Fréttablaðið - 07.09.2012, Blaðsíða 38
7. september 2012 FÖSTUDAGUR4
ÞJÓNUSTA
Pípulagnir
Pípulagnir
Faglærðir píparar geta bætt við sig
verkefnum í bæði viðhaldi og
nýlögnum. Vönduð vinnubrögð. Uppl.
í s. 663 5315.
Faglærðir Píparar
Tökum að okkur viðhald og nýlagnir,
vönduð vinnubrögð mikil reynsla.
Pípulagnaþjónusta Reykjavíkur S: 770 4499.
Hreingerningar
Hreingerningar - Bónun - Bónleysing
Flutningsþrif - Þrif eftir iðnaðarmenn
thvegillinn.is - Stofnað 1969 Traustir og
vanir menn.
A-Ö Þrif&Hreinlæti
S. 662 0662
Hreingerningar, Flutningsþrif,
Gólfbónun, Teppahreinsun og
Húsgagnahreinsun.
Garðyrkja
Smávélaviðgerðir, viðgerðir á
utanborðsmótorum: Garðsláttuvélar,
s lát tuor f , s lát tutraktorar,
jarðvegsþjöppur, Gokartþjónusta,
keðjusagir, rafstöðvar, einnig viðgerðir
á fjórhjólum. JS Vélaverkstæði. S. 554
0661.
Bókhald
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á
sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta
ehf. Sími 511 2930.
Málarar
Getum bætt við okkur inni- og
útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og
góð umgengni. Tilboð eða tímavinna.
Lítið Mál ehf. Sigurður 896-5758.
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is
flytja@flytja.is
Húsaviðhald
K.R.S. ELDON MÚRVERKTAKAR.
Múrviðgerðir og flísalagnir. Vönduð
vinna Tilb./tímav. S. 899-4254.
Tölvur
Öll tölvuþjónusta og viðgerðir. Mjög
sanngjarnt verð Sæki og sendi heim.
Uppl. í s. 822 7668.
Rafvirkjun
Raflagnir, dyrasímar.
S. 663 0746.
Bjóðum hagstætt verð í töfluskipti.
Straumblik ehf. Löggiltur Rafverktaki.
straumblik@gmail.com
RAFVIRKJUN S. 896 6025
Tilboð raflagnir, töfluskipti og
dyrasímakerfi. Rafneisti ehf. Lögg.
rafverktaki.
KEYPT
& SELT
Til sölu
Nýjar vörur Nýjar vörur
Kjólar, leggings, peysur, mussur,
töskur ofl. Líka stórar stærðir. Súpersól
Hólmaseli 2 587-0077 / 567-2077
Erum á facebook.
Plastgeymslu útihús. 4,5fm. Auðveld
í uppsetningu og viðhaldsfrí. Verð
180þús. Uppl. í síma 893-3503.
Ódýr heimilstæki
Höfum til sölu notaðar þvottavélar,
þurrkara og ísskápa. Casa-raf ehf.
Síðumúla 37, að neðan verðu. S. 845
5976.
ÓDÝR HEIMILISTÆKI
Þvottavélar, ísskápar, frystiskápur,
þurrkara, uppþvottavélar. S. 896 8568.
Ýmislegt
Kompudagur í húsnæði Félagsheimili
Sjálfsbjargar Hátúni 12 R.vík. S-inng.
Lau. 8. sept. 2012. Kl. 11-16. Nýtt og
notað sem kemst í innkaupapoka.
Óskast keypt
Kaupi gull !
Ég, Magnús Steinþórsson
gullsmíðameistari, kaupi gull,
gull peninga og gull skartgripi.
Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt
og illa farið. Leitið til fagmanns
og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is í s. 699
8000 eða í Pósthússtræti 13
( við Austurvöll ),
Verið velkomin
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
KAUPUM GULL
og aðra eðalmálma gegn
framvísun persónuskilríkja.
