kremið frá Clarins sem er stútfullt af þykkni úr jurtum sem byggja upp og styrkja þéttleika húðarinnar.* Andlitshúðin verður stinnari og hrukkur minna sjáanlegar. Haltu yfirbragði húðarinnar stinnu. Minnkaðu línur. Sjáðu af hverju eitt er selt á 8 sekúndna fresti í heiminum.** Clarins er frumkvöðull til árangurs og í 1.sæti þegar kemur að lúxushúðsnyrtivörum á Evrópumarkaði.*** *Ex vivo próf. **Samkvæmt sölutölum, allra vara í Extra Firming línunni. ***Heimild: European Forecasts. Clarins kynning í Debenhams 3. – 9. maí. Glæsilegur kaupauki fylgir þegar keypt er fyrir kr. 5.900 eða meira. Multi Active, dagkrem 30ml. Multi Active, næturkrem 30ml. Energizing Emulsion, fótakrem 30ml. High Definition Body Lift, 100ml. Kíktu við og fáðu ráðgjöf og prufur frá sérfræðingi Clarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.