Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.10.2012, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 25.10.2012, Qupperneq 26
FÓLK|TÍSKA Dagana 26. og 27. október. Fyrsta vetrardag er þér boðið í ilmandi kjötsúpu á Skólavörðustígnum kl. 14:00. –20% frá fimmtudegi til sunnudags af öllum peysum og gallabuxum PEYSU OG GALLABUXNADAGAR Í OASIS Cable Stripe knit xs-l 15.990 kr. – 12.790 kr. Mjög hlý flott vetrarpeysa með góðri ullarblöndu, laust sætt snið. Tipped collar denim shirt 8-16 9990 kr. – 7990 kr. Flott gallaskyrta með góðu sniði Sequin shoulder xs-l, 9990 kr. – 7.990 kr. Flott peysa að mestu úr bómul, skreytt á öxlum. Til í svörtu og beige, mátast sérstaklega vel. Gallabuxur 10.990 kr. 8790 kr. mjög gott snið, margir litir og háar í mittið. FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Sölumenn: Jónína María Hafsteinsdóttir, jmh@365.is, s. 512 5473 | Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 | Elsa Jensdóttir, elsaj@365.is, s. 512-5427 Margir göntuðust með hattana í sýningunni þar sem þeir minntu mjög á hatta þá sem býflugnabændur ganga með. „Það var suð á sýningunni, býflugna- suð,“ spaugaði hönnuðurinn, Sarah Burton. Svo virðist vera sem Sarah hafi fengið innblástur frá býflugnabændum. Þarna var verið að sýna vortísku fyrirtækisins árið 2013. Ekki voru allir hrifnir af hönnuninni, fannst hún ýkt. Þó er Burton hrósað fyrir skapandi og listrænan stíl sem hún hefur sjálf þróað. Kjólarnir voru fyrirferðarmiklir og íburður inn allsráðandi. Fyrirtæki Alexanders McQueen á marga fræga aðdáendur sem eru fastir viðskiptavinir og bíða eftir hverri nýrri tískuflík. Sarah Burton er margverðlaunaður tískuhönn- uður og hannaði meðal annars brúðarkjól Kate Middleton, eiginkonu Vilhjálms prins. Hún ólst upp í Manchester en á námstímanum starfaði hún hjá Alexander McQueen og fékk fast starf að námi loknu. Mikið hefur verið fjallað um Burton á helstu tískusíðum stórblaða og fylgir venjulega með þeim fréttum að hún eigi von á tvíburum í febrúar. Alexander McQueen féll fyrir eigin hendi árið 2010, stuttu eftir að hann missti móður sína. Hann var í miklu uppáhaldi hjá fólki sem þorir að vera ögrandi í klæðaburði. Meðal þekktra viðskiptavina hans er Björk. Myndirnar tala sínu máli. INNBLÁSTUR FRÁ BÝFLUGNABÆNDUM SUÐ Í PARÍS Tískusýning Alexanders McQueen sem nýlega fór fram í París vakti nokkra kátínu gesta. Íburður kjóla og undarlegir hattar urðu umfjöllunarefni tískublaða. Hönnuðurinn Sarah Burton gantaðist með býflugnasuð við gesti. HATTAR takið eftir höfuð- fötum sýningar- stúlknanna. Þau þykja afar óvenju- leg og minna á hatta þá sem bý- flugnabændur bera. ■ NÝTT NAFN „Við breyttum nafninu fyrir stuttu því áherslurnar hafa breyst hjá okkur,“ segir Bjarni Helgason, en hann hóf að handþrykkja stutt- ermaboli í bílskúrnum hjá sér fyrir tveimur árum undir heitinu Organ- ella. Nú heitir fyrirtækið Bolabít- ur. „Upphaflega unnum við bara náttúru tengda grafík en hún hefur þróast í aðra átt. Við vildum líka höfða meira til yngra fólks. Bola- bítur er þjálla í munni og gott að muna.“ Framleiðslan fer þó enn þá fram í bíl- skúrnum en hefur hægt og rólega undið upp á sig. Bjarni handþrykkir á lífræna bómull og notar umhverfisvæna liti. „Við höfum tekið þátt í hand- verkshátíðinni á Hrafnagili í Eyjafirði tvisvar og verðum í Ráðhúsinu með Handverki og hönnun næstu helgi. Viðtök- urnar hafa verið góðar þó við pössum ekki endilega í hill- urnar í tískuvöru verslunum. Við smíðum bara okkar eigin hillu,“ segir Bjarni. Nánar má forvitnast um Bolabít á www. bolabitur.is. ORGANELLA VERÐUR BOLABÍTUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.