Fréttablaðið - 01.09.2012, Blaðsíða 112

Fréttablaðið - 01.09.2012, Blaðsíða 112
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI Gunnar á skjánum Fyndni fótboltaáhangandinn Gunnar Sigurðsson, betur þekktur sem Gunnar á Völlum, er á leiðinni á Skjá einn. Þar sest Gunnar í sjón- varpsstúdíó og stjórnar nýrri seríu spurningaþáttarins Ha? ásamt þeim Sólmundi Hólm og Jóhanni G. Jóhannssyni. Gunnar hefur slegið í gegn undanfarin tvö sumur með fótboltaþátt- unum Gunnar á Völlum á vefvarpi Mbl.is en lokaþáttur- inn var í síðustu viku. Aðdáendur Gunnars þurfa því ekki að örvænta því fyrsti þáttur Ha? með Gunn- ari fer í loftið í nóvember. Bjarni og Hermann líka í Tampa Fréttir bárust af því í gær að Ragn- heiður Elín Árnadóttir, þingflokks- formaður Sjálfstæðisflokksins, væri stödd á landsþingi Repúblikana- flokksins í Tampa í Flórída. Ragn- heiður Elín mun þó ekki vera eini Íslendingurinn sem þar er staddur því Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Hermann Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri N1, eru báðir á staðnum líka. Ekki hefur fengist staðfest hvort þre- menningarnir hafi farið saman á landsþingið. Hermann sagði þó að sér hefði þótt ræða Condoleezzu Rice öðrum betri á þinginu. - áp / þeb 1 Kossaflens í eins kílós kókaínmáli 2 Rottuplága er vandamál í einu hverfa New York borgar 3 Rannsaka umfangsmikið prófsvindl í Harvard 4 Húsleit gerð vegna hvarfs Sigrid Schjetne 5 Poki með sendiráðspósti fannst á jökli í Ölpunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.