Fréttablaðið - 21.12.2012, Side 96

Fréttablaðið - 21.12.2012, Side 96
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Megas syngur Evulag „Hlusta á Megas syngja lag með texta eftir mig. Það er gaman,“ skrifar Eva Hauksdóttir skáld, stundum kennd við Nornabúðina, á Facebook-síðu sína. Út er nefnilega að koma hljómplatan Evulög þar sem tónlistarmaðurinn Gímaldin Magíster hefur samið lög við ljóð Evu. Á plötunni syngur Megas eitt laganna, Kvæði fyrir Pardus. Gímaldin er listamannsnafn Gísla Magnússonar, en hann er sonur Meg- asar, Magnúsar Þórs Jónssonar. Platan, sem mun vera væntanleg í verslanir í dag eða á morgun, er þegar komin út á netinu og hægt að kaupa hana á söluvef Gímaldins, hvort heldur sem er stök lög eða í heilu lagi. - trs, óká 1 Heimsendir handan við hornið – jólahreingerningin gæti verið sú síðasta 2 Benni ákærður fyrir vanskil á ársreikningi 3 Svona gæti heimsendir átt sér stað 4 Karlmaður beið bana í eldsvoða í nótt í Grundarfi rði VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Bragðbetri jól Opnunartími um jól Engihjalla og Granda Klementínur 229 kr. steinlausar kg 21. des. 11-21 22. des. 10-22 23. des. 10-22 24. des. 10-14 25. des. Lokað 26. des. Lokað 27. des. 11-20 28. des. 11-20 29. des. 11-20 30. des. 11-20 31. des. 10-14 01. jan. Lokað Tilboð gilda á meðan birgðir endast Hátíðarblanda 89 kr. Malt & appelsín 500 ml Ísterta 698 kr. Viennette Rauðkál 79 kr. Ferskt Coca-Cola 199 kr. 2 Lítrar Piparkökur 298 kr. 350g Jóla Trufflur 2.290 kr. 1 Kg Franskar Þessar eru lostæti! Iceland Hangikjöt frampartur 1.779 kr. kg Iceland Hangikjöt Læri 2.659 kr. kg Kg Valið besta hangikjötið af matgæðingum DV Valið besta hangikjötið af matgæðingum DV 1000 ml Iceland Hamborgar- hryggur 1.179 kr. Kg KEA Hamborgar- hryggur 1.789 kr. Kg Valinn besti hryggurinn af matgæðingum DV TAKMARKAÐ MAGN Komnir aftur Tveir helstu aðdáendur Íslands, Ástral- arnir og Eurovision-sérfræðingarnir Darryl Brown og Craig Murray eru nú komnir aftur til landsins. Þeir unn- ustarnir hafa verið duglegir að ferðast þvert yfir hnöttinn til að heimsækja landið á síðustu árum og er þetta þeirra fjórða heimsókn á síðustu tveimur árum. Í vikulangri heimsókn sinni hingað leggja þeir mikið upp úr því að hitta fyrir vini sína úr síðustu heimsóknum en í þeim hópi eru meðal annars Páll Óskar, Hera Björg og Margrét Eir. Þeir eru miklir aðdáendur Frostrósa og halda á tvo slíka tónleika í þessari viku. Þeir skelltu sér einnig á tónleika með Mika á dögunum þar sem þeir voru sérstakir gestir Páls Óskars sem hitaði upp fyrir kappann.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.