Fréttablaðið - 07.09.2012, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 07.09.2012, Blaðsíða 22
KYNNING − AUGLÝSINGEndurmenntun FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 20122 Við bjóðum upp á endurmennt- un fyrir þá sem þurfa ekki á fullri grunnmenntun að halda en þurfa að fríska upp á þekkinguna,“ segir Dagbjartur Kr. Brynjarsson, skóla- stjóri Björgunarskóla Slysavarna- félagsins Landsbjargar. „Endurmenntun er afskap- lega nauðsynleg fyrir okkur. Æf- ingar eru þó í raun mesta endur- menntun björgunarsveitamanna. Þar æfa menn sig reglulega fyrir ákveðna þætti sem eru nauðsyn- legir. Mikil áhersla er lögð á að æfa sig við eins raunverulegar aðstæð- ur og hægt er. Hin raunverulega endurmenntun fer fram þar, þegar menn vinna saman að settu mark- miði. Það er gerð sú krafa að fólk viðhaldi þekkingu sinni með því að mæta á endur menntunarnámskeið og taka þátt í æfingum. Einnig þarf að stand ast lokapróf eða ákveð- ið námsmat. Mesta pressan á fólk kemur hins vegar frá björgunar- sveitarmönnunum sjálfum. Fólk þarf að geta treyst því að náunginn við hliðina sé hæfur og sé tilbúinn þegar á þarf að halda,“ segir Dag- bjartur. Björgunarskólinn býður upp á námskeið um allt sem snýr að björg- unarmálum. „Námi björgunarsveit- armanna er skipt í þrjú grunnnám- skeið. Margar björgunarsveitir gera þá kröfu á sitt fólk að það hafi lokið fyrsta grunnnámskeiði áður en það fer í björgunaraðgerðir. Á öðru nám- skeiðinu byrjar fólk sína sérhæfingu sem getur verið á hvaða sviði sem er. Þegar fólk hefur lokið þriðja nám- skeiðinu er það orðið sérfræðingar á ákveðnu sviði. Við bjóðum svo upp á endurmenntun í grunnnáminu og fagnáminu. Endurmenntunin er þá upprifjun á því sem fólk hefur lært á hinum námskeiðunum og ef eitt- hvað nýtt hefur bæst við.“ Æfingar besta endurmenntunin Björgunarsveitarmenn eru á meðal þeirra sem þurfa sífellt á endurmenntun að halda. Björgunarskóli Slysavarnarfélagsins Landsbjargar býður upp á námskeið í endurmenntun fyrir björgunarsveitarmenn. Endurmenntun björgunarsveitarmanna er þeim afar nauðsynleg. Kynntu þér málið á STYRKIR til endurmenntunar fyrir alla sem starfa við fullorðinsfræðslu NÁMSKEIÐ RÁÐSTEFNUR NÁMSHEIMSÓKNIR Næsti umsóknarfrestur er 17. september 2012 FULLORÐINSFRÆÐSLA GRUNDTVIG Kynntu þér málið á www.comenius.is COMENIUS FYRIR LEIK-, GRUNN- OG FRAMHALDSSKÓLASTIGIÐ STYRKIR til endurmenntunar kennara: Næsti umsóknarfrestur er 17. september 2012 NÁMSKEIÐ RÁÐSTEFNUR NÁMSHEIMSÓKNIR Aukin þekking - fjárfesting til framtíðar Háskóli Íslands býður upp á úrval námskeiða í viðskiptafræði með vinnu. Nánari upplýsingar á www.vmv.hi.is Námskeið kennd í október - nóvember - Inngangur að stjórnun - Rekstrarhagfræði I - Utanríkisverslun - Tjáning og samskipti - Vörumerkjastjórnun - Stærðfræði B Námskeið kennd í nóvember - desember - Inngangur að fjárhagsbókhaldi - Þjóðhagfræði I - Stjórnun og skipulagsheildir - Markaðsrannsóknir - Einstaklingsskattaréttur Viðskiptafræði með vinnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.