Sigga & Timo Linnetsstíg 2,
220 Hafnarfjörður S. 565 4854
www.siggaogtimo.is
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Verslun
Nánari upplýsingar í s. 849 0698.
HEILSA
Heilsuvörur
Árangur næst með Herbalife. Frítt
lífstílsmat. Hringdu núna S. 896 4662
Edda Borg
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.
betriheilsa.is/erla
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
NUDD OG HEILSA
HEILSURÁÐGJÖF - NÆRINGARFRÆÐI.
Tekið á allkonar kvillum og sjúkdómum.
Einkatímar og námskeið. Opið frá 12-18
alla virka daga nema sun. S. 823 8280.
www.nuddogheilsa.is
Nudd Nudd Nudd tilboð í dag,
tímapantanir. Uppl. í s. 616 6469.
Nuddstofan Svæði 105 Holtin.
TANTRA NUDD
Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með
Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir
pör, konur og karla. 112 Reykjav. S. 698
8301 www.tantra-temple.com
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Kennsla
Ódýr Stærðfræðikennsla
Hagfræðinemi býður uppá
stærðfræðikennslu fyrir grunn- og
framhaldsskólanema. Upplýsingar í
síma 8652731 eða 8652731@gmail.
com
INNKÖLLUN
Byggingarfélagið Höfn hf í Örlygshöfn (nú Höfn ehf)
var stofnað árið 1976 af einstaklingum og félögum í
þáverandi Rauðasandshreppi. Eina eign félagsins er
verkstæðishús í Örlygshöfn. Ekki er vitað um núver-
andi eigendur hlutafjár nema að hluta. Eru þeir sem
telja sig eigendur hlutafjár (eða vita um eigendur)
í félaginu því beðnir um að gefa sig fram við undir-
ritaða fyrir 30. september nk.
Valur Thoroddsen,
s. 456 1565, 866 1028,
valurt@simnet.is
Jóhann Ólafsson,
s. 581 3805, 894 3899,
mons@simnet.is
Þjónusta
ÚTBOÐ
HJÚKRUNARHEIMILIÐ REYKJANESBÆ
Reykjanesbær, óskar eftir tilboðum í uppsteypu og utan-
hússfrágang vegna byggingar á nýju hjúkrunarheimili að
Njarðarvöllum 2, Reykjanesbæ.
Verkið nær til að gera húsið fullfrágengið að utan og tilbúið
fyrir innréttingar að innan.
Stærð hússins er 4.338 m².
Helstu magntölur eru:
Mót 13.000 m²
Steypa 1.700 m³
Steypustyrktarstál 180 tonn
Flísaklæðning 2.234 m²
Viðsnúið þak 1.380 m²
Verkinu skal vera lokið eigi síðar en 1. október 2013.
Útboðsgögn verða afhent rafrænt á verkefnavef verksins,
lykilorð að útboðsgögnum veitir Karl Á. Ágústsson
karl@thg.is. Einnig er hægt að fá gögnin afhent á geisladisk
frá kl. 13:00 mánudaginn 3. september n.k. á skrifstofu THG
Arkitekta Faxafeni 9, 108 Reykjavík.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Nesvalla Njarðarvöllum 4,
260 Reykjanesbæ mánudaginn 24. september nk. kl. 11.00 að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Mat á umhverfisáhrifum
Ákvarðanir Skipulagsstofnunar um matsskyldu
framkvæmda
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtaldar
framkvæmdir skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum
samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum
nr. 106/2000 m.s.b.
Ofanflóðavarnir á Fáskrúðsfirði.
Allt að 800 kW virkjun í Svelgsá í Helgafellssveit.
Ákvarðanirnar liggja frammi hjá Skipulagsstofnun,
Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þær er einnig að finna á
heimasíðu Skipulagsstofnunar:
www.skipulagsstofnun.is.
Ákvarðanir Skipulagsstofnunar má kæra til úrskurðar-
nefndar umhverfis– og auðlindamála. Kærufrestur er til
8. október 2012.
Skipulagsstofnun
Útboð
Tilkynningar