Fréttablaðið - 20.10.2012, Blaðsíða 58
20. október 2012 LAUGARDAGUR10
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf Fiskislóð 81 101 Reykjavík Sími: 561 5900 Fax: 561 5909 hhr@hhr.is www.hhr.is
Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is
og eru áhugasamir beðnir um að sækja um störfin þar.
Starfssvið Hæfniskröfur
· Eftirlit með viðveru starfsfólks
· Ber ábyrgð á sinni vakt í fjarveru lagerstjóra
· Skipulagning tínslu og ábyrgð á tiltekt og frágangi
· Almenn lagerstörf
· Reynsla af mannaforráðum kostur
· Skipulagshæfileikar
· Góð almenn tölvukunnátta
Starfssvið Hæfniskröfur
· Aðstoða gæðastjóra við gæðaeftirlit
· Eftirlit með umgengni og þrif á lager
· Gámalosun og móttaka flugsendinga
· Önnur tilfallandi störf
· Góð hæfni í mannlegum samskiptum
· Stundvísi og reglusemi
Innflutnings- og dreifingarfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða
reyklausan einstakling í starf vaktstjóra.
Unnið er á vöktum sem eru frá kl. 08:00 til kl. 16:30 og frá kl. 12:30 til kl. 21:00.
Einnig er leitað að reyklausum einstaklingi í starf aðstoðarmanns gæðastjóra hjá sama fyrirtæki.
Vinnutími er frá kl. 08:00 til kl. 16.30 alla virka daga.
Vaktstjóri
Aðstoðarmaður gæðastjóra
Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins en lýtur sérstakri stjórn. Seðlabankinn
fer með stjórn peningamála á Íslandi og er meginmarkmið hennar stöðug leiki í verðlagsmálum. Seðla-
bankinn skal enn fremur sinna viðfangsefnum sem samrým ast hlutverki hans sem seðlabanka, svo sem
að varðveita gjalde risvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármálaker , .m.t. greiðsluker í landinu
og við útlönd.
Laust starf hjá Seðlabanka Íslands
Helstu verkefni lögfræðinga í gjaldeyriseftirliti eru að fram-
fylgja lögum um gjaldeyrismál. Í ví felst meðal annars að
afgreiða beiðnir um undan águr frá lögum um gjaldeyris-
mál, svara fyrirspurnum er lúta að túlkun laga um gjald-
eyrismál, annast eftirlit með framkvæmd laga um gjald-
eyrismál auk rannsókna á meintum brotum á lögunum og
reglum settum á grundvelli erra. Star eirra fylgir einnig
samskipti við innlenda og erlenda aðila og stofnanir.
Menntunar- og hæfniskröfur:
mbættis- eða meistarapróf í lögfræði frá háskóla sem
viðurkenndur er samkvæmt lögum um háskóla
nr. 63/2006
ekking og reynsla af stjórnsýslumeðferð mála og af
fjármálamarkaði er kostur
ramúrskarandi ritfærni, bæði á íslensku og ensku
Hæfni til að starfa sjálfstætt og í hópi
ærni í mannlegum samskiptum
rumkvæði og metnaður til að ná árangri í star
skilegt er að umsækjendur getið ha ð störf hið fyrsta.
Gjaldeyriseftirlit - lögfræðingar
Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða lögfræðinga til starfa í gjaldeyriseftirliti bankans. Um er að ræða 100% starfshlutfall
með starfsstöð í Reykjavík.
sími: 511 1144
Heyrnarhjálp óskar eftir
að ráða framkvæmda-
stjóra fyrir félagið.
Starfslýsing:
Framkvæmdastjóri hefur umsjón með og ber ábyrgð á
öllum daglegum rekstri félagsins, fjárreiðum, manna-
haldi, útgáfustarfsemi og þjónustu við félagsmenn.
Framkvæmdastjóri tekur virkan þátt í norrænu sam-
starfi systursamtaka og við aðra þá sem eflt geta og
stutt félagið. Framkvæmdastjóri mótar markmið og
stefnu félagsins í samvinnu við stjórn.
Hæfniskröfur:
Framkvæmdastjóri þarf helst hafa þekkingu á heyrnar-
skerðingu, afleiðingum hennar og úrræðum.
Hann þarf að vera vel ritfær á íslensku, geta tekið að
sér ritstjórn og skrif og metið fagleg gæði upplýsinga.
Góð samskipta-og rithæfni í norðurlandamáli og
ensku.
Áhugasamir senda upplýsingar til formanns félagsins
á netfangið daniel@dgb.is fyrir 15. Nóvember 2012.
Öllum umsóknum verður svarað.