Fréttablaðið - 07.09.2012, Side 56
DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
Mest lesið
FRÉTTIR AF FÓLKI
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
Nafngreind í The Guardian
Fréttablaðið greindi frá því í ágúst
að breska söngkonan Beth Orton
hefði beðið leikstjórana Árna &
Kinski og stílistann Hrafnhildi
Hólmgeirsdóttur um að vinna
tónlistarmyndband fyrir sig. Mynd-
bandið var frumsýnt á vefsíðu The
Guardian á miðvikudag og þar
eru Árni & Kinski og Hrafnhildur
öll nafngreind. Ætla má að slík
nafnbirting muni auka hróður
Hrafnhildar og leikstjóranna tveggja
enda þykir myndbandið vel
heppnað og The Guardian er lesið
um heim allan. Orton
ræddi einnig um
myndbandið við
tónlistartímaritið
Rolling Stone þann
13. ágúst og segist
þar hafa sótt
innblásturinn
að myndband-
inu til fugla er
sátu fyrir utan
glugga hennar
einn dag.
UMBRIA 2 sæta sófi. B:220 D:87 H:80 cm. 3 sæta sófi. B:210 D:87 H:80 cm. Þrír litir. Einnig fáanlegur sem tungusófi.
H Ú S G AG N A H Ö L L I N O P I Ð
13.993
FULLT VERÐ: 19.990
FALLEG OG VÖNDUÐ
ZONE
kartöflubursti. 1.980
NÚ ER UPPSKERUTÍMI
30%
AFSLÁTT
UR
PLUMP barstóll,
svart leðurlíki.
15.990
FULLT VERÐ: 19.990
20%AFSLÁTTUR
ANDREW
Borðstofustóll.
Svart og brúnt leður.
1.990
ÞEGAR DIMMA TEKUR
SPIZY Lotus
kertastjakar.
Nokkrir litir.
10%
AFSLÁTT
UR
ALICIA svefnsófi. Fjórir litir.
B:157 D:85 H:90 cm. Dýna: 130x200 cm.
FRÁ 4.990
BODUM KAFFIKÖNNUR
169.990
TVEGGJA SÆTA
116.990 FULLT VERÐ: 129.990
FULL BÚÐ AF FLOTTUM SÓFUM
189.990
ÞRIGGJA SÆTA
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 9-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Blaðberinn
bíður þín
Walter Mitty
eða Mitt Romney?
Hollywood-stjörnurnar hafa verið
landsmönnum hugleiknar undan-
farin misseri og fjölmiðlar hafa
verið duglegir að segja mismerki-
legar fréttir af þeim stjörnum sem
hér hafa dvalið. Í gærmorgun var
stórstjarnan Ben Stiller til umræðu í
morgunútvarpi Rásar 2. Guðmund-
ur Pálsson þáttastjórnandi talaði
þá um myndina sem Stiller er að
taka upp hér á landi. Guðmundur
blandaði þó saman fréttunum af
stórstjörnunum við fréttir af banda-
rískri pólitík, sem einnig hefur verið
mikið rædd undan-
farið. Hann talaði um
mynd Stillers, The
Secret Life of Walter
Mitty, sem The
Secret Life of Mitt
Romney. Romney
er sem kunnugt er
forsetaframbjóðandi
Repúblikanaflokks-
ins. - sm, - þeb
1 Fjölskylda myrt í Frakklandi -
telpa komst lífs af
2 Fannst undarlegt að borða dýr
sem hún var nýbúin að skoða
3 Tóku ofurölvi pilt úr umferð
eftir busaball
4 Sparkaði í punginn á
kennaranum sínum