Fréttablaðið - 01.09.2012, Side 50

Fréttablaðið - 01.09.2012, Side 50
1. september 2012 LAUGARDAGUR4 STARFSMENN TIL JARÐGANGAGERÐAR ÍSTAK óskar eftir að ráða starfsmenn vana jarðgangagerð vegna framkvæmda á Búðarhálsi. Meirapróf er skilyrði og æskilegt að viðkomandi hafi almenn vélaréttindi. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf fljótlega. ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 500 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu ÍSTAKS, Bugðufljóti 19, 270 Mosfellsbæ og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Sækja skal um starfið á www.istak.is – undir „Starfsumsókn“ fyrir 12. september næstkomandi. www.rumfatalagerinn.is AÐSTOÐARVERSLUNARSTJÓR I Rúmfatalagerinn óskar eftir aðstoðarverslunarstjóra í fullt starf. Mikil vinna í boði á líflegum og skemmtilegum vinnustað. Miklir möguleikar á að vaxa í starfi. Umsóknir sendist á rfl@rfl.is eða á Rúmfatalagerinn, Blikastaðavegi 2, 112 Reykjavík merkt „Atvinna“. Umsóknarfrestur er til 08.09.12 Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Hæfniskröfur: • Metnaður og áhugi • Samviskusemi • Stundvísi • Þjónustulund • Sjálfstæður í starfi • Heiðarleiki Verksvið: • Pöntun á vörum • Sala á vörum • Framsetning á vörum • Almenn verslunarstörf • Stjórnun og skipulagning • Önnur tilfallandi verkefni SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Landssamtök lífeyrissjóða óska eftir sérfræðingi til starfa Upplýsingar veita: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Kristín Guðmundsdóttir kristin@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 13. september nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is með upplýsingum um náms- og starfsferil ásamt kynningarbréfi. Leitað er að öflugum einstaklingi með sem víðtækasta þekkingu og getu til að starfa skipulega og sjálfstætt. Mikilvægt er að viðkomandi búi yfir framúrskarandi samskiptahæfileikum og hafi reynslu í almannatengslum. Starfssvið: • Fagleg aðstoð við starfshópa sem starfa á vegum samtakanna • Samantekt og úrvinnsla á ýmsum gagnlegum hagtölum fyrir lífeyrissjóði • Koma að kynningarmálum og viðhalda heimasíðu • Skipuleggja útgáfu- og fræðslumál fyrir lífeyrissjóði, t.d. með námskeiðum og fræðslufundum • Almenn skrifstofustörf • Önnur verkefni í samráði við framkvæmdastjóra Menntun og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Eiga auðvelt með greiningu gagna • Eiga auðvelt með skriflega framsetningu • Góðir skipulagshæfileikar og geta til að starfa sjálfstætt • Góð íslensku- og enskukunnátta • Framúrskarandi samskiptahæfileikar Landssamtök lífeyrissjóða eru heildarsamtök lífeyrissjóða sem hafa starfsleyfi samkvæmt lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Landssamtökin hafa innan sinna vébanda alla lífeyrissjóði landsins. Hlutverk samtakanna er m.a. að: - Gæta í hvívetna hagsmuna sjóðfélaga þeirra lífeyrissjóða, sem aðild eiga að samtökunum. - Vera málsvari lífeyrissjóðanna í þeim málum, sem varða heildarhagsmuni þeirra og koma á framfæri sjónarmiðum samtakanna við stjórnvöld og aðra aðila í öllum meiriháttar málum sem varðað geta sameiginlega hagsmuni aðildarsjóðanna. - Vinna að útgáfu- og fræðslumálum lífeyrissjóða svo sem með námskeiðum og fræðslufundum, skýrslugerð og annarri þjónustu við lífeyrissjóði og sjóðfélaga. - Stuðla að hagræðingu og þróun í starfi aðildarsjóðanna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.