Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.11.2012, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 29.11.2012, Qupperneq 51
| FÓLK | 5TÍSKA Jólahlaðborðin eru byrjuð og margar konur sennilega farnar að velta vöngum yfir hverju á að klæðast. Þær sem eru ófeimnar við að vera öðruvísi ættu að sýna listræna hæfileika sína og lakka neglurnar í jólalitunum. Hægt er að skreyta neglurnar á mismunandi hátt en það kallar á nákvæmni og þolinmæði. Síðan er alltaf hægt að leita til naglasér- fræðinga og óska eftir aðstoð þeirra. Jenny Pasha, naglasérfræðingur og bloggari, hefur skreytt neglur fræga fólksins í Bretlandi. Hún skreytti til dæm- is neglur Victoriu Beckham þegar hún sat fyrir á forsíðu tímaritsins Glamour. Jenny sýnir á síðu sinni, 10blankcanva- ses.com, hvernig hægt er að skreyta neglur á einfaldan hátt. Á bloggsíðu hennar má meðal annars sjá neglur sem hún málaði fyrir hrekkjavökuhátíðina. Á myndunum sem hér fylgja eru það jólaneglur sem eru í aðalhlutverki en þær eru ekki frá nefndri Jenny. NEGLUR Í JÓLABÚNINGI Jólalegt Margir eru byrjaðir að skreyta hús með jólaljósum. Hvernig væri að skreyta neglurnar fyrir jólahlaðborðið? JÓL JÓL Sannarlega í anda jólanna. NEGLUR Hægt er að skreyta neglur á mismun- andi hátt eftir smekk og færni. Starfsmenn Atlas göngugreiningar verða á staðnum með skógreiningu og geta þannig valið skó sem henta þínu fótlagi og niðurstigi. RISA ÍÞRÓTTAMARKAÐUR Föstudag frá 17.00 – 21.00, Laugardag og Sunnudag frá 10.00 – 18.00 verður stóri íþrótta- og útivistarmarkaðurinn haldinn á ný í Laugardalshöll. Markaðurinn verður í gangi þessa einu helgi og eftir miklu að slægjast. Fullt af merkjavöru á frábæru verði s.s. skór og fatnaður frá Asics, Ecco, Hummel, Reebok, Cassall, Under Armour, Brooks, North Rock o.fl. Komdu og gerðu frábær kaup á alla fjölskylduna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.