Fréttatíminn - 07.10.2011, Side 64
60 tíska Helgin 7.-9. október 2011
Næstu námskeið hefjast 17. október
CrossFit
Zumba Fitness
Í formi til framtíðar
Core Pilates
Rope Yoga
Lífstíll 20+P
ea
k
Pi
la
te
s
Súperform
Karlapúl
Fit 4 All
Fitnessbox
Mömmutímar
Fi
t 4
U Polefreestyle
Ke
til
bj
öl
lu
r
HEILSURÆKT
FYRIR ÞI
G
- HEILSURÆKT FYRIR ÞIG -
World Class Laugum Reykjavík • Kringlunni Reykjavík • HR Reykjavík • Spönginni Grafarvogi
Dalshrauni Hafnarfirði • Ögurhvarfi Kópavogi • Turninum Kópavogi • Lágafellslaug Mosfellsbæ • Sundlaug Seltjarnarness
Korthafar fá aðgang að Laugardalslaug, Lágafellslaug og Sundlaug Seltjarnarness
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
Fréttatíminn5x15-6okt2011.pdf 1 10/6/11 11:57 AM
Hressandi tilboð
Angelica er íslensk náttúruafurð úr ætihvönn sem gefur þér aukna orku og
veitir mótstöðu gegn alls konar vetrarpestum. Sæktu styrk í náttúru Íslands!
www.sagamedica.is
Þú færð tvö
box af Angelicu
en borgar fyrir eitt
T lboðið gildir á öllum útsölustöðum á meðan birgðir endast.
2 fyrir 1
Alsilki vörurnar
komnar í hús
Full búð
af glæsilegum
náttfatnaði
GaGa apar eftir
Audrey Hepburn
Í gær voru liðin fimmtíu ár síðan kvikmynd-
in Breakfast at Tiffany's var frumsýnd.
Leikkonan Audrey Hepburn, sem fór með
aðalhlutverkið, gerði myndina ódauðlega
og hefur svarti
kjóllinn sem
hún klæddist
í myndinni
verið vinsæll æ
síðan. Það kemur
engum á óvart
að Hollywood-
stjörnurnar apa
oft eftir klæða-
burði Audrey
en það vakti
mikla athygli
þegar söngkonan Lady GaGa klæddist
einkennisklæðnaði hennar á iheartradio-
hátíðinni í lok september. Svarti kjóllinn,
demantshálsmenið og silkihanskarnir fóru
söngkonunni einstaklega vel þótt heldur
teldist þetta hefðbundinn klæðnaður á
hennar kroppi.
Lea sjálfstæð í klæðavali
Þ rátt fyrir að vera kannski ekki með allra flottasta fatastílinn í þáttunum Glee hefur leik-
konan Lea Michele mikið vit á tísku.
Hún er sjálfstæð og lætur engan