Fréttablaðið - 03.05.2012, Side 44

Fréttablaðið - 03.05.2012, Side 44
3. maí 2012 FIMMTUDAGUR8 Bláa kannan kaffihús Óskum eftir að ráða til okkar bakara eða aðstoðarmann/konu bakara í afleysingastarf í sumar. Við leitum að skipulögðum, jákvæðum og heilsuhraustum einstaklingi með góða hæfni í mannlegum samskiptum. Mikil vinna í boði fyrir réttan einstakling. Íslensku kunnátta skilyrði Umsóknir sendist á netfangið blaakannan@internet.is ( ferilskrá) Atvinna AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Í UPPSVEITUM ÁRNESSÝSLU OG FLÓAHREPPI Bláskógabyggð,Grímsnes-og Grafningshreppi,Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi og Flóahreppi Ofangreindar skipulagstillögur liggja frammi til kynningar á skrifstofu skipulagsfulltrúa uppsveita Árnessýslu, Dalbraut 12, Laugarvatni og á skrifstofum viðkomandi sveitarfélaga á skrifstofutíma frá 9-16. Að auki er hægt að nálgast nánari lýsingu á tillögunum og tillögurnar sjálfar á http://www.sveitir.is/skipulagsfulltrui/auglysingar/. Skipulagstillögur nr. 1 – 3 eru í kynningu frá 3. til 11. maí 2012 en kynningartími fyrir skipulagstillögur nr. 5 – 7 er frá 3. maí til 15. júní. Athugasemdir og ábendingar við tillögur nr. 1-3 þurfa að berast skipulagsfulltrúa í síðasta lagi 11 maí en athugasemdir við tillögur nr. 5 – 7 þurfa að berast í síðasta lagi 15. júní 2012. Athugasemdir skulu vera skriflegar. Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps Þegar vinna hefst við gerð aðalskipulagsbreytingar skal taka saman lýsingu á skipulagsverkefninu þar sem fram kemur hvaða áherslur sveitarstjórn hafi við skipulagsgerðina og upplýsingar um forsendur og fyrirliggjandi stefnu og fyrirhugað skipulagsferli. Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að lýsingu skipulags fyrir eftirfarandi aðal- skipulagsbreytingar: 1. Breyting á Aðalskipulagi Biskupstungnahrepps 2000-2012 innan þéttbýlisins Reykholt í Bláskógabyggð. Tenging Lyngbrautar við Biskupstungnabraut. 2. Breyting á Aðalskipulagi Biskupstungnahrepps 2000-2012 innan þéttbýlisins Reykholt í Bláskógabyggð. Stækkun á athafnasvæði fyrir dælustöð. Áður en tillaga að breytingu á aðalskipulagi er tekin til formlegrar afgreiðslu skal tillagan og forsendur hennar kynnt íbúum sveitar- félagsins og öðrum hagsmunaaðilum. Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar eftirfarandi tillögur að breytingu á aðalskipulagi: 3. Breyting á Aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2004- 2016. Vindrafstöðvar á athafnasvæði Landsvirkjunar við Bjarnalón. Samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst niðurstaða sveitarstjórnar fyrir eftirfarandi aðal- skipulagsbreytingu: 4. Breyting á Aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2008- 2020 í landi Bíldsfells 3. Landbúnaðarsvæði í stað frístunda- byggðar og efnistökusvæðis. Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi deiliskipulagi: 5. Tillaga að tveggja íbúðarhúsalóða og lóðar fyrir útihús á jörðini Bíldsfell 3 í Grímsnes- og Grafningshreppi. 6. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðsvæðis Flúða í Hrunamannahreppi. Stækkun Hótel Flúða. 7. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Laugaráss í Bláskógabyggð á lóðum nr. 3-11 við Austurbyggð. Byggingarreitir fyrir bílskúra/ bílskýli. Aðalfundur Aðalfundur Barnaheilla – Save the Children á Íslandi verður haldinn mánudaginn 14. maí kl 18:00 á skrifstofu samtakanna á Suðurlandsbraut 24. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Stjórn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi Borgartún 31 - 105 Reykjavík - www.fjarfesting.is - fjarfesting@fjarfesting.is Pétur Þ. Sigurðsson hrl. löggiltur fasteignasali Óskar Þór Hilmarsson L ggilt r fasteignasali Sandavað 3 – íbúð 0203 Opið hús í dag á milli 17 og 17:30 Glæsileg 4ra herb. íbúð, 104,2 fm., í nýlegu fjölbýlishúsi að Sandavaði 3 í Reykjavík ásamt stæði í bílageymslu. Falleg gólfefni, parket og flísar. Glæsilegar eikarinnréttingar með granítborðplötum. Þvottahús inn af íbúð. Stórar suðursvalir. Stutt í skóla og leikskóla. Óskar og Guðjón sýna íbúðina í dag, fimmtudag, á milli 17 og 17:30. Uppl. í síma 822-8750. OP IÐ H ÚS ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. Bólstaðarhlíð 16 - 5 herbergja efri hæð. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 17-18 Falleg og vel skipulögð 119,8 fm. 5 herbergja efri hæð í nýendurnýjuðu fjórbýlishúsi í Hlíðunum. Hæðin skiptist í rúmgott hol, samliggjandi skiptanlegar stofur, elhdús með fallegum upprunalegum innréttingum, þrjú herbergi og baðherbergi auk geymslu. Húsið var allt endurnýjað að utan árið 2009, íbúðin er nýmáluð og svalir eru nýlega endurnýjaðar og múraðar. Bílskúrsréttur fylgir íbúðinni. Íbúðin er laus til afhendingar strax. Verð 38,5 millj. Eignin verður til sýnis í dag. Verið velkomin. OP IÐ HÚ S Tilkynningar Fundir / Mannfagnaður Fasteignir Þjónusta Dóra Dröfn Skúladóttir, hefur opnað samtalsmeðferðarstofu að Skipholti 50b. Með Diploma í Hugrænni atferlismeðferð. Viðtalspantanir alla daga í síma 841-7010. Netfang: hamir@ simnet.is. SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Ökukennsla Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson. HÚSNÆÐI Húsnæði í boði Gistiheimili - Guesthouse www.leiguherbergi.is 1-2 manna herb.og stúdíó Funahöfða 17a -19 Rvk og Dalshraun 13 Hfj M/ baði. eldh., þurrkara og þvottavél. 824 4535. Room for rent 1-2 person and studio. Funahöfða 17a -19 Rvk and Dalshraun 13 Hfj Whith Bath, kitch, washing room incl. Uppl/info í S. 824 4535. www.leiguherbergi.is Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Húsnæði óskast Óska eftir íbúð 3ja herb. á Höfuðborgasv. frá 01. júlí, greiðslugeta 100þús, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. s. 823 8088. Par með lítinn strák og hund, vantar húsnæði á Rvk. svæðinu. Getum borgað allt að 200 þ. kr. Uppl. í s. 823 2851 Stella. 4 manna fjölsk. óskar eftir íbúð, helst á jarðhæð með sér inngang eða einbýli. Eru mjög traust og ábyggileg. Helst langtímal. S. 845 2353/663 3417. Atvinnuhúsnæði Til Leigu skrifstofu herbergi lítil og stór við Ármúla góð bílastæði og hagstætt verð uppl. 899 3760. Flott 85 fm verslunarhúsnæði á besta stað í miðbænum til leigu. Stórir og margir auglýsingagluggar. Leigutími & verð: samkomulag Allar upplýsingar í síma 6911692. 90 fm kjallara rými með góðri lofthæð til leigu á Rauðarárstíg 1. Rvk, Leigutími & verð: samkomulag. Uppl.í síma 6911692 Geymsluhúsnæði www.geymslaeitt.is Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Aðgangur 8-22 alla daga. Búslóðir - fyrirtæki - iðnaðarm. Upphitað og öryggisvöktun. S: 564-6500. Geymslur.com Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 ATVINNA Atvinna í boði Smiðir Óska eftir smiðum, góð verkefnastaða. Uppl. s. 821 9661 Starfsmaður óskast í rótgróna veiðibúð . Um sumarstarf er að ræða maí - sept. Þekking á stangveiði, stundvísi og góð framkoma skilyrði . Meðmæli æskileg. Sendið upplýsingar á zircon@ simnet.is Vanur beitningarmaður óskast við beitningu í Þorlákshöfn. S. 853 1193 & 773 3933. Rótgróið múrfyrirtæki óskar eftir að bæta við sig múrurum. Aðeins faglærðir menn eða mjög vanir múrverki koma til greina. frekari upplýsingar fást hjá ingi. karason@gmail.com Vanan kraftmikinn háseta vantar á 170 tonna netabát sem fyrst. Upplýsingar í síma 894-2806 og 854-2806. Smiðir Óska eftir vönum smiðum til vinnu í Noregi. Uppl í s. 663 7027 Atvinna óskast Rafvirkjanema vantar vinnu hjá rafvirkja í 6 mánuði til þess að geta tekið sveinspróf. Uppl. í s: 845 3423 TILKYNNINGAR Fundir Pólýfónfélagið Aðalfundur félagsins verður í safnaðarsal Vídalínsk.Garðab. mánud. 7.maí 2012 kl. 17:00. Tónlist á vinyl og geisla í boði. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin Einkamál BESTU BROTIN ÚR ÞÁTTUM BYLGJUNNAR FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP - oft á dag Save the Children á Íslandi

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.