Fréttablaðið - 07.09.2012, Side 52

Fréttablaðið - 07.09.2012, Side 52
7. september 2012 FÖSTUDAGUR32 FM 92,4/93,5 08.00 Formúla 1: Ítalía - Æfing 1 BEINT 12.00 Formúla1: Ítalía - Æfing 2 BEINT 17.05 Spænsku mörkin 17.35 Icelandic Fitness and Health Expó 18.10 Pepsi-deild kvk: Þór/KA - Selfoss 20.00 Meistaradeild Evrópu: frétta- þáttur Leikirnir og liðin skoðuð. 20.30 Chelsea - Liverpool Útsending frá úrslitaleik ensku bikarkeppninnar (FA Cup). 22.20 UFC 120 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 93,5 Rás 1 FM 95,7 FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 100,5 Kaninn FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM STÖÐ 2 SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 13.50 Ólympíumót fatlaðra: Sund - riðlakeppni 15.55 Ólafur Þórðarson (e) 16.50 Snillingarnir 17.15 Bombubyrgið 17.45 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.25 Veðurfréttir 18.30 Landsleikur í fótbolta (Ísland - Noregur) BEING frá leik karlaliða Íslendinga og Norðmanna í forkeppni HM. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli. 20.45 Útsvar (Árborg - Ísafjarðarbær) Fyrsti þáttur vetrarins í spurningakeppni sveit- arfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guð- mundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. 21.55 Romy og Michele: Upphafið (Romy and Michele: In the Beginning) Æsku- vinkonur í Tucson í Arizona langar að búa innan um ríka og fræga fólkið í Hollywood og láta drauminn rætast. Leikstjóri er Robin Schiff og meðal leikenda eru Katherine Heigl, Alexandra Breckenridge og Kelly Brook. 23.25 Dráparinn: Auga fyrir auga – Auga fyrir auga (4:6) (Den som dræber: Øje for øje) Dönsk mynd um æsispennandi leit dönsku lögreglunnar að raðmorðingja. Meðal leikenda eru Laura Sofia Bach, Jakob Cedergren og Lars Mikkelsen. Atriði í mynd- inni eru ekki við hæfi barna. 00.50 Gallalaus (Flawless) Bresk bíó- mynd frá 2007 um bíræfna demantaþjófa í London árið 1960. Meðal leikenda eru Demi Moore, Michael Caine, Lambert Wilson og Nathaniel Parker. 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Mamma Mia! 10.00 Austin Powers: The Spy Who Shagged Me 12.00 Algjör Sveppi og leitin að Villa 14.00 Mamma Mia! 16.00 Austin Powers: The Spy Who Shagged Me 18.00 Algjör Sveppi og leitin að Villa 20.00 Just Wright 22.00 The Wolfman 00.00 Sleepers 02.25 American Pie: The Book of Love 04.00 The Wolfman 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Doctors (140:175) 10.15 Sjálfstætt fólk (17:30) 10.50 Cougar Town (12:22) 11.15 Jamie Oliver‘s Food Revolu- tion (5:6) 12.05 Stóra þjóðin (1:4) 12.35 Nágrannar 13.00 The Majestic 15.25 Barnatími Stöðvar 2 (13:23) 16.45 Bold and the Beautiful 17.10 Nágrannar 17.35 Ellen 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson-fjölskyldan (3:22) 19.45 Týnda kynslóðin (1:24) Týnda kynslóðin er frábær skemmtiþáttur í stjórn Björns Braga Arnarssonar og félaga sem munu fá til sín landskunna gesti í skemmti- leg og óhefðbundin viðtöl. 20.10 So You Think You Can Dance (12:15) Stærsta danskeppni í heimi þar sem efnilegir dansarar fá tækifæri til að slá í gegn. Í hverri viku fá þeir ný verkefni og það fækkar í hópnum þar til dansstjarnan er krýnd. 21.35 The Mask Heimsfræg metaðsókn- armynd með stórstjörnunni Jim Carrey í aðal- hlutverki. Þegar litlausi bankastarfsmaðurinn Stanley Ipkiss finnur forna grímu gjörbreyt- ist líf hans. Í hvert sinn sem hann setur upp grímuna breytist hann í ósigrandi ofurmenni. 