Fréttablaðið - 21.12.2012, Side 74

Fréttablaðið - 21.12.2012, Side 74
21. desember 2012 FÖSTUDAGUR| MENNING | 50 Árlegi Kraumslistinn kynntur Árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs voru kynnt í fi mmta sinn á miðvikudag en Kraumslistann skipa sex íslenskar breiðskífur. Markmið sjóðsins er að veita framsæknum, leitandi og framúrskarandi listamönnum viðurkenningu fyrir útgáfur sínar. MÆÐGIN Unnur Malín úr Ojba Rasta og „reggíbarnið“ Unnsteinn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM BIÐ Gestir voru eftirvæntingarfullir. VIÐURKENNING Pétur Ben tók við viðurkenningu frá Jóhanni Ágústi Jóhannssyni, framkvæmdastjóra Kraums. JÓLIN … og dreypt var á veigum eins og vera ber. RÆÐUHÖLD Árni Matthíasson, for- maður dómnefndar. DÝRÐ Í DAUÐAÞÖGN Fyrsta plata Ásgeirs Trausta er meðal þeirra sem skipa Kraumslistann í ár. ht.is SUÐURLANDSBRAUT 26 - REYKJAVÍK - SÍMI 569 1500 Umboðsmenn um land allt LAUGAVEGI 178. Sími: 568 9955. ÚTSÖLUSTAÐIR Fissler pottar, pönnur og önnur búsáhöld í miklu úrvali. Einnig vandaðir hraðsuðupottar sem gera matseldina hraðari og hollari. Þýsk hágæðavara. Fissler hefur framleitt hágæða potta og pönnur í Þýskalandi í 167 ár.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.