Fréttablaðið - 21.12.2012, Síða 58

Fréttablaðið - 21.12.2012, Síða 58
Þegar þau Ólína Jóhanna Gísladóttir, eigandi Kastaníu, og Jóhannes Ásbjörnsson bjuggu á Ítalíu fyrir um ára- tug fóru þau á matreiðslu- námskeið í litlum bæ sem heitir Urbino. „Þar lærðum við að gera saltimbocca. Við höfum eldað hann reglulega síðan og reynum að hafa hann a.m.k. einu sinni yfir hátíðarnar. Hann er léttur og einfaldur og gott mótvægi við allan þunga jólamatinn. Saltimbocca er bestur með bragðmiklu hvítvíni og góðum vinum,“ segir Ólína. Saltimbocca Ferskar kjúklingalundir (algengt er að nota kálfakjöt á Ítalíu) Fersk salvíublöð (helst stór ) Parmesan ostur Ítölsk hráskinka Maldon-salt Íslenskt smjör Hvítvín Aðferð: Skolið og þerrið lund- irnar og leggið á disk. Leggið sneið af parm- esanosti ofan á lundirnar (best að sneiða ostinn eftir endilöngu með ostaskera). Leggið salvíu- blað ofan á ostinn. Vefjið lund- irnar inn í hráskinku (u.þ.b. hálft skinkublað utan um hverja lund). Hitið matskeið af smjöri og klípu af salti á pönnu. Steikið lundirnar í u.þ.b. 2 mín. á hvorri hlið við meðal- hita. Hráskinkan límist saman við steikinguna og lokar ostinn og salvíuna inni. Þegar búið er að steikja er 2 msk. af smjöri bætt á pönnuna og skvettu af hvítvíni. Svo er brasið skafið úr pönnubotninum og hrært saman við. Leggið lundirnar á fat og hellið af pönnunni yfir lundirnar. Gott er að bera þetta fram með einföldu meðlæti, t.d. kletta- salati með kirsuberjatómöt- um og mozzarella-osti og hrís- grjónum. (við setjum oft basil- olíu út í grjónin). SKREYTIR KÖKUR EFTIR PÖNTUNUM „Ég geri nú þetta mér til skemmtunar, lögfræðin og pólitíkin eiga enn þá hug minn allan,“ segir Áslaug Arna Sigur- björnsdóttir, formaður Heimdallar og laganemi við HÍ. Áslaug hefur vakið athygli fyrir færni sína í kökuskreyt- ingum nýverið, en áhugamálið þróað- ist út í viðskiptahugmynd. „Ég hef selt kökur fyrir afmæli og aðrar veislur og sumir kaupa köku fyrir makann sinn til að gefa að gjöf,“ segir Áslaug Arna, sem segir bakstur- inn góða tilbreytingu frá bókalestrinum. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Glæsileg rósakaka Girnilegar jólakökur. Þau gerast ekki fallegri. Áætlunarferðir flugrútunnar eru í tengslum við allar komur og brottfarir flugvéla um Keflavíkurflugvöll. NJÓTTU ÞESS AÐ FERÐAST Á EINFALDAN HÁTT. ÞÚ KEMST ÞANGAÐ MEÐ OKKUR! Kauptu miðann þinn núna á www.flugrutan.is Alltaf laus sæti. BSÍ - Umferðarmiðstöðin 101 Reykjavík 580 5400 OR Skannaðu strikamerkið með snjallsímanum þínum REYKJAVÍK LEIFSSTÖÐ Frí þráðlaus nettenging í öllum bílum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.