Fréttablaðið - 01.09.2012, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 01.09.2012, Blaðsíða 74
1. september 2012 LAUGARDAGUR46 Þennan dag árið 1972, fyrir réttum þrjátíu árum, gaf stórmeistar-inn Borís Spasskí 21. skákina í einvígi þeirra Bobbys Fischer um heimsmeistaratitilinn í skák, sem þreytt var í Laugardalshöll. Þar með gekk heimsmeistaratitillinn honum úr greipum og Fischer var krýndur heimsmeistari. Ísland var í kastljósi umheimsins þær sjö vikur sem einvígið stóð yfir enda var annað og meira í húfi en aðeins heimsmeistaratitillinn í skák; kalda stríðið var í algleymingi og einvígið varð að enn einni lotunni í átökum stórveldanna. Sovétmenn höfðu um nokkurt skeið borið höfuð og herðar yfir önnur ríki á skáksviðinu og setið einir að heimsmeistaratitlinum síðan 1948. Borís Spasskí hafði unnið titilinn árið 1969 og var að sönnu einn færasti skákmaður heims. Ólíkindatólið Bobby Fischer hafði hins vegar um nokkuð skeið þótt líklegur til að hrifsa til sín titilinn en árið áður vann hann sér inn réttinn til að skora á Spasskí. Í kjölfarið hóf Alþjóðaskáksambandið að leita að mótsstað og Íslendingar lögðu inn tilboð um að halda einvígið í Reykjavík. Í fyrstu stóð til að skipta ein- víginu í tvennt og halda fyrri hluta þess í Belgrad í Júgóslavíu en þann síðari í Reykjavík en að kröfu Fischers var ákveðið að einvígið yrði allt háð á Íslandi. Eftir nokkurt þref og bægslagang af hálfu Fischers, sem var afar sérsinna, mættust þeir Spasskí í fyrstu skákinni 11. júlí. Spasskí vann fyrstu tvær skákirnar örugglega en eftir það var eins og allur vindur væri úr honum. Dyntir og látalæti Fischers settu svip á allt einvígið og var engu líkara en hann væri að reyna að taka Spasskí á taugum, með góðum árangri. Einvígið átti mest að vera 24 skákir. Eftir þrettán skákir hafði Fischer þriggja vinninga forskot en við tóku sjö jafntefli í röð. Fischer náði yfirhöndinni í 21. skákinni hinn 31. ágúst. Ef hann ynni myndi hann hreppa hnossið. Eftir 40 leiki var skákin sett í bið og skyldi haldið áfram daginn eftir. Spasskí mætti ekki til leiks og til- kynnti dómara símleiðis að hann gæfi skákina. Bobby Fischer var þar með orðinn heimsmeistari. Mikil ánægja ríkti á Íslandi með einvígið og voru landsmenn sam- mála um að vel hefði til tekist og það reynst prýðileg landkynning. Heimild: Ísland í aldanna rás 1951-1975. Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1972 Bobby Fischer ber sigurorð af Boris Spasskí Yfirburðum Sovétmanna á taflborðinu hrundið í einvígi aldarinnar 69.990 Finlux 32FLX905U WWW.SM.IS Innbyggður margmiðlunarspilari Tækið er búið margmiðlunarviðmóti og USB tengi, þannig að hægt er að tengja USB lykil eða flakkara við tækið og horfa á ljósmyndir og kvikmyndir. Styður öll helstu snið, t.d. DivX, MKV, MP3 og JPG. Vel tengjum búið Tækið er með öllum helstu tengimöguleikum sem þarf í dag, 2xHDMI, Scart, VGA, Audio In, heyrnartólstengi og USB tengi þannig að ekkert mál er að tengja leikjatölvur, heimabíó, heyrnartól og margt fleira við tækið. Einfalt en vandað 32" Finlux sjónvarp með stafrænum DVBT móttakara, USB tengi og innbyggðum margmiðlunar- spilara. Góð myndgæði Tækið er með vönduðum LCD skjá með 1366x768 punkta