Fréttablaðið - 21.12.2012, Page 59

Fréttablaðið - 21.12.2012, Page 59
Jólaopnun miðborgar er hafin! Opið til kl. 22:00 öll kvöld til jóla og til 23:00 á Þorláksmessu. Verum, verslum og njótum — þar sem jólahjartað slær. www.midborgin.is 2012 Finndu jólavættirnar!Taktu þátt í skemmtilegum ratleik.Fæst í fjölmörgum verslunum. Jólabærinn Ingólfstorgi Kíktu við í jólabæinn Ingólfstorgi, þar sem þú finnur notalegar verslanir og mikla jólastemningu. Opinn til 22.00 frá 20. desember. Næg bílastæði Víðsvegar um miðborgina og í bílahúsum við Hörpu, Tollhús, Arnarhól og í Grjótaþorpi. Viðburðir næstu daga Föstudagur kl. 17:00. Ingólfstorg – Jólatríó/Raunar og Grýla. Skólatorg – Kvika. Laugatorg – Drengjatríóið Norrington. Ingólfstorg – Drögum úr Jólavættaratleiknum á Rás 2 í beinni útsendingu frá Ingólfstorgi. Skila þarf inn þátttökuseðlum á Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Aðalstræti 2 í síðasta lagi 20. desember. Laugardagur Hlemmur – Jónas Sig. og Ómar Guðjóns. kl. 15:00. Ingólfstorg – Langholtsdætur/ Raunar og Grýla kl. 17:00. Skólatorg – Nemendur Kristjáns kl. 17:00. Laugatorg – Kvika kl. 17:00. Þorláksmessa Ingólfstorg – Lunch Beat kl. 14:00 – 15:00 Friðargangan hefst á Hlemmi kl. 18:00, Hamrahlíðarkórinn syngur. Dagskrá Friðargöngu á Ingólfstorgi kl. 19:00. Jóhann Friðgeirsson, Garðar Thor Cortes og Snorri Wium syngja við undirleik Steinunnar Birnu Ragnarsdóttur á Ingólfstorgi kl. 21:00. Jólasveinar, sönghópar, lúðrasveitir og kórar verða á ferð um miðbæinn og skapa hina sönnu jólastemningu.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.