Fréttablaðið - 02.08.2012, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 02.08.2012, Blaðsíða 18
2. ágúst 2012 FIMMTUDAGUR18 MYNDASYRPA: Ólympíuleikarnir í Lundúnum Viðburðir á borð við Ólymp- íuleika, þar sem þjóðir heimsins koma saman til að etja í vinsemd kappi í margvíslegum íþróttum, eru veisla fyrir augað. Hér hefur verið safnað saman nokkrum augnablikum sem fönguðu athygli ljósmynd- ara fréttaveitu AFP. Augu heimsins hvíla á Lundúnum RÉTT MISSTI AF HONUM Elsa Baquerizo, úr strandblakliði Spánar, rétt missir af bolt- anum í forspili í strandblaki kvenna gegn argentínsku keppniskonunum Önu Gallay og Mariu Virginiu Zonta á þriðjudag. Spánn vann hins vegar leikinn 2-0. REKNAR HEIM Alþjóðlega Ólympíusambandið tók hart á badmintonspilurum í parakeppni sem reyndu að tapa leikjum til að fá auðveldari andstæðinga í næsta riðli. Fjögur lið í parakeppni voru rekin heim í gær. Þar á meðal er suðurkóreska parið hér fyrir ofan, Kim Ha Na (fyrir framan) og Jung Kyung Eun, sem sjást hér í leik sínum gegn Kanada í gær. Þá voru reknar heim Meiliana Juahari og Greysia Polii frá Indónesíu, Yu Yang og Wang Xiaoli frá Kína og Ha Jung-Eun og Kim Min-Jung frá Suður-Kóreu. SUNDKAPPAR Sjálfvirk myndavél á botni keppnislaugarinnar í Lundúnum fangaði þessa mynd af því þegar bandaríski sundkappinn Michael Phelps kom í mark í gær eftir 200 metra sund með blandaðri aðferð. FLÆKJA Hwang Ye-Sul frá Kóreu (í hvítu) glímir við Ericu Barbieri frá Ítalíu (í bláu) í júdókeppni kvenna undir 70 kílóum í gær. GLEÐI Bresku ræðararnir Helen Glover og Heather Stanning (liggjandi) fagna eftir að hafa landað gulli í parakeppni í róðrar- keppni kvenna. EINBEITINGIN LEYNIR SÉR EKKI Banda- ríska fimleikastúlkan Kyla Ross sýnir listir sínar á tvíslá í úrslitakeppni sem fram fór á þriðjudag. NORDICPHOTOS/AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.