Fréttablaðið - 07.09.2012, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 07.09.2012, Blaðsíða 26
4 • LÍFIÐ 7. SEPTEMBER 2012 Sjá nánar á visir.is/lifid Fjölmenni mætti í Tjarnarbíó á formlega opnun netverslunar Nike.is í gærkvöldi. Glæsileikinn og ekki síður gleðin var allsráðandi en fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn var kynnir. TAUMLAUS GLEÐI Í TJARNARBÍÓI ELÍN HRÖNN GEIRSDÓTTIR „Já bókin sem breskar húsmæður dýrka og dá. Hvað get ég sagt. Þessi bók verður seint talin til bók- menntaafreka Breta en fær mann til að roðna niður í tær við lesturinn og sjá já, ýmislegt í nýju ljósi. Í Bretlandi er talað um húsmæðraklám.“ ÚRSÚLA LINDA JÓNASDÓTTIR „Fyrsta bókin er geggjuð. Ég las hana á innan við viku, gat ekki lagt hana frá mér, í staðinn fyrir að hafa það kósý yfir sjónvarpinu á kvöldin þá var bókin tekin og lesið og lesið. Ég tók hana meira að segja með mér í vinn- una og las þegar ég hafði lausan tíma. Það er eitthvað við þessar bækur sem að fær þig til að vilja lesa þær og ekki hætta. Herra Grey er spennandi og dularfullur og þig langar að vita meira eða allavega var það svo- leiðis hjá mér. Ég las bækurnar eftir að tengdó sagði að ég yrði að lesa þær og ég sé sko ekki eftir því. Þetta eru geggjaðar bækur sem að engin kona ætti að sleppa að lesa.“ 50 GRÁIR SKUGGAR eftir EL James BÓKIN SEM ALLIR ERU AÐ TALA UM Hól vikunnar fær Svanhildur Hólm, fyrrverandi framkvæmdastjóri þing- flokks Sjálfstæðisflokksins, sem var í vikunni ráðin aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæð- isflokksins. Það er vissulega fagnað- arefni þegar íslenskar konur takast á við krefjandi störf og þá sér í lagi þegar stjórn- mál eru annars vegar. Lífið óskar Svanhildi, sem starfaði meðal annars sem dagskrárgerðarkona í Íslandi í dag á Stöð 2, farsældar í nýja starfinu. HÓL VIKUNNAR5 MYNDIR/SIGURJÓN RAGNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.