Fréttablaðið - 30.06.2012, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 30.06.2012, Blaðsíða 48
LAUGARDAGUR 30. júní 2012 11 Verslunarstjóri Lausar eru til umsóknar stöður verslunarstjóra í Kjarval Þorlákshöfn og í Kjarval Klaustri Verksvið: Starfið felur í sér rekstur verslunar þar sem helstu verkefnin eru: - Innkaup og sala. - Verkstjórn starfsfólks í versluninni. - Ábyrgð og umsjón með fjármunum. - Ábyrgð og eftirlit með birgðum og rýrnun. - Ábyrgð á útliti verslunar. Áhugasamir vinsamlegast sæki um á heimasíðunni www.kjarval.is. Umsóknarfrestur er til 9.júlí 2012. Hæfniskröfur: - Reynsla af matvörumarkaði er skilyrði. - Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. - Tölvukunnátta til að leysa dagleg verkefni í Outlook, Excel og Navision. - Góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund. Óskum eftir ráða kennara á meðferðardeild Stuðla Laust er til umsóknar starf kennara eða sérkennara á Stuðlum frá 1. ágúst 2012. Staðan heyrir undir Brúarskóla en starfstöð er á Stuðlum. Starfshlutfall er 100% og er ráðið í starfið til eins árs til að byrja með, með möguleika á framlengingu. Við leitum að metnaðarfullum kennara sem er tilbúinn til að þróa og móta nýtt verkefni og treystir sér í faglega og metnaðarfulla vinnu. Á Stuðlum er miðað að því að starfsfólk fái þjálfun í meðferðarstarfi svo sem í ART (agression replacement training) og í áhugahvetjandi samtali (motivational interviewing)? Menntunar- og hæfniskröfur: • Kennsluréttindi • Menntun (eða reynsla) í sérkennslufræðum æskileg • Áhugi á að vinna með börnum og unglingum sem eiga í námserfiðleikum • Frumkvæði, samstarfsvilji og sjálfstæði í vinnubrögðum • Umsækjendur þurfa að geta tileinkað sér þá meðferðarnálgun og verklagsreglur sem unnið er eftir á Stuðlum Starfsvið Starfið felst m.a. í: • Kennslu og skipulagning kennslu í samráði við meðferðaraðila • Gerð einstaklingsáætlana fyrir nemendur og stuðningi við unglingana í meðferð í samvinnu við deildarstjóra, og sálfræðinga • Vinnu að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsmönnum • Samskipti og samvinnu við heimaskóla nemenda Persónulegir eiginleikar Lögð er áhersla á persónulega eiginleika, svo sem góða samskiptahæfni, jákvætt viðhorf til nemenda, frumkvæði og góða skipulagshæfileika, sveigjanleika og lausnamiðaða nálgun á viðfangsefnum. Um- sækjendur verða einnig að eiga auðvelt með að um- gangast börn og unglinga og eiga gott með samskipti við nemendur, foreldra og samstarfsfólk. Frekari upplýsingar um starfið Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi sambands Íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna félags grunnskóla- kennara en ráðningasamningur er gerður við Brúar- skóla. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórarinn Hjaltason forstöðumaður Stuðla í síma 530 8800 eða með því að senda fyrirspurnir á netfangið thorarinn@studlar.is Umsóknir berast til Stuðla - Meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga, Fossaleyni 17, 112 Reykjavík eigi síðar en 15. júlí, 2012. Hægt er að sækja um starfið rafrænt á www.studlar.is Við úrvinnslu umsókna gildir mat forstöðumanns Stuðla á hæfni og eiginleikum umsækjanda. Stuðlar, Meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga Fossaleynir 17 (Grafarvogi), 112 Reykjavík www.studlar.is mru@studlar.is Í kvöld á Stöð 2 FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT | 512 5100 | STOD2.IS Helstu verkefni eru: • Ábyrgð á fjármálastjórn stofnunarinnar • Gerð og eftirfylgni fjárhagsáætlana • Vöruþróun • Sölu og markaðsmál • Innkaup og rekstur • Samskipti við önnur opinber stjórnvöld, hagsmunaaðila og viðskiptavini Hæfniskröfur: • Nám á háskólastigi sem nýtist í starfi • Marktæk reynsla af rekstri og fjármálastjórn • Stjórnunarreynsla er æskileg • Reynsla af því að starfa í umhverfi gæðastjórnunar • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt sem og í hóp • Drifkraftur, metnaður og skipulagshæfileikar Fjármálastjóri stýrir starfsemi starfseiningarinnar með faglegt öryggi og rekstrarlega hagkvæmni að leiðarljósi í samræmi við hlutverk stofnunarinnar, markmið og starfsáætlanir. Fjármálastjóri mótar vinnu starfseiningarinnar með því að setja hverju viðfangsefni markmið og eftir atvikum mælikvarða, starfsáætlun og að unnið sé samkvæmt gæðakerfi. Hjá Þjóðskrá Íslands starfa yfir 100 starfsmenn. Verkefni stofnunarinnar eru mjög fjölbreytt og heldur stofnunin m.a. fasteignaskrá og þjóðskrá, gefur út fasteignamat og brunabótamat, rekur vefinn island.is og sér um útgáfu vegabréfa. Þjóðskrá Íslands leggur metnað sinn í að sinna verkefnum sínum af fagmennsku og áreiðanleika. Stofnunin hefur það að leiðarljósi að starfsmönnum líði vel í starfi og leggur áherslu á að vinnustaðurinn sé fjölskylduvænn. Gildi stofnunarinnar eru virðing, sköpunargleði og áreiðanleiki. Þjóðskrá Íslands óskar eftir að ráða öflugan og reyndan fjármálastjóra til að stýra fjármálum stofnunarinnar. Fjármálastjóri heyrir undir forstjóra og situr sviðsstjórafundi. Á fjármáladeild starfa fimm starfsmenn. Starf fjármálastjóra Þjóðskrár Íslands Um er að ræða fullt starf og þarf umsækjandi að geta hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfs manna. Starfsstöð fjármálastjóra er í Reykjavík. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurbjörg J. Helgadóttir mannauðsstjóri hjá Þjóðskrá Íslands á netfanginu sjh@skra.is. Umsóknarfrestur er til og með 9. júlí 2012. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar starfsferilskrár og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir óskast sendar á netfangið sjh@skra.is. www.skra.is www.island.is Athygli er vakin á því, að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.