23.15 Skinwalkers Hörkuspennandi hroll- vekja um átök milli tveggja fylkinga varúlfa sem hafa ólíkar lífsskoðanir. 00.45 3000 Miles to Graceland Elvis- eftirhermur streyma til Las Vegas á árlega uppákoma þeirra. Nokkrir glæpafélag- ar ákveða að notfæra sér ástandið og ræna spilavíti á meðan gleðin stendur sem hæst. 02.45 The Contract Spennutryllir með Óskarsverðlaunaleikaranum Morgan Freeman og John Cusack frá Óskarsverðlaunaleikstjór- anum Bruce Beresford. 04.20 Smokin‘ Aces 05.45 Fréttir og Ísland í dag 15.35 Sunnudagsmessan 16.50 Tottenham - Norwich 18.40 WBA - Everton 20.30 PL Classic Matches: West Ham - Sheffield Wed, 1999 21.00 Premier League World 2012/13 Stjörnurnar í ensku úrvalsdeildinni eru heim- sóttar og fjallað er um líf þeirra. 21.30 Football League Show 2012/13 Sýndar svipmyndir úr leikjunum í næstefstu deild enska boltans. 22.00 PL Classic Matches: Arsenal - Man United, 1998 22.30 Wigan - Stoke 00.20 West Ham - Fulham 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Samsent barnaefni frá Stöð 2. 08.00 Dóra könnuður 08.25 Áfram Diego, áfram! 08.50 Doddi litli og Eyrnastór 09.00 UKI 09.05 Stubbarnir 09.30 Lína langsokkur 09.55 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10.15 Stuðboltastelpurnar 10.40 Histeria! 11.00 Disney Channel 17.05 M.I. High 17.35 iCarly (17:25) 18.00 Tricky TV (17:23) 18.20 Doctors (21:175) 19.00 Ellen 19.45 The Big Bang Theory (19:24) 20.05 2 Broke Girls (18:24) 20.30 How I Met Your Mother (22:24) 20.50 Up All Night (6:24) 21.15 Mike & Molly (4:23) 21.35 Weeds (7:13) 22.05 Ellen 22.50 The Big Bang Theory (19:24) 23.10 2 Broke Girls (18:24) 23.35 How I Met Your Mother (22:24) 23.55 Up All Night (6:24) 00.20 Mike & Molly (4:23) 00.40 Weeds (7:13) 01.10 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17.05 Simpson-fjölskyldan 17.25 Íslenski listinn 17.50 Sjáðu 18.15 Glee (17:22) 19.00 Friends (8:24) 19.25 Simpson-fjölskyldan (8:22) 19.50 The Secret Circle (3:22) Banda- rísk þáttaröð um unglingsstúlku sem flytur til smábæjar í Washington og er tekin inn í leynifélag unglinga sem búa allir yfir óvenju- legum hæfileikum. 20.35 The Vampire Diaries (3:22) Bandarísk þáttaröð um unglingsstúlku sem fellur fyrir strák sem er í raun vampíra og hefur lifað í meira en 160 ár. Hann reynir að lifa í sátt og samlyndi við venjulegt fólk en bróðir hans er ekki alveg eins friðsæll. 21.15 Pretty Little Liars (4:25) 22.00 Breakout Kings (3:13) Drama- tísk þáttaröð. Bandarísk lögregluyfirvöld setja saman sérsveit skipaða dæmdum glæpa- mönnum til að elta uppi fanga sem hafa flúið úr fangelsum og eru á flótta undan réttvísinni. 22.40 The Secret Circle (3:22) 23.25 The Vampire Diaries (3:22) 00.05 Pretty Little Liars (4:25) 00.50 Breakout Kings (3:13) 01.30 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 17.05 One Tree Hill (8:13) (e) 17.55 Rachael Ray 18.40 GCB (1:10) (e) Amanda er nýfráskil- in í kjölfar þess að eiginmaðurinn hennar er fangelsaður. Hún snýr þá aftur ásamt börn- um sínum tveimur á æskuslóðirnar í Dallas. 19.30 America‘s Funniest Home Vid- eos (3:48) (8:48) (e) 20.20 America‘s Funniest Home Vid- eos (26:48) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.45 Minute To Win It Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjala- smiðsins Guy Fieri. 21.30 The Biggest Loser (18:20) Banda- rísk raunveruleikaþáttaröð um baráttu ólíkra einstaklinga við mittismálið í heimi skyndibita og ruslfæðis. 