Fréttablaðið - 01.09.2012, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 01.09.2012, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 1. september 2012 13 Prófarkalesarar Vanur prófarkalesari óskast til starfa á Fréttablaðinu. Um er að ræða hlutastarf og er vinnutíminn síðdegis og á kvöldin. Prófarkalesari þarf að búa yfir góðri tilfinningu fyrir íslensku máli og óskeikulli stafsetningarkunnáttu. Auk þess þarf hann að vera nákvæmur í vinnubrögðum og hafa gott auga fyrir útliti blaðsins. Próf í íslensku eða málvísindum er æskilegt en ekki skilyrði. Starfið gæti til dæmis hentað vel með námi í annarri hvorri þessara greina. Frekari upplýsingar veitir Kolbrún Ingibergsdóttir, framleiðslustjóri Fréttablaðsins, kolbrun@frettabladid.is. Sótt er um á vef 365 miðla, 365midlar.is. Umsóknarfrestur er til og með 5. september 2012. Hönnun rafkerfa Vegna aukinna verkefna auglýsir VSB Verkfræðistofa ehf. eftir hönnuði á rafmagnssviði. Meðal verkefna eru hönnun rafkerfa í byggingar, lág- og smáspenna. Leitað er að einstaklingi með tæknilega framhalds- menntun af rafmagnssviði og hæfni og vilja til tölvu- vinnslu í tengslum við hönnun. Reynsla af hönnun rafkerfa og rafvirkjastörfum auk þekkingar á AutoCAD og helstu hönnunarforritum er æskileg en ekki skilyrði. Leitað er að einstaklingi þar sem fagmennska og metnaður er í fyrirrúmi við lausn verkefna. Hæfni og áhugi viðkomandi hefur áhrif á þróun í starfi. Umsóknum um starfið með upplýsingum um menntun og starfsreynslu óskast skilað á skrifstofu VSB eigi síðar en 11. september. Fyllsta trúnaðar er gætt. Frekari upplýsingar gefur Örn Guðmundsson í síma 585 8600, einnig má senda fyrirspurnir á netfangið orn@vsb.is. VSB Verkfræðistofa er fjölhæf verkfræðistofa sem sinnir verkfræðilegri ráðgjöf. Á stofunni starfa 15 manns. VSB veitir viðskiptavinum ráðgjöf með lausnum sem einkennast af hagkvæmni, fagmennsku og áreiðanleika. VSB er að Bæjarhrauni 20 í Hafnarfirði og hefur starfað síðan árið 1987. Auglýsir eftir matreiðslumanni, matráði eða starfskrafti til starfa í mötuneyti Leikskóla Seltjarnarness Óskað er eftir að ráða matreiðslumann, matráð eða starfskraft vönum matreiðslu fyrir börn á leikskóla- aldri í mötuneyti Leikskóla Seltjarnarness. Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að vera heilsuhraustur, ábyrgur, sjálfstæður, hagkvæmur, umburðarlyndur og íslenskumælandi. Laun skv. kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga við starfsmannafélag Seltjarnarness. Umsóknarfrestur er til 10. september 2012 Leikskóli Seltjarnarness er sameinuð fag- og rekstrareining með um 180 börnum. Leikskólinn starfar á tveimur starfstöðvum sem standa á sömu lóð við Suðurströnd. Nánari upplýsingar fást hjá Jóhannesi Má Gunnars- syni, yfirmatreiðslumanni skólaeldhúsa í síma 5959200 eða með tölvupósti á netfangið johannes@grunnskoli.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.