Fréttablaðið - 20.10.2012, Blaðsíða 60
LAUGARDAGUR 20. október 2012 12
Sérfræðingur í land-
upplýsingakerfum og
kortlagningu vistgerða
Náttúrufræðistofnun Íslands auglýsir eftir sérfræðingi
í landupplýsingakerfi til starfa við stofnunina í
Garðabæ vegna kortlagningar vistgerða á Íslandi.
Sérfræðingurinn verður ráðinn til þriggja ára með
möguleika á framlengingu starfs.
Starfið felur í sér:
• Kortagerð
• Frágang landfræðilegra gagna og vistun þeirra í
gagnagrunnum
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf í landfræði, líffræði eða sambærileg
menntun
• Þekking og reynsla af landupplýsingakerfum,
greiningu og úrvinnslu tölfræðilegra gagna og
framsetningu landupplýsinga
• Reynsla af uppbyggingu og varðveislu landfræði-
legra gagnagrunna er nauðsynleg
• Kunnátta í notkun ArcGis hugbúnaðar og þekking á
Erdas Imagine eða sambærilegum hugbúnaði
• Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku er
nauðsynleg
• Sérfræðingurinn mun starfa í alþjóðlegu umhverfi
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar um starfið veita
Borgþór Magnússon, forstöðumaður vistfræðideildar
(borgthor@ni.is) og Sigmar Metúsalemsson,
sérfræðingur (sigmar@ni.is).
Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og
kynningarbréf og óskast send til Náttúrufræðistofn-
unar Íslands á netfangið mariafb@ni.is eða á hei-
milisfang Náttúrufræðistofnunar Íslands, Urriðaholts-
stræti 6-8, 210 Garðabær.
Umsóknarfrestur er til 21. október 2012.
Vegna aukinna verkefna leita
Hreinsibílar ehf. að starfsmönnum
Við leitum að starfsmönnum til starfa við lagnahreinsun,
lagnafóðranir og lagnamyndun.
• Meirapróf er mikill kostur
• Þekking á sviði lagna er æskileg
• Vinnugleði og jákvæðni er nauðsyn
Umsækjendur þurfa að vera stundvísir og áreiðanlegir, og geta
hafið störf sem fyrst.
Umsóknir og ferilskrá sendist á netfangið bjarni@hreinsibilar.is
Nánari upplýsingar veitir Bjarni Svanur í síma 551 5151
Umsóknum skal skila fyrir kl 17:00, mánudaginn 22. október.
Hreinsibílar ehf er fyrirtæki sem
sérhæfir sig í hreinsun, myndun
og fóðrun frárennslislagna
Nánari upplýsingar má finna á www.hreinsibilar.is
Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is
Verslunarstjóri
Við hjá Lín Design leitum að öflugum verslunarstjóra í
100% starf. Í boði er spennandi framtíðarstarf hjá ört
vaxandi fyrirtæki sem leitar að þjónustuliprum,
jákvæðum og skapandi einstaklingi sem býr yfir
frumkvæði og er góður í mannlegum samskiptum.
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í almennri
verslunarstjórn en menntun mætti gjarnan tengjast
listasviði, s.s. hönnunar- útstillinga- og markaðsmálum.
Umsóknir berist ásamt ferilskrá á netfangið
bragi@lindesign.is fyrir föstudaginn 26. október
HUGBÚNAÐARSÉRFRÆÐINGUR - Starfið felst í forritun á skeytamiðlurum
og vefkerfum Trackwell
• Menntun á sviði tölvunar- eða verkfræði
• Reynsla af forritun á móti vefþjónustum eða sambærilegu
• Kostur að viðkomandi þekki til Java Spring
GAGNAGRUNNSSÉRFRÆÐINGUR - Starfið felst í þróun og rekstri á
gagnagrunnskerfum Trackwell
• Menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af rekstri og forritun fyrir Oracle
• Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af kerfisstjórn
VIÐSKIPTASTJÓRI / VERKEFNASTJÓRNUN - Starfið felst í samskiptum
og þjónustu við viðskiptavini á sviði fiskveiðieftirlits- og aflaskráningarkerfa.
Þátttaka í vöruþróun, tilboðsgerð og innleiðingu kerfa er stór hluti af
starfinu.
• Háskólamenntun á sviði raunvísinda
• Góð tölvukunnátta
• Góð íslensku og ensku kunnátta
• Jákvæðni og góð þjónustulund ásamt skipulagshæfileikum
Við leitum að einstaklingum sem hafa metnað til að takast á við krefjandi verkefni og ná
framúrskarandi árangri. Viðkomandi einstaklingar þurfa að búa yfir hæfileikum til að geta starfað í
hópi, en einnig að geta sýnt frumkvæði í starfi.
Áhugasamir sendi upplýsingar á job@trackwell.com
Nánari upplýsingar gefur
Lára Janusdóttir í síma 5100600
Umsóknarfrestur er til og með 29. október nk.
www.trackwell.com
Trackwell hf. hefur
frá stofnun árið
1996 sérhæft sig í
hugbúnaðargerð með
sérstakri áherslu á lausnir
tengdar fjarskiptum og
staðsetningartækni.
Yfir 400 fyrirtæki og
stofnanir nýta sér
Trackwell Forðastýringu
og ná þannig utan um
skráningu og stýringu
á starfsmönnum og
tækjakosti. Skrifstofa
Trackwell er í
Reykjavík en síðan er
dótturfyrirtæki staðsett
í Houston, Texas.
VIÐ VILJUM BÆTA VIÐ FLOTANN