Fréttablaðið - 06.02.2013, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 06.02.2013, Blaðsíða 1
FRÉTTIR DÝRUSTU BORGIRNAREconomist hefur birt lista yfir dýrustu og ódýrustu stórborgirnar. Dýrast er að vera ferðamaður í Tókýó í Japan, þá Osaka þar í landi og í þriðja sæti er Sydney í Ástralíu. Ódýrasta stórborgin er Karachi í Pakistan. Sjá nánar á turisti.is. V ið ætlum að finna gott gil fulltaf snjó og BARNAGULL Í SNJÓSNJÓHÚSAFERÐ OG LJÓSAGANGA Á föstudaginn ætlar Ferðafélag barnanna í rannsóknarleiðangur með skóflur og ljós í ægifagurt vetrarríkið við Bláfjöll. ÍSLENSKT FÖNN Flestir krakkar hafa gaman af því að leika sér í snjó eins og sjá má á snjóugri og ofsakátri Láru Róbertsdóttur í einni af vetrarferðum Ferðafélags barnanna. MYND/FERÐAFÉLAG ÍSLANDS DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerískgæðavara Amerískgæðavara Sérverslun með kvensilfur Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.www.mistyskor.is Hugsaðu vel um fæturna Sími 551 2070Opið mán.-fös. 10-18. Í meira en hálfa öld hafa milljónir manna um allan heim notað BIRKENSTOCK® sér til heilsubótar. Hvað um þig? Teg: Arisona. St. 35 – 48. Verð: 12.885,- Annað árið í röð á spænski arkitektinn Marcos Zotes opnunaratriði Vetrarhátíðarinnar í Reykjavík. Eddi Egilsson úr hljómsveitinni Steed Lord semur tónlist við verkið en þetta er í fyrsta sinn sem hann fram fram sem sólólistamaður. V etrarhátíð í Reykjavík hefst fimmtud i 7 f b ú Glæsileg byrjun á Vetrarhátíð VETRARHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK 7.–10. febrúar 2013 v etr a rhat i d . i s www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 6. feb rúar 2013 | 3. tölubla ð | 9. árgangur Sigur Ravens bendir til l ítillar ávöxtunar hlutabréfa á árinu Einn stærsti íþrótt a- og sjónvarpsviðb urður ársins k öld þegar leikur inn um Svansm rkt prentverk! MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Miðvikudagur 12 3 SÉRBLÖÐ Markaður | Vetrarhátíð í Reykjavík Fólk MARKAÐURINN Sími: 512 5000 6. febrúar 2013 31. tölublað 13. árgangur Dópsalar herja á starfsfólk Starfs- fólk í Vinnslustöðinni í Eyjum hefur kvartað undan ágengni fíkniefnasala. Dæmi um að foreldrar hafi bannað börnum sínum að vinna þar. 2 Öryggi í fjallgöngum Fjöldi slysa að undanförnu hefur vakið upp umræðu um öryggismál í ferðamennsku. Hver sem er getur stofnað ferðaklúbb og skipulagt gönguferðir. 4 Hömlulaus viðbrögð Kynferðisbrot gegn börnum hafa kallað á hömlu- laus viðbrögð almennra borgara. 8 SPORT Mál tengd veðmálasvindli og hagræðingu úrslita leikja hafa komið upp á Íslandi á síðustu árum. 23 b ó k a b ú ð f o r l a g s i n s MENNING Gunnar Nelson er sigur- stranglegri en Jorge „Sandman“ Santiago að mati Betsson. 26 SKOÐUN Hægt er að líta á dóm Hæstaréttar sem alvarleg mistök, skrifar Ragnheiður Bragadóttir. 13 FÓLK Tónlistarmaðurinn John Grant syngur meðal annars um það að hafa greinst með HIV- veiruna á plötu sinni, Pale Green Ghosts, sem kemur út 11. mars. Grant segist hafa glímt við veikindi tengd veirunni. „HIV- veiran var farin að hafa virkileg áhrif á mig og ég var alltaf mjög þreyttur.“ Nú hefur hann tekið lyf í tæpt ár og segist aftur orð- inn líkur sjálfum sér. - fb / sjá síðu 26 Syngur um veikindi sín: Greindist með HIV-veiruna DUGNAÐARFORKAR Ekki færri en fj örutíu krakkar úr grunnskólanum á Grundarfi rði, í fylgd hóps fullorðinna, unnu að síldartínslu í Kolgrafafi rði í gærmorgun. Allt að 25 tonn af síld voru komin í kör um hádegi og þeim ekið í átt til Sandgerðis þar sem fyrirtækið Skinnfi skur mun nýta síldina sem minkafóður. Það eru til þrifalegri störf, en þessar vinkonur létu það ekki á sig fá. Sjá síðu 6 FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM VINNUMÁL Komi í ljós að þorri þeirra hjúkrunarfræðinga sem sagt hafa upp störfum á Land- spítalanum (LSH) ætli ekki að snúa aftur þar til starfa hefst endurskipulagning á starfsemi spítalans. Hluti af slíkri endur- skoðun yrði að ákveða hvaða sjúk- linga þyrfti að senda til útlanda í aðgerðir. Uppsagnir 260 hjúkrunarfræð- inga taka gildi um næstu mánaða- mót og tuttugu til viðbótar mánuði síðar. Eftir stíf fundahöld síð- ustu vikur í samstarfsnefnd um endurskoðun stofnanasamnings hjúkrunar fræðinga lýsti spítalinn því yfir fyrir síðustu helgi að til stæði að hækka laun hjúkrunar- fræðinga í samræmi við fram- lag ríkis stjórnarinnar í tengslum við svokallaða jafnlaunastefnu. Við breytinguna hækka laun hjúkrunar fræðinga að meðaltali um 25 þúsund krónur á mánuði. Fulltrúar hjúkrunarfræðinga kynntu í gær samstarfsnefndinni, eftir afgerandi niðurstöðu á hóp- fundi hjúkrunarfræðinga á mánu- dagskvöld, að þeir ætluðu ekki að vera með í endurnýjun samnings- ins eins og hún hefði verið lögð upp. „Ef þetta heldur svona áfram yfir lengri tíma mun heilbrigðis- þjónusta ekki vera sú sama og áður á Íslandi,“ segir Björn Zoëga, for- stjóri LSH. Stór hluti hjúkrunar- fræðinganna sem sagt hafa upp sinnir mjög sérhæfðum störfum. Björn segir að endurskipulagn- ing á starfsemi spítalans verði hafin þegar fyrir liggi hvort allir standi við uppsögn sína. Spítal- inn vinni hins vegar áfram út frá þeirri forsendu að deilan leysist. Að sögn Björns hafa þeir hjúkr- unarfræðingar sem sagt hafa upp frest til 12. þessa mánaðar til að gera upp hug sinn varðandi aftur- köllun uppsagnar. Vonir spítalans standa til þess að uppsagnirnar gangi ekki eftir. „En núna er okkar verkefni að sjá til þess að þessir peningar sem við höfum gangi til okkar starfs- manna eftir þeim línum sem um hefur verið rætt í samstarfs- nefndinni.“ Þá segir Björn skilaboðin síð- ustu tvær vikur hafa verið mjög skýr frá ríkisvaldinu um að spítal- inn fengi ekki hærri upphæðir til að vinna með en þegar hafi verið veittar til lausnar deilunni. „Eins og staðan er núna sé ég ekki að ein- hver nýr peningur sé að koma inn í þetta þótt við myndum auðvitað fagna slíku. Við höfum oft sagt að okkar fólk sé almennt of lágt laun- að og það myndi gefa okkur tæki- færi til að leiðrétta eins mikið og hægt er.“ olikr@frettabladid.is Gæti þurft að senda sjúklinga til útlanda Hjúkrunarfræðingar sem sagt hafa upp störfum við Landspítalann hafa fram í byrjun næstu viku til að sjá sig um hönd. Ekki næst saman í samninganefnd um endurskoðun stofnanasamnings. Spítalinn undirbýr einhliða breytingar á kjörum. Deild Fjöldi Stöðugildi Kvenna- og barnasvið 29 21 Lyflækningasvið 82 62 Skurðlækningasvið 169 131 Samtals 280 214 *Uppsagnarfresti 260 lýkur 28. febrúar og 20 hinn 31. mars næstkomandi. Heimild: Glærukynning starfsmannastjóra LSH Uppsagnir eftir sviðum* Við erum í hádegismat Sími 5 800 600www.iss.isHádegið er hápunktur dagsins Bolungarvík -2° SA 4 Akureyri 0° SA 4 Egilsstaðir -3° SV 2 Kirkjubæjarkl. 0° NA 2 Reykjavík 0° SA 6 Þykknar upp Í dag eru horfur á vaxandi suðaustanátt við SV- og V-ströndina og horfur á úrkomu þar um miðjan daginn. Hlýnar lítillega í veðri. 4 Bara á eftir Glitni Lífeyrissjóðir í hópi kröfuhafa gömlu bankanna hafa ekki gert athuga- semdir við launakostnað hjá slita- stjórnum Kaupþings og gamla Lands- bankans eins og hjá Glitni. 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.