Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.11.2012, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 29.11.2012, Qupperneq 68
29. nóvember 2012 FIMMTUDAGUR| MENNING | 48 Vesturhrauni 3 · 210 Garðabæ. Sími 480-0030 · www.burstagerdin.is - Í öll anddyri - Hvaða stærð sem er - Afgreidd á 2 dögum • • Fornbókabúðin Bókin er með upp- boð á vefnum (www.uppbod.is) í samstarfi við Gallerí Fold. Þar er úrval fágætra bóka, til dæmis fyrsta bók Steinunnar Sigurðar- dóttur, Sífellur og brautryðjanda- verk Björns Th. Björnssonar, Íslenzk myndlist. Þá eru boðnar bækur Þorvalds Thoroddsen, Lýs- ing Íslands, Landskjálftar á Íslandi og Árferði á Íslandi og tímaritið Verðandi sem Hannes Hafsein gaf út. Rit frá gömlu íslensku prent- stöðunum, Hólum, Leirárgörðum og Viðey, verða boðin upp, meðal annars Stjörnufræði, létt og handa alþýðu í þýðingu Jónasar Hall- grímssonar og Leirgerður, sálma- bókin frá Leirárgörðum, prentuð 1801, Húspostillur Vídalíns prent- aðar á Hólum í Hjaltadal 1744, einnig útgáfa frá 1750. Góð eintök í upprunalegum böndum og með silfurspenslum. Bækurnar verða til sýnis í Bók- inni að Klapparstíg 25 til 27, dag- ana 30. nóvember til 1. desember. Uppboðinu lýkur 2. desember 2012. Fágætar bækur boðnar upp Stjörnufræði handa alþýðu í þýðingu Jónasar Hallgrímssonar er meðal muna á uppboðinu. ARI GÍSLI BRAGASON Ung Nordisk Musik hátíðin, UNM, verður haldin í Ósló á næsta ári. Hátíðin, sem hefur verið árviss viðburður frá árinu 1946, er vettvangur verka ungra tónskálda. Nú er auglýst eftir tónverkum íslenskra tónhöfunda og erlendra með búsetu á Íslandi fyrir dag- skrá næstu hátíðar. Tónskáld sem fædd eru 1983 og síðar geta sent inn verk til dómnefndar sem velur þátttakendur, en gerð er undantekning með aldur ef tón- skáldið er enn í námi. Íslandsnefnd UNM hátíðarinn- ar tekur þátt í að fjármagna þátt- töku þeirra tónskálda sem valin verða sem fulltrúar Íslands á hátíðinni, og gerir þeim kleift að sækja hátíðina heim í Ósló 2013. Nánari upplýsingar er að finna á unm.is. UNM haldin í Ósló Ríflega 40 prósent af þýddum skáldverkum sem koma út hér á landi í ár eru reyfarar, ef marka má skráningar í Bókatíðindi 2012. Alls eru 69 titlar skráðir í flokkinn þýdd skáldverk. Lausleg samantekt leiðir í ljós að þar af eru 29 glæpasögur og reyfarar (bækur á borð við Hungurleikana falla ekki í þann flokk). Það eru um 42 prósent af þýddum skáld- sögum. Norrænu glæpasögurnar njóta mestra vinsælda í sínum flokki. Í hópi 20 mest seldu bóka ársins samkvæmt uppsöfnuðum metsölu- lista Rannsóknaseturs verslunar- innar eru þrír norrænir krimm- ar. Englasmiðurinn eftir Svíann Camillu Läckberg er í 8. sæti, Snjókarlinn eftir Norðmanninn Jo Nesbø í sætinu á eftir, og Flösku- skeyti frá P eftir Danann Jussi Adler-Olsen er í 13. sæti. Reyfararnir ráða ríkjum JUSSI ADLER-OLSEN FJALLKONAN Margt verður boðið upp sem heyrir fortíðinni til.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.