Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.10.2011, Side 57

Fréttatíminn - 07.10.2011, Side 57
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Svampur Sveinsson 07:25 Dóra könnuður 07:50 UKI 08:00 Algjör Sveppi 09:15 Pétur og kötturinn Brandur 10:30 Daffi önd og félagar 10:55 Histeria! 11:20 Kalli kanína og félagar 11:30 Tricky TV (8/23) 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 14:15 The X Factor (5 & 6/40) 16:30 Friends (21/24) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (11/24) 19:40 Sjálfstætt fólk (3/38) 20:20 Heimsendir (1/9) 21:00 The Killing (3/13) 21:50 Game of Thrones (8/10) 22:50 60 mínútur 23:35 Daily Show: Global Edition 00:05 Love Bites (8/8) 00:50 It’s Always Sunny In Philadelphia (11/13) 01:15 The Untouchables 04:30 The Killing (3/13) 05:15 Heimsendir (1/9) 05:50 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:00 F1: Við endamarkið 08:30 Kolon Korea Open 11:00 Golfskóli Birgis Leifs (8/12) 11:30 Formúla 1 14:00 F1: Við endamarkið 14:30 Kolon Korea Open 17:00 Svartfjallaland - England 18:45 Ísland U21 - England U21 20:30 Kolon Korea Open 23:00 Pepsi mörkin 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14:00 West Ham - Sheffield Wed, 1999 14:30 Charlton - Man. Utd., 2000 15:00 Season Highlights 1998/1999 15:55 Premier League World 16:25 Tottenham - Man. City 18:15 Blackburn - Arsenal 20:05 Zidane 20:35 Season Highlights 1999/2000 21:30 Chelsea - Arsenal, 2000 22:00 Southampton - Liverpool, 2000 22:30 Sunderland - Stoke SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:20 Golfing World 08:10 Frys.com Open (3:4) 11:10 US Open 2011 (4:4) 16:40 Golfing World 17:30 Inside the PGA Tour (40:45) 18:00 Frys.com Open (3:4) 21:00 Frys.com Open (4:4) 00:00 ESPN America 9. október sjónvarp 53Helgin 7.-9. október 2011  Í sjónvarpinu X Factor  Það verður ekki annað sagt en að Simon Cowell kunni að búa til gott sjónvarp. Nú hefur hann flutt X Fac- tor-þættina sína til Bandaríkjanna með tilheyrandi látum og eftirvænt- ingu og eftir fyrstu tvo þættina segi ég bara: „Hann er alveg með’etta“. Framleiðslan er frábær, mynda- takan margfalt flottari en í Amer- ican Idol og keppendurnir af öllum stærðum, gerðum og gæðum. Og Cowell og co. kunna að keyra upp tilfinningaklámið og sjúga úr því hvern einasta dropa. Í fyrstu tveim- ur þáttunum hafa komið fram ein- stæðar fimmtugar mæður af götunni sem syngja eins og englar, unglings- stúlkur með englaraddir, endur- hæfðir dópistar sem búa í bílum auk fjölmargra athyglissjúkra geðsjúkl- inga eins og venjan er. Mörg atriðin voru frábærlega flott en eitt var það þó sem stóð upp úr. Það var hinn 21 árs gamli Peet. Hann kom í fylgd foreldra sinna, sem væri ekki í frá- sögur færandi nema fyrir þær sakir að Peet er 1,80 metrar á hæð en for- eldrar hans og systkin eru öll dverg- ar. Hann var skemmtilegur en var lífsins ómögulegt að syngja. Það var þó eitthvað guðdómlega fallegt við að sjá dvergvaxna foreldrana vefja sig um fótleggi sonarins til að hug- hreysta hann eftir þátttökuna. Topp sjónvarpsefni. Af dómurunum er það að segja að Cowell klikkar ekki frekar en fyrri daginn, LA Reid er í fínu formi. Ni- cole Scherzinger sleppur fyrir horn en Paula Abdul er jafnleiðinleg og hún var í American Idol. Hún er samt skárri en kynnirinn Simon Jo- nes sem hefur nákvæmlega enga út- geislun. Hann er þó svo lítið í mynd að það kemur ekki að sök. Óskar Hrafn Þorvaldsson Af dvergum og Simon Cowell 1. RANGO 2. HOW DO YOU KNOW 3. FAST FIVE 4. JUST GO WITH IT 5. BIG MOMMAS HOUSE 3 6. JB: NEVER SAY NEVER 7. ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 8. SEASON OF THE WITCH 9. THE MECHANIC 10. SPACE CHIMPS 2 FAB R IK A N OSTAVEISLA FRÁ MS Gullostur Hvítmygluostur. Hvítmyglan er einnig inni í ostinum. Áhugaverður ostur með mildu bragði sem gott er að njóta í lok góðrar máltíðar. Þessi ostur er einn af flaggskipunum í ostafjölskylduni frá MS. Heilbakaður Gullostur með timjan og hvítlauk Vefjið smjörpappír utan um ostinn, pikkið átta göt ofan í ostinn og stingið ögn af timjan ásamt þunnum sneiðum af hvítlauk ofan í götin. Dreypið örlítilli ólífuolíu yfir. Pakkið ostinum aftur inn í bréfið sem var utan um hann og bakið hann í 30 mínútur við 160°C. Berið ostinn fram með grilluðu hvítlauksbrauði. Osta er hægt að bera fram með ýmsum hætti, það má t.d. borða Gullostinn með góðu ávaxtamauki, eða með hnetum og hella síðan góðu hunangi yfir eða setja í hann fyllingu úr þurrkuðum ávöxtum s.s. apríkósum og fíkjum og skreyta hann að ofan með þurrkuðum trönuberjum og hlynsírópi. Búa til litlar og fallegar ostasamlokur eða ostasnittur. Kynntu þér fleiri góðar hugmyndir og uppskriftir á heimasíðunni: www.ostur.is Ostabakki - antipasti Grillaðar paprikur, sól- eða ofn- þurrkaðir tómatar, grillað eggaldin, hráskinka og þurrkaðar pylsur. Gullostur, gráðaostur með ferskri peru, blár Kastali. Steyptur villisveppaostur skorinn út í litla hringi. Maribóostur með kúmeni. Kryddað apríkósumauk. Baguette-brauð. Uppskriftina að kryddaða apríkósu- maukinu má finna á vefnum www.ostur.is

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.