Fréttablaðið - 21.12.2012, Síða 12

Fréttablaðið - 21.12.2012, Síða 12
21. desember 2012 FÖSTUDAGUR| FRÉTTIR | 12 Skíðasvæði víða opin yfir hátíðarnar Skíðafæri virðist ágætt um land allt. Áhugafólk ætti að geta fundið opin svæði yfir hátíðarnar. Opnunartími er misjafn eftir svæðum. Alls staðar lokað á jóladag. Eftir hátíðarnar verður nær alls staðar opið samkvæmt venju. ÚTIVIST Öll helstu skíðasvæði landsins eru opin vikuna fyrir jól, nema í Oddskarði og Skálafelli. Alls staðar er einhver opnun yfir hátíðarnar, en mismikil þó. Hvað höfuðborgarsvæðið varðar þá er opið í Bláfjöllum og ágætis- færi þótt þar hafi undanfarna daga þurft að loka svæðum vegna hvass- viðris. Ekki er enn búið að opna í Skálafelli, en ákveðið hefur verið að hafa þar opið um helgar frá og með 1. febrúar og fram yfir páska. „Nú aukast líkurnar talsvert á að hægt sé að skella sér í fjöllin um helgar þar sem stundum er hægt að vera með opið í Bláfjöllum en ekki Skálafelli vegna veðurs, og öfugt,“ segir á vef Skíðasvæðis höfuðborgarsvæðisins. Einna mest opnun yfir hátíðarn- ar er svo í Hlíðarfjalli á Akureyri þar sem bara er lokað á aðfanga- dag og jóladag, en opið alla aðra daga fram á nýárið. Í Oddskarði er aftur lokað fram að öðrum í jólum og verður þá opið til 30. desember. Lokað er á gamlaárs- og nýársdag en annan janúar hefst venjuleg opnun. Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglu- firði verður opið bæði á Þorláks- messu og aðfangadag, sem og á gamlársdag. Þar hefur verið opið, fyrir utan lokanir vegna veðurs fyrri- part vikunnar. Skíðasvæðið í Tindastóli á Sauð- árkróki var opnað í gær, fimmtu- dag, og verður opið fram á Þorláks- messu, þegar er hátíðaropnun, að því er fram kemur á vef skíðasvæðisins. Í Böggvisstaðafjalli á Dal- vík er lokað á hátíðisdögum, en opið vikuna milli jóla og nýárs. Síðan verður opnað aftur strax annan janúar og „opið daglega meðan veður leyfir“, samkvæmt upplýsingum frá umsjónarmanni skíðasvæðisins. olikr@frettabladid.is 1 Þorláksmessa 2 Aðfangadagur 3 Jóladagur 4 Annar í jólum 5 27.-30. desember 6 Gamlársdagur 7 Nýársdagur ➜ Skíðasvæði og opnunartími yfir hátíðar 1 5 1 5 6 4 5 4 5 7 4 5 5 Ísafjörður Sauðár- krókur Skálafell Lokað 1 2 4 5 6 Siglufjörður 1 4 5 7 Ólafsfjörður 1 4 5 6 7 Akureyri Húsavík Stafdalur Oddskarð Bláfjöll 1 5 Dalvík K O R T E R . I S
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.