Fréttablaðið - 30.06.2012, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 30.06.2012, Blaðsíða 49
30. júní 2012 LAUGARDAGUR12 Rafvirki Ljósavogur óskar eftir því að ráða rafvirkja. Æskilegt að viðkomandi geti unnið sjálfstætt við nýlagnir og viðhald á raflögnum. Umsóknum skal skilað á atvinna@ljosavogur.is Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar í síma 895 9010 Eyjablikk ehf er blikk og stálsmiðja sem starfar á þeim yndislega stað, Vestmannaeyjum. Við sinnum öllum þeim verkum sem tilheyra blikksmíði, járnsmíði og jafnvel gætum við sagt að við sinntum líka vélsmíði oft á tíðum. Okkar helstu viðskiptavinir eru fiskvinnslustöðvarnar, útgerðirnar og verktakarnir hér í Eyjum, en ekki má gleyma þeim fjölmörgu verkefnum sem einstaklingar koma með til okkar og eru þau oftast þau skemmtilegustu enda fjölbreytnin mikil í þeim efnum. Framkvæmdastjóri Eyjablikk ehf óskar að ráða framkvæmdastjóra til að annast daglegan rekstur fyrirtækisins. Við leitum eftir öflugum einstaklingi með góða þekkingu á rekstri fyrirtækja, mikill kostur ef hann hefur þekkingu á járniðnaði. Helstu verkefni: • Dagleg stjórnun og yfirumsjón með rekstri fyrirtækisins í samvinnu við verkstjóra • Markviss framkvæmd og eftirfylgni með gæðastefnu fyrirtækisins • Yfirumsjón með innkaupum og lagerhaldi • Reikningagerð og yfirumsjón með fjármálum • Önnur verkefni í samráði við eigendur Menntunar og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Tæknimenntun mikill kostur. • Sjálfstæði og fumkvæði í starfi eru nauðsynlegir kostir • Reynsla af stjórnun í sambærilegum rekstri er mikill kostur. Umsóknir og upplýsingar skal senda á eyjablikk@eyjablikk.is Umsóknarfrestur er til 9. júlí 2012. Helstu verkefni og ábyrgð » Fagleg ábyrgð » Fjárhagsleg ábyrgð » Starfsmannaábyrgð Hæfnikröfur » Sérfræðiviðurkenning í æðaskurðlækningum » Sértæk reynsla og þekking í æðaskurðlækningum » Stjórnunarreynsla og leiðtogahæfileikar æskilegir » Reynsla af kennslu og vísindastörfum æskileg » Góðir samskiptahæfileikar » Ákveðni, frumkvæði og metnaður til að ná árangri Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 07. júlí 2012 » Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. september 2012 eða eftir samkomulagi. » Upplýsingar veitir Lilja Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri skurðlækninga- sviðs, liljaste@landspitali.is, sími 824 5222. » Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf og reynslu af kennslu-, vísinda- og stjórnunarstörfum, ásamt afriti af helstu ritsmíðum sem umsækjandi hefur ritað eða átt þátt í. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast í tvíriti á skrifstofu skurðlækningasviðs, Hringbraut, 13A » Starfið er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna dags. 2. maí 2002, sbr. breytingu 5. mars 2006. » Allar umsóknir eru sendar til stöðunefndar lækna hjá Landlæknisembættinu. » Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim auk mati stöðunefndar á innsendum umsóknargögnum. Yfirlæknir æðaskurðlækninga Starf yfirlæknis í æðaskurðlækningum er laust er til umsóknar. Um fullt starf er að ræða sem veitist frá 1. september 2012 eða eftir samkomulagi, til 5 ára, sbr. 2.ml., 5.mgr., 9.gr. laga um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007. Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Helstu verkefni og ábyrgð » Sérfræðistörf í samráði við yfirlækni sérgreinarinnar, svo sem greining, meðferð og eftirfylgd sjúklinga með vandamál er tengjast sérgreininni meðal annars þátttaka í göngudeildarþjónustu og samráðskvaðningum. » Þátttaka í bakvöktum sérgreinarinnar. » Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækni. Hæfnikröfur » Sérfræðiviðurkenning í æðaskurðlækningum » Víðtæk reynsla af opnum æðaskurðaðgerðum » Viðbótarþekking í innæðaaðgerðum æskileg » Reynsla í kennslu og vísindavinnu æskileg » Góð samskiptahæfni Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 07. júlí 2012. Sótt er um rafrænt á heimasíðu Landspítala, www. Landspitali.is » Starfshlutfall er 80% og veitist starfið frá 1. september 2012 eða eftir samkomulagi. » Upplýsingar veitir Lilja Þyrí Björnsdóttir, starfandi yfirlæknir, netfang liljabjo@landspitali.is, sími 543 1000. » Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf og reynslu af kennslu-, vísinda- og stjórnunarstörfum, ásamt afriti af helstu ritsmíðum sem umsækjandi hefur ritað eða átt þátt í. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast í tvíriti á skrifstofu skurðlækningasviðs, Hringbraut, 13A. » Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim. Sérfræðilæknir í æðaskurðlækningum Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í æðaskurðlækningum. Starfshlutfall er 80%. Starfið veitist frá 1. september 2012 eða eftir nánara samkomulagi. Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Helstu verkefni og ábyrgð » Klínísk störf » Þróun hjúkrunar innan sérgreinar » Kennsla og rannsóknir » Innleiðing nýrra verkferla » Þróun þjónustu við sjúklinga » Ráðgjöf Hæfnikröfur » Meistara- eða doktorspróf í hjúkrun » Sérfræðileyfi í hjúkrun í áðurnefndum sérgreinum, í samræmi við reglugerð nr. 124/2003 um sérfræðileyfi í hjúkrun » 5 ára starfsreynsla » Leiðtoga- og samstarfshæfileikar Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 07. júlí 2012. » Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. september 2012 eða eftir samkomulagi. » Upplýsingar veitir Lilja Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri skurðlækninga- sviðs, liljaste@landspitali.is, sími 543 1000. » Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, kennslu og vísindavinnu. » Ráðning byggir m.a. á innsendum gögnum og viðtölum. » Umsóknir verða sendar stöðunefnd hjúkrunarráðs Landspítala. Sérfræðingar í hjúkrun Laus eru til umsóknar tvö störf sérfræðinga í hjúkrun á skurðlækningasviði Landspítala, annars vegar sérfræðingur í sárameðferð og hins vegar sérfræðingur í verkjameðferð. Starfshlutfall er 100%. Störfin veitast frá 1. september 2012 eða eftir samkomulagi. Sérfræðingar í hjúkrun starfa samkvæmt starfslýsingu en meginhlutverk auk klínískra starfa eru ráðgjöf og kennsla til starfsfólks og nemenda auk rannsóknar- og þróunarvinnu. Ennfremur felur starfið í sér uppbyggingu, samræmingu og skipulagningu þjónustu við sjúklinga með sár annars vegar og verki hins vegar í samvinnu við aðrar heilbrigðisstéttir. Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7000 | www.brimborg.is | brimborg@brimborg.is Aðstoðar verkstjóri óskast hjá Volvo atvinnutækjasviði Brimborgar Stutt lýsing á starfi Aðstoð við verkstjórn á verkstæði. Greina bilanir og þjónusta vörubifreiðar og önnur tæki sem koma inn til þjónustu hvort sem er á verkstæði eða vettvangi. Megin hæfniskröfur • Réttindi í bifvélavirkjun, vélvirkjun, vélstjórn og/eða sambærileg reynsla • Rafmagnskunnátta kostur • Gilt bílpróf, meirapróf kostur • Góða samskiptahæfileika • Góða þjónustulund • Heiðarlegur og áreiðanlegur • Stundvís • Geta sýnt frumkvæði í starfi og geta unnið sjálfstætt • Grunnþekking í tölvum • Góð íslensku- og enskukunnátta Nánari upplýsingar Vinnutími er frá 08:00 – 17:15 mánudaga til fimmtudaga og frá 8:00 – 16:15 föstudaga. Þjónustustjóri atvinnutækjasviðs veitir frekari upplýsingar í síma 515 7072 Komdu til okkar í vinnu, sæktu um starfið hjá okkur. Það eru spennandi tímar framundan. Það er gott að vinna hjá Brimborg. Við erum ein liðsheild sem kallast Volvo atvinnutæki. Umsóknarfrestur er til 10. júlí 2012. Þú sækir um á netinu, www.brimborg.is. Nú er tækifærið - við bíðum eftir þér. www.saft.is KOMDU UPPLÝSINGUM UM ÞAÐ SEM ÞÚ TELUR ÓLÖGLEGT EFNI Á NETINU TIL RÉTTRA YFIRVALDA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.