Fréttablaðið - 21.12.2012, Side 22

Fréttablaðið - 21.12.2012, Side 22
21. desember 2012 FÖSTUDAGUR| FRÉTTIR | 22 Allt er að verða klárt fyrir jólin Nú eru aðeins þrír dagar til jóla og fer hver að verða síðastur að gera allt klárt fyrir barnahátíðina. Ljósmyndarar Fréttablaðsins fönguðu stemninguna á ferð sinni um höfuðborgarsvæðið í gær. SKRAUTLEGUR Þessi strætis- vagn stendur hátíðlegur við Vesturlands- veginn þessa dagana. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR VIRTU HÚSIN FYRIR SÉR Börn á leikskólanum Stakkaborg fóru í vettvangsferð í Ráðhúsið í vikunni og skoðuðu fjöldann allan af piparkökuhúsum sem nú eru þar til sýnis. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA JÓLATRÉÐ KEYPT Ingibjörg og Svanbjörn Orri Thoroddsen fengu hjálp frá Kertasníki við að ganga frá jólatrénu sem þau höfðu keypt hjá Flugbjörgunarsveitinni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM PAKKAFLÓÐ Í KRINGLUNNI Mikill fjöldi pakka er kominn undir jólatréð í Kringlunni en fólk var hvatt til að kaupa einn aukapakka sem fer svo til Mæðrastyrksnefndar og Fjölskylduhjálpar. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.