Fréttablaðið - 30.06.2012, Blaðsíða 41
30. júní 2012 LAUGARDAGUR4
Starfsmaður
í mötuneyti
Ferskar kjötvörur hf. óska eftir að ráða
starfsmann í mötuneyti.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Umsóknarfrestur er til 8. júlí.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
fyrirtækisins að Síðumúla 34 í Reykjavík.
Nánari upplýsingar veitir Gunnar Ásmundsson
í síma 588-7580 frá kl. 10:00 til 14:00 virka
daga og á netfangið gunnaras@ferskar.is
Starfssvið:
• Launaútreikningur
• Verkbókhald
• Greiðsla reikninga
• Umsjón með eldhúsi - innkaup
• Símsvörun og önnur tilfallandi verkefni
Menntunar og hæfniskröfur:
• Reynsla af sambærilegu starfi
• Reynsla af dk hugbúnaði kostur
• Góð almenn tölvukunnátta
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og metnaður í starfi
Starfsmaður óskast á skrifstofu Rafholts Smiðjuvegi 8 í Kópavogi
Um er að ræða 50-70% starfshlutfall og þarf starfsmaður að geta hafið störf sem fyrst
Umsækjendur sendi upplýsingar um menntun og starfsreynslu á helgi@rafholt.is.
Umsóknarfrestur er til og með 6. júlí 2012.
www.rafholt.is
Sími 517 7600
Rafholt ehf. er framsækið fyrirtæki sem starfar á útboðsmarkaði og í þjónustu við
fyrirtæki og stofnanir. Boðið er upp á mjög góða aðstöðu fyrir starfsmenn. Öflugt
starfsmannafélag er starfrækt hjá fyrirtækinu.
Sviðsstjóri framkvæmda- og þjónustusviðs og
markaðs- og kynningarfulltrúi
Nánari upplýsingar um störfin veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511 1225.
Umsóknarfrestur er til og með 16. júlí nk. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Umsókn um starf þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar.
Í Rangárþingi eystra búa tæplega
2000 manns. Sveitarfélagið er
mikið landbúnaðarhérað en
jafnframt er ferðaþjónusta vaxandi
atvinnugrein.
Þar er að finna einstakar
náttúruperlur og þekkta sögustaði
eins og Þórsmörk, Tindfjöll,
Eyjafjallajökull, Skógarfoss,
Seljalandsfoss og Paradísarhelli.
Sögusvið Brennu-Njáls sögu teygir
sig um allt svæðið. Þar er einnig
afþreying af ýmsu tagi og hentar
öllum aldurshópum s.s. söfn,
sýningar, sundlaugar, hestaleigur,
gönguleiðir, íþróttamiðstöð, golf,
gallerí, veiði o.fl.
Hvolsvöllur er þéttbýliskjarni
sveitarfélagsins og þar er
stjórnsýslan ásamt grunnskóla og
leikskóla, heilsugæslu, apóteki,
sundlaug, íþróttahúsi, verslun,
banka, veitingastöðum o.fl. Helstu
atvinnuvegir eru iðnaður, verslun
og þjónusta.
Nánari upplýsingar um sveitar-
félagið má finna á heimasíðu þess
www.hvolsvollur.is
Starfssvið
Menntunar- og hæfniskröfur
Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225
Markaðs- og kynningarfulltrúi
Starfssvið
Menntunar- og hæfniskröfur
Sviðsstjóri framkvæmda- og þjónustu
á
Síðumúla 5
108 Reykjavík
Sími 511 1225
www.intellecta.is
ráðgjöf ráðningar rannsóknir
Viðskiptafræðingur Rafmagnsverkfræði
Nýsköpunarfyrirtæki, sem að standa fjársterkir
aðilar, óskar eftir viðskiptafræðingi í bókhald og
önnur tengd verkefni. Um hlutastarf (50-75%)
er að ræða fyrst um sinn. Spennandi tækifæri.
Höfum verið beðin um að leita að
rafmagnstækni- eða rafmagnsverk-
fræðingi fyrir traust fyrirtæki. Nýlega
útskrifaðir koma vel til greina.