Fréttablaðið - 20.10.2012, Blaðsíða 99
LAUGARDAGUR 20. október 2012 67
Sænski töframaðurinn Tom Stone verður aðal-
gesturinn á árlegri töfrasýningu Hins íslenska
töframannagildis sem verður haldin í Salnum í
dag.
Stone hefur ferðast víða um heim undanfarin ár
og sýnt töfrabrögð við góðar undirtektir. Einnig
stíga á svið fimm félagar úr HÍT, þeir Ingó Geir-
dal, Kristinn Gauti, Gunnar Kr., Einar einstaki og
Jón Víðis. Kynnir er Lalli töframaður.
Um miðbik sýningarinnar verður gert hlé og þá
verða sýnd töfrabrögð um allt hús. Sýningin hefst
klukkan 16 og fást miðar á Midi.is og víðar. Húsið
verður opnað kl. 15.30 og þá strax verða töfra-
menn víða í húsinu og sýna töfrabrögð í nálægð,
þar sem gestirnir fá að taka þátt í töfrabrögðun-
um og aðstoða.
Sænskir töfrar
Gerard Butler fór fyrr á þessu
ári í þriggja vikna meðferð vegna
fíknar í verkjalyf. Fíknin hófst
eftir að hann var lagður inn á
sjúkrahús þegar hann lenti í
brimbrettaslysi við tökur á mynd-
inni Chasing Mavericks.
Atvikið átti sér stað í febrúar
þegar stórar og miklar öldurnar
hrifsuðu Butler með sér. „Þetta
var nógu alvarlegt til að ég þurfti
að dvelja á sjúkrahúsi yfir nótt-
ina. Þetta var ansi erfiður tími,“
sagði leikarinn við Access Holly-
wood. „En þetta var magnað. Ég
veit að það hljómar skringilega
en þetta var algjörlega magnað
og rosaleg lífsreynsla.“
Butler fór í
meðferð
GERARD BUTLER Leikarinn þurfti að fara
í meðferð vegna fíknar í verkjalyf.
Lady Gaga ætlar að setja á
markað nýtt drykkjarvatn. Það
fylgir í kjölfar hennar fyrsta ilm-
vatns, The Fame, sem er nýkom-
ið í verslanir. Samkvæmt fregn
í New York Daily News hefur
mikil leynd hvílt yfir vatninu en
fyrirhuguð er rándýr auglýsinga-
herferð til að kynna það fyrir
almenningi.
Söngkonan fetar þar með í fót-
spor rapparans 50 Cent því ekki
er langt síðan hann fjárfesti í
fyrirtækinu Vitaminwater og
græddi svo á tá og fingri þegar
Coca Cola keypti það.
Gaga selur
drykkjarvatn
BÝR TIL VATN Lady Gaga ætlar að setja
nýtt drykkjarvatn á markað.
Bróðir Katy Perry segir að hún
hafi ekki enn hitt hinn eina rétta.
Söngkonan skildi við gaman-
leikarann Russell Brand fyrr á
þessu ári og hefur verið að hitta
tónlistarmanninn John Mayer að
undanförnu.
Yngri bróðir hennar, David
Hudson, er samt ekki sannfærð-
ur um að hún hafi fundið stóru
ástina í lífinu. „Hún á skilið að
vera með sönnum heiðursmanni
og ég held að hún hafi ekki enn
fundið hann,“ sagði hann í viðtali
við tímaritið Life & Style. Perry
byrjaði að hitta Mayer í júní og
síðan þá hafa þau hætt einu sinni
saman.
Eftir að hitta
stóru ástina
KATY PERRY Söngkonan er þessa
dagana að hitta söngvarann John Mayer.
SÆNSKUR
TÖFRAMAÐUR
Tom Stone sýnir
töfrabrögð í dag.
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
1
2
-1
7
5
1
Fundurinn verður haldinn í Arion banka, Borgartúni 19,
þriðjudaginn 23. október.
Húsið verður opnað kl. 19.00 – pítsa og gos.
Fundurinn byrjar stundvíslega kl. 19.30.
Nánari upplýsingar og skráning á arionbanki.is
Jón Jónsson, tónlistarmaður og hagfræðingur, fræðir ungt fólk
á skemmtilegan hátt um fjármál.
FRÆÐSLUFUNDUR UM PENINGA
FYRIR FÓLK Á FRAMHALDSSKÓLAALDRI
Hvernig virka peningar?
Mikilvægi þess að setja sér markmið
Hvernig er hægt að láta peninginn
endast aðeins lengur?
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
1
2
-1
7
5
1
Þátttakendur um námskeiðið:
„Frábært, öðruvísi, skemmtilegt“
„Kom á óvart hvað ég kosta á mánuði“
„Hélt athygli allan tímann“