Fréttablaðið - 07.09.2012, Síða 39
FÖSTUDAGUR 7. september 2012
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
Hegranes- einbýlishús á sjávarlóð
á sunnanverðu Arnarnesi
Glæsilegt 260 fermetra einbýlishús með 41,5 fm. innbyggðum bílskúr. Húsið er vel
staðsett á sunnan verðu Arnarnesi með miklu útsýni til sjávar. Húsið hefur verið
mikið endurnýjað og er í góðu ásigkomulagi. 4 svefnherbergi. Mjög auðvelt er að
stækka húsið ef vill þar sem lóðin er 1.517 fm. að stærð. Verð 99,0 millj.
Tjaldanes – Garðabæ
Mikið endurnýjað 256,2 fm. einbýlishús á einni hæð með innbyggðum tvöföldum
bílskúr á sunnanverðu Arnarnesi. Stórt hol/arinstofa með útgangi á verönd til suðurs.
Stórar samliggjandi bjartar stofur. Eldhús með vönduðum hvítum innréttingum.
Hjónaherbergi með fataherbergi innaf, forstofuherbergi og tvö barnaherbergi. Húsið
hefur verið mikið endurnýjað að utan sem innan sl. ár. Stór eignarlóð sem snýr til
suðurs.Verð 84,9 millj.
Haukanes – Garðabæ
Glæsilegt og afar vel staðsett 356,4 fm. einbýlishús á tveimur hæðum á Arnarnesi.
Eignin er byggð árið 1985 og tekin í notkun í kringum 1990. Allar innréttingar eru
vandaðar, sérsmíðaðar og massívar eikarinnréttingar. Harðviður er í öllum gluggum
og útihurðum. Lóðin er 1.130 fm. eignarlóð, ræktuð og frágengin með fallegri hleðslu
úr holtagrjóti. Hluti neðri hæðar er upphaflega teiknaður sem sér 3ja herbergja íbúð,
en er í dag nýttur sem hluti af heildareigninni. Tvöfaldur bílskúr. Hús nýlega málað að
utan. Verð 126,0 millj.
Haukanes- Garðabæ
Glæsilegt u.þ.b. 330 fm. einbýlishús á tveimur hæðum innst í götu og með frábæru
útsýni á Arnarnesinu.Húsið hefur verið þó nokkuð endurnýjað hið innra á undanför-
num árum og er í mjög góðu ástandi, bæði innan og utandyra. Stórar og glæsilegar
stofur með mikilli lofthæð, miklum gluggum og ofanbirtu. Eldhús með vönduðum
sérsmíðuðum innréttingum. Fimm herbergi. Stórar og skjólgóðar verandir til suðurs
með skjólveggjum og heitum potti. Stór og ræktuð eignarlóð. Verð 99,0 millj.
Haukanes- einbýlishús á sjávarlóð
Afar vel staðsett um 400 fm. einbýlishús á tveimur hæðum með aukaíbúð og bátaskýli
á stórri sjávarlóð. Frá stofum og af svölum efri hæðar er fallegt útsýni til sjávar,
að Snæfellsjökli og víðar. Stórar samliggjandi stofur með arni og útgangi á svalir til
vesturs. 5 svefnherbergi auk fataherbergis. Gufubað innafeinu baðherberginu. Lóðin
er með stórri verönd og skjólveggjum.Verð 84,9 millj.
HEIMILIÐ
Heimilistæki
Dýrahald
Lubba 11 ára læða mjög loðin hvarf
um miðjan sunnudag frá Heiðargarði
11 Keflavík. Fólk er beðið að svipast um
í nágrenni við sig og gá inn í skúra hjá
sér. Ef einhver verður hennar var lífs
eða liðna vinsamlegast látið vita í síma
865-1493 eða 421-2616.
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Fyrir veiðimenn
Þverá í Borgarfirði
Sjóbirtingsveiði í neðri hluta Þverár.
Eingöngu fluguveiði frá 18. sept. - 30.
sept. Uppl. í síma 848 2304.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Gistiheimili -
Guesthouse
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.og stúdíó
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj M/ baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person and
studio. Funahöfða 17a -19 Rvk
and Dalshraun 13 Hfj Whith
Bath, kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535.
www.leiguherbergi.is
Herbergi í 101 til leigu. Nálægt HÍ. Sími
773 3182.
78 fm íbúð til leigu í Fannarfelli.
Allt innifalið. 120 þús per. mánuð +
mánaðar trygging. Uppl. 777 0994.
Húsnæði óskast
Fjölskylda með börn óska eftir 2-3 herb.
