Fréttablaðið - 20.10.2012, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 20.10.2012, Blaðsíða 92
20. október 2012 LAUGARDAGUR60 ➜ Sýningar 15.00 Fyrsta sam- sýning vetrarins í Túrbínusal Öruggs Rýmis, Freyjugötu 19, opnar. Sýning- in er aðeins opin þessa einu helgi. 20 listamenn sýna verk sín og Þór- unn Hjartardóttir verður með lím- bandsinnsetningu þar sem hún tekst á við verk listamanna í rýminu. 20.00 Guðmundur Thoroddsen opnar einkasýningu sína, Fornvinir, í sýningar- rýminu Kunstschlager að Rauðarárstíg 1. ➜ Umræður 10.30 Páll Vilhjálmsson blaðamaður verður gestur Framsóknarfélags Reykja- víkur á opnu laugardagsspjalli að Hverfisgötu 33. Umræðuefnið verður Er rétt að hætta viðræðum og kjósa um ESB núna? Allir velkomnir. 14.00 Hola, félag spænskumælandi á Íslandi stendur fyrir opnum umræðum í Heimstorgi, Borgarbókasafni. Umræðan fer fram á spænsku en er opin öllum. ➜ Leikrit 14.00 Ævintýri Múnkhásens verður sýnt í Gaflaraleikhúsinu. Meðal leikara eru Gunnar Helgason og Ágústa Eva Erlendsdóttir. ➜ Tónlist 15.00 Leifur Gunnarsson kontrabassa- leikari heldur eftirmiðdegistónleika í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Yfir- skrift þeirra er Tónar og ljós og ásamt honum koma fram þau Ingrid Örk Kjartansdóttir og Vignir Þór Stefánsson. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 20.00 Útgáfutónleikar The Heavy Experience verða haldnir í Aðventista- kirkjunni í Reykjavík, Ingólfsstræti 19. Kría Brekkan og Just Another Snake Cult koma einnig fram. Miðaverð er kr. 2.000. 21.00 Útgáfutónleikar Jónasar Sig- urðssonar og Lúðrasveitar Þorlákshafn- ar verða haldnir í reiðhöll Þorlákshafnar. Tónlistarband eldri borgara, Tónar og Trix koma einnig fram. 21.00 Söng- konan Elín Ey heldur tónleika á Ellefunni. DJ mætir í búrið að þeim loknum. Aðgangur er ókeypis. 22.00 Ljótu hálfvitarnir halda tónleika á Café Rosenberg. Miða- verð er kr. 2.500. 22.00 Rusty Anderson, aðalgítarleikari Bítilsins Sir Paul McCartney síðastliðin ellefu ár, verður með tónleika á Græna Hattinum, Akureyri. Miðaverð er kr. 3.000. 23.00 Sváfnir Sigurðarson skemmtir á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. Sunnudagur 21. október 2012 ➜ Félagsvist/bridge 14.00 Félagsvist verður spiluð í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. 19.00 Bridge tvímenningur verður spilaður í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. ➜ Kvikmyndir 15.00 Sovéska stórmyndin Anna Karenína frá árinu 1967 verður sýnd í MÍR, Hverfisgötu 105. Myndin er á rúss- nesku en með enskum texta. Aðgangur er ókeypis. 15.00 Þjóðminjasafnið sýnir kvikmynd- ina Björgunarafrekið við Látrabjarg. ➜ Leikrit 17.00 Trúðarnir Skúli og Spæli frá Snæfellsnesi verða með sýningu á Trúð- leik í Gaflaraleikhúsinu. 20.00 Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir Sköllóttu söngkonuna í Gaflaraleik- húsinu. ➜ Tónlist 13.15 Nína Margrét Grímsdóttir píanó- leikari og Ari Þór Vilhjálmsson fiðlu- leikari spila á tónleikaröðinni Klassík í hádeginu í Gerðubergi. Aðgangur er ókeypis. 16.00 Útgáfutónleikar Jónasar Sigurðs- sonar og Lúðrasveitar Þorlákshafnar verða haldnir í reiðhöll Þorlákshafnar. Tónlistarband eldri borgara, Tónar og Trix koma einnig fram. 16.00 Andrea Jónsdóttir leikur lög af hljómplötum á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis. ➜ Leiðsögn 14.00 Sigurjón Pétursson leiðir fólk um ljósmyndasýningu sína Aðventa á fjöllum í Þjóðminjasafninu. 14.00 Sumarliði Ísleifsson sagnfræð- ingur leiðir gesti um sýninguna Ölvuð af Íslandi sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands við Tjörnina. 15.00 Hafþór Yngvason safnstjóri Listasafns Reykjavíkur leiðir gesti um sýninguna Hreyfing augnabliksins í Hafnarhúsi. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 20. október 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.