23.00 Jimmy Kimmel (e) 23.45 CSI: New York (3:18) (e) 00.35 Monroe (5:6) (e) 01.25 A Gifted Man (1:16) (e) 02.15 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 07.45 BMW Cham- pionship 2012 (1:4) 10.45 Golfing World 11.35 BMW Championship 2012 (1:4) 14.35 The Sport of Golf (1:1) 15.35 BMW Championship 2012 (1:4) 18.35 Inside the PGA Tour (36:45) 19.00 BMW Champions- hip 2012 (2:4) 22.00 PGA Tour - Highlights (32:45) 22.55 BMW Championship 2012 (2:4) 01.55 ESPN America 18.00 Föstudagsþátturinn 20.00 Hrafnaþing 21.00 Motoring 21.30 Eldað með Holta 06.36 Bæn 06.39 Morgunþáttur Rásar 1 06.40 Veðurfregnir 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunstund með KK 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Óskalögin 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttir 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir 13.00 Tilraunaglasið 14.00 Fréttir 14.03 Á söng- leiðum 15.00 Fréttir 15.03 Smásaga 15.25 Starf fræðimannsins 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Fimm fjórðu 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.20 Auglýsingar 18.21 Spegillinn 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Leonard Cohen: Hermaður, spámaður, elsku- hugi og skáld 20.00 Leynifélagið 20.30 Hringsól 21.30 Kvöldsagan: Folda 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Orð kvöldsins 22.15 Litla flugan 23.05 Liðast um landið 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1 > Stöð 2 kl. 19.45 Týnda kynslóðin Týnda kynslóðin snýr aftur á Stöð 2 í kvöld og það verður mikið um að vera í fyrsta þættinum eftir sumarfrí. Landsliðsstrákarnir í fótbolta taka þátt í skemmtilegum atriðum og í þættinum verður m.a. sýnt rándýrt spennumynda- atriði þar sem nokkrir úr landsliðinu koma við sögu og Gunnleifur markvörður leikur glæpaforingja með miklum tilþrifum. PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 22 11 2 P alla föstudaga á SkjáEinum Vertu með í fjörinu 595 6000 EKKI MISSA UAF NEIN www.skjareinn.is SKJÁREINN Ríkisútvarpið greindi í vikunni frá sænskri könnun sem leiddi í ljós að drjúgur hluti fólks notaði samfélagsmiðla á borð við Facebook á meðan það horfði á sjónvarpið. Og hvað skyldi fólk svo vera að vasast á Facebook yfir sjónvarpinu? Jú, stór hluti er einmitt þangað mættur til að ræða það sem á er horft. Þessi þróun fer eflaust í taugarnar á ýmsum sem hatast við framfarir og vilja að fólk einbeiti sér bara að einu í einu – þeim hinum sömu og skilja ekki að hægt sé að lesa við tónlist. Ég er ekki í þeim hópi. Mér finnst þetta frábær nýbreytni. Ég get reyndar erfiðlega tekið þátt í henni þar sem ég á ekki fartölvu og það er þreytandi til lengdar að hlaupa á milli herbergja til að vera fyndinn á Facebook, en ég hef lært að njóta ávaxta þessarar hneigðar eftir öðrum leiðum. Það getur til dæmis fært manni mikla kæti við vinnutarnir í tölvunni að fylgjast með beinni – yfirleitt kerskinni – lýsingu vina og kunningja á óbærilega leiðin- legum dagskrárliðum sem maður hefði annars enga ánægju haft af að horfa á sjálfur. Flestir geta til dæmis verið sammála um að það besta við Tríó, Hringekjuna og ferðaþátt Arnars og Ívars hafi verið linnulaust Facebook-kómentaríið. Og megi því aldrei slota. VIÐ TÆKIÐ STÍGUR HELGASON OG FRAMFARIRNAR Bestu beinu lýsingarnar

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.