íbúð í Reykjavík. S. 776 7923.
Atvinnuhúsnæði
51,6 m2 iðnaðarbil
Nokkur bil af þessari fágætu og eftirsóttu
stærð til sölu eða leigu. Lofthæð: 3,9
m. Hurð 3,6 m. Facebook/Steinhella
14. S: 660-1060 og 661-6800
Geymsluhúsnæði
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Aðgangur
8-22 alla daga. Búslóðir - fyrirtæki -
iðnaðarm. Upphitað og öryggisvöktun.
S: 564-6500.
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
Geymsluhúsnæðið
Auðnum II, 190 Vogar.
Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar,
mótorhjól ofl. Uppl. í s. 864 3176.
Húsvagnageymslan
Þorlákshöfn.
Eigum pláss f. húsv., fellih., tjaldv.,
bíla og fl. Gott verð S. 893 3347 og
866 6610.
Upphituð
ferðavagnageymsla í
Borgarf.
Gott verð, tjaldv, fellih, bátar, 4hjól og fl.
S: 899 7012 , solbakki.311@gmail.com
Geymslur.com
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
ATVINNA
Atvinna í boði
Kjötsmiðjan ehf.
Óskum eftir að ráða fólk í
fullt starf í áleggsdeild og
kjötvinnslu.
Umsóknir sendist á birgir@
kjotsmidjan.is eða upplýsingar
gefur Birgi í s. 894 4982.
Afgreiðslufólk óskast!
á virkum dögum í bakaríin
okkar. Framtíðarstarf.
Umsóknir sendist með nafni,
síma og heimilisfangi á
netfangið umsokn@kornid.is
Veitingahús Nings -
Framtíðarstarf
Veitingahús Nings óskar
eftir þjónustuliprum og
brosmildum starfsmönnum í
fullt starf og hlutastarf. Aðeins
18 ára og eldri og aðeins
íslenskumælandi.
Áhugasamir setji inn umsókn á
www.nings.is
Wilson’s pizza leitar af
starfsfólki í eftirfarandi
stöður.
Pizzabakara - Sendla. Um er
að ræða hentugan vinnutíma í
fullt/hlutastarf. 20 ára og eldri.
Góð laun fyrir rétta fólkið.
Umsóknir sendist á
atvinna@wilsons.is
Smíðavinna
Óska eftir smiðum, góð
verkefnastaða.
Uppl. s. 696 0558.
Fullt starf - Reykjavík
Óskum eftir hressu og duglegu
fólki til að starfa með okkur í
bakríinu okkar á
Háaleitisbraut 58-60, Rvk.
Um er að ræða vaktir eftir
hádegi, ásamt helgarvinnu.
Áhugasamir geta sótt um á
heimasíðu okkar og er slóðin
www.mosfellsbakari.is/
umsokn.asp
Starfsmaður óskast í þrif á vélum og
fl. Þarf að vera handlagin, sjálfsstæður,
snyrtilegur, tala og skilja íslensku.
Vinnutími 8-16. Umsóknir sendist á
netfangið villi@gaedabakstur.is fyrir
þann 10.9.2012.
Stafsfólk óskast í eldhús bæði
á morgunvaktir og kvöldvaktir.
Vinsamlegast sendið umsóknir inná
job@101hotel.is
Frændur Pípulagnir óska eftir vönum
mönnum til starfa. Aðeins duglegir
alvöru menn koma til greina.
Upplýsingar í síma 6592961 eða
8474980. Berjast !!!
Óskum eftir fólki í úthringistarf
á kvöldin, föst laun og bónusar.
Áhugasamir sendi póst á erna@tmi.is
ÓÐINSGÖTU 4
SÍMI 570 4500,
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is
www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali.
Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
Hegranes
Einbýlishús á sjávarlóð á sunnanverðu Arnarnesi
Glæsilegt 260 fermetra
einbýlishús með 41,5 fm.
innbyggðum bílskúr. Húsið
er vel staðsett á sunnan
verðu Arnarnesi með miklu
útsýni til sjávar. Húsið hefur
verið mikið endurnýjað og er
í góðu ásigkomulagi. 4 svefn-
herbergi. Mjög auðvelt er að
stækka húsið ef vill þar sem
lóðin er 1.517 fm. að stærð.
Verð 99,0 millj.
Fasteignir
alla sunnudaga klukkan 16.
Njótið vel
Hemmi Gunn
– og svaraðu nú!
Fjölbreyttur og fjörugur þáttur
GEFÐU
HÆNU
gjofsemgefur.is
9O7 2OO3