Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.06.2012, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 01.06.2012, Qupperneq 25
HEIMAGERÐUR ÍS Í SÓLINNI Það er auðvelt að búa til heimagerðan ís. Þeytið 6 eggja- rauður, 1 bolla púðursykur og 1 tsk. vanilludropa vel sam- an. Þeytið 1/2 lítra af rjóma og blandið við. Ísinn má svo bragðbæta með súkkulaði. Frystið í álformi og njótið. Matreiðslumaðurinn Kristján Þór Hlöðversson er með þáttinn Eld-að með Holta á sjónvarpsstöð- inni ÍNN þar sem hann matreiðir skemmti- lega og litríka rétti úr Holta kjúklingum frá Reykjagarði. Næstu föstudaga mun hann bæta um betur með girnilegum kjúklinga- réttum á forsíðu Fólks. Hér er hann með uppskrift að kryddlegnum kjúklingabring- um, tilvöldum til að skella á grillið. „Bringurnar eru látnar liggja í leginum í þrjá tíma og grillaðar ásamt chilli-papr- ikum, vorlauk og kartöflum sem skornar eru í skífur. Með öllu er svo heimagerð köld sósa.“ Þættirnir eru á dagskrá ÍNN á föstu- dagskvöldum klukkan 21.30 og endur- sýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, www.inntv. is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Matreiðslumaðurinn og sjónvarpskokkurinn, Kristján Þór Hlöðversson, sem er með matreiðsluþáttinn Eldað með Holta á ÍNN, gefur kjúklingauppskriftir á forsíðu Fólks næstu föstudaga. HRÁEFNI 4 Holta kjúklinga- bringur 3 bökunarkartöflur 3 chilli-paprikur 4 búnt vorlaukur 1/2 dl púðursykur 1/4 dl dijon-sinnep 1/4 dl sojasósa 1/4 dl olía KRYDDLÖGUR Púðursykri, dijon-sinn- epi, sojasósu og olíu blandað saman. Kjúk- lingabringurnar látnar liggja í leginum í sirka þrjá tíma. KÖLD SÓSA 150 ml 10% sýrður rjómi 1 geiri hvítlaukur - maukaður 1 búnt vorlaukur - smátt saxaður 2 tsk. sojasósa 3 tsk. hrásykur nýmalaður pipar AÐFERÐ Kjúklingurinn settur á grillið. Kartöflurnar, chilli-paprikan og vor- laukurinn eru pensluð með olíu og krydduð með salti og pipar. Borið fram með sósunni. KRYDDLEGNAR KJÚKLINGABRINGUR GÓMSÆTT Á GRILLIÐ Rétturinn bráðnar í munni. Uppskriftin er hér að neðan. MYND/RUTH ÁSGEIRSDÓTTIR Öll brúðhjón fá glæsilega svuntu með nöfnum sínum og brúðkaupsdegi ísaumuðum. Íslensk kennslubók í matreiðslu fylgir. MIKIÐ ÚRVAL BRÚÐARGJAFA FOR THE WAY IT´S MADE Gildir um KitchenAid hrærivélar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.