upplausn og 5ms svartíma með progressive scan sem gefur skarpa og góða mynd. CI kortarauf Tækið er með innbyggðri CI kortarauf þannig að þeir sem eru með Digital Ísland frá Vodafone geta losnað við afruglarann frá Vodafone Digital Ísland og fá CA tengi sem er smellt í tækið. Krossgáta Lárétt 1. Þetta er teiti, segir atvinnuormur (8) 9. Bækistöð ráðs hentar fyrir hópvinnu (12) 11. Bleikar blómaveigar (7) 12. Norðlenskt náttúruvætti í norsku dauðarokki (11) 13. Get ekkert greitt vegna verðbólgu (10) 14. Mikil lögð (9) 16. Ófrægari sögusmetta (8) 19. Bráðablanda leysir vanda hratt en illa (11) 20. Leiðslugreiðsla er píparaverk (11) 22. Kasta upp kindum og uppsker skammir (5) 24. Fæ fólk til keppni og veislu (8) 25. Fljót að grípa hálfnaðan, það er kjarni deilnanna (11) 26. „Dugur og dulargervi“ – skrifaði þessi þá bók? (9) 28. Runninn er mjallarkór ofna (9) 31. Sé svo fríðan að ástríða og áfall fylgja(10) 33. Fylgjandi áhrifamætti sem ku gera fíklum lífið of létt (9) 34. Losna úr stjórafærinu en lendi í dreka- fjötrunum (15) 36. Boða undirstöðu fyrir ólgusjó (7) 37. Skrá skítakaup snillinga (14) Lóðrétt 1. Skott tæmi skip sorgar (13) 2. Gálulæti og fasískur fótaburður (10) 3. Guð hefur val um miðjan aldur (8) 4. Um hann rímur Kristján kvað/klúrar mjög og blautar (6) 5. Gerði teppi handa mörgum forfeðrum (5) 6. Börnin gefa horn og þarma (9) 7. Leðjubyttuhöfundur skapar koppa og kirnur (14) 8. Fjandans fallssnúningurinn er stiginn enn þótt í óefni stefni (12) 9. Ung dæmi ferska fæðu (6) 10. Húsbóndaskörðin eru ákveðin landráð (7) 15. Skágata á Nesodda nyrðra (7) 17. Æ, gríp merktar og endalausar (12) 18. Frá gagni að gagni (7) 21. Úr tjóni Adda rís fagur klettur og svolítið sjávarpláss (10) 23. Bragðstakan er um fágaðan fagurkera (10) 26. Endahús stendur ekki undir skuldum (7) 27. Narri út hið rakaða kver (7) 28. Eins ég skálda það sem þú skáldar (7) 29. Geri grikki bónsára (7) 30. Mál að linni segir þátttakandinn (7) 32. Krati sagði frá (5) 35. Skaddaðist af kuldans kló (3) Vegleg verðlaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist samgöngukerfi. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 5. september næstkomandi á krossgata@ frettabladid.is merkt „1. september“. Lausnarorð síðustu viku var Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Sumarhús með sundlaug frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Kolbrún Þorsteins- dóttir, Kópavogi og getur hún vitjað vinningsins í afgreiðslu 365, Skaftahlíð 24. Ö R Y G G I S B E L T I 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 H Á R S P E N N A Ó H Æ F A S T U R I I Ó Æ S E L P T E N A S A K V E F Æ Ð I B U N U G A N G D A E I L L G R N G Ú T F A R A R S T J Ó R A R N D H A U S M Ó Æ I I E V F R Á V E R A N Í Ð S T Ö N G I N A A A I Æ H A G L S L A N D P Ó S T U R V S A D S M U T L F Í N P Ú S S A R A L D A R V I N I R S Á K R S N Á N Ð F U N D A R S K Ö P N O R Ð A N G U S T R Ó Á E A A A L A H Ó N Æ M A R P K V I K U L O K E M A T I Ð P V Ö I M L E I K A R I B R A N D I R S E E M N J Ú Ð N I T U R E F N A N A U T N I R N A R U A K A R A R A Ý I M Y N D A Ð R A A Ð S T O Ð A R L I Ð I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.