Fréttablaðið - 21.12.2012, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 21.12.2012, Blaðsíða 38
FÓLK|HELGIN Hlemmur hefur verið vettvangur tónleikaraðarinnar „Hangið á Hlemmi“ alla laugardaga í desem- ber. Búið er að skreyta bygginguna í anda jólakvikmyndarinnar alræmdu Christmas Vacation, sem þýðir að sögn skipuleggj- enda að meiri áhersla sé lögð á magn jóla- skrauts en gæði. Á morgun stíga tónlistar- mennirnir Jónas Sig og Ómar Guðjóns á stokk og flytja nokkur laga sinna. Þeir félagar ferðuðust nýlega hringinn kringum landið og héldu fjórtán tónleika saman á jafnmörgum dögum. Báðir hafa þeir nýlega gefið út nýjar plötur. Jónas Sig gaf út plötuna Þar sem himin ber við haf, en hana vann hann í samvinnu við Lúðrasveit Þorlákshafnar og tónlistarbands eldri borgara í bænum, Tóna og Trix. Platan var nýlega valin sjö- unda besta plata ársins hjá Fréttablaðinu. Plata Ómars Guðjóns heitir Útí geim og er hún fjórða sólóplata gítarleikarans. Tónleikarnir verða þeir síðustu í tón- leikaröðinni en áður hafa hljómsveitirnar Tilbury, Agent Fresco og Retro Stefsson haldið tónleika á Hlemmi. Tónleikaröðin tengist verkefninu Jólaborgin Reykjavík sem Höfuðborgar- stofa skipuleggur í samvinnu við fjölda aðila á höfuðborgarsvæðinu. Meginmark- mið verkefnisins er að efla höfuðborgina sem jólaborg um jól og áramót gagnvart íbúum borgarinnar og gestum hennar. Tónleikarnir hefjast um kl. 15 á morgun laugardag og það kostar ekkert inn. FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Sölumenn: Jónína María Hafsteinsdóttir jmh@365.is s 512 5473 Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is, s 512 5432 Elsa Jensdóttir elsaj@365.is s. 512-5427 HANGIÐ Á HLEMMI Jónas Sig og Ómar Guðjóns spila fyrir gesti á morgun. JÓLATÓNLEIKAR Á HLEMMI TÓNLEIKAR Sérstök jólastemning verður á Hlemmi á morgun þegar síðustu tónleikar í tónleikaröðinni „Hangið á Hlemmi“ verða haldnir. Lín Design Laugavegi 176 Sími 5332220 www.lindesign.is LAGERSALA Lagersala Ármúla 22 2. Hæð Fullt af frábærum jólagjöfum á frábæru verði Fullt af nýjum vörum Opið alla daga frá 10-17 nema miðvikudaga 10-19 Save the Children á Íslandi Við erum á Facebook Jólakjólar á allan aldur 20% aflsáttur af öllum jólakjólum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.