Fréttablaðið - 06.02.2013, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 06.02.2013, Blaðsíða 48
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Kenna Ásgeir Trausta Þeir eru ekki margir tónlistarmenn- irnir í dag sem komast með tónlist sína og ljóð inn í kennslustofurnar. Hinn ungi og vinsæli Ásgeir Trausti er þó einn þeirra því krakkar í 4. bekk Hlíðaskóla eru að vinna með lag Ásgeirs, Sumargestur, þessa vikuna. Verkefnavinnan felst í því að hlusta á lagið og fara vel yfir texta þess. Krakkarnir eiga síðan að reyna að átta sig á hvaða fugl sé verið að tala um í textanum, skrifa um hann greinargerð og teikna af honum mynd. Loksins fáanleg á ný! Hringur úr mannahúð vekur athygli Fatahönnuðurinn Sruli Recht hefur vakið bæði athygli og furðu með hring sem er hluti af haust- og vetrar- línu kappans. Hringurinn er gerður úr skinni af hönnuðinum sjálfum, en hann gekkst undir skurðaðgerð til að fjarlægja húð af maga sínum. Hring- urinn hefur nú vakið athygli breska dagblaðsins Daily Mail sem skrifar grein um hringinn og vill meina að hann tilvalinn í Valentínusarpakkann. Hringurinn ber nafnið Forget me not eða Gleym mér ei og er sem fyrr segir unninn úr magaskinni Sruli. Hringurinn er metinn á rúmar 63 milljónir ís- lenskra króna samkvæmt Daily Mail. - trs, áp 1 FBI tóku piltinn með sér til Washing- ton eft ir að þeir voru reknir í burtu 2 Féllu á fíkniefnaprófi og misstu skiprúmið 3 Baráttan á Landspítalanum - „Maður er bara hissa“ 4 SMÁÍS gafst upp á Facebook eft ir fj óra daga 5 Coco ætlar að verða fyrsta klám- stjarnan sem fer í geimferð 6 Ók á bíl og kýldi í báðar bílrúðurnar 7 Börnin þéna vel á síldarævintýrinu í Kolgrafafi rði 8 Twitter logaði í nótt– 5,5 milljónir tístu yfi r fl utningi Beyoncé Hafðu beint samband við sölumann: Þór Ragnarsson, 580 8506 – FULLT HÚS ÆVINTÝRA REYKJAVÍK • Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • mánud.–föstud. 10–18 • laugard. 10–16 ellingsen.isAKUREYRI • Tryggvabraut 1-3 • Sími 460 3630 • mánud.–föstud. 8–18 • laugard. 10–16 • Leitaðu ráða hjá okkur. Hjá Ellingsen starfa sérfræðingar í öllum deildum. Við veitum faglega og vandaða ráðgjöf og finnum réttu vörurnar sem uppfylla þínar þarfir. Við seljum eingöngu þrautreyndar hágæðavörur sem henta fyrir íslenskar aðstæður. PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 3 0 2 6 7 FORSALA Á ER HAFIN Í ELLINGSEN KAJÖKUM Ellingsen býður sérstakt tilboð við forpöntun á kajökum. Verð hér að neðan eru sértilboð til þeirra sem panta á forsölunni, en kajakarnir koma til landsins um miðjan apríl. Hægt er að skoða úrvalið á heimasíðu Ellingsen og á perception.co.uk, en hafa þarf samband við sölumann Ellingsen til að ganga frá pöntun og fá nánari upplýsingar. Sérhannaður kjölur og V-lögun kajaksins gera hann afar stöðugan og auðveldar beygjur. Hentar bæði fyrir byrjendur og lengra komna. 249.900 kr. Verð 354.900 kr. Tilboðsverð PERCEPTION Essence 17 Triumph Angler veitir nægt rými fyrir stangveiði án þess að missa sveigjanleika, lipurð og hraða. Hann er tilvalinn fyrir veiðiklær sem vilja samt ekki gefa neitt eftir í gæðum. 159.990 kr. Verð 209.990 kr. Tilboðsverð PERCEPTION Triumph 13 Angler Sæti fyrir tvo, sérstyrktur botn og stefni. Hann er lipur og stöðugur og hentar vel á lygnu vatni og í léttum straumi. 159.900 kr. Verð 209.900 kr. Tilboðsverð PERCEPTION Prodigy II 14.5 Scooter Gemini tekur 2 í sæti. Það er auðvelt að stýra honum og hann hentar einstaklega vel á lygnu vatni. 109.900 kr. Verð 159.900 kr. Tilboðsverð PERCEPTION Scooter Gemini 50.000 kr AFSLÁT TUR Í FORSÖ LU 50.000 kr AFSLÁT TUR Í FORSÖ LU 105.000 kr AFSLÁT TUR Í FORSÖ LU 50.000 kr AFSLÁT TUR Í FORSÖ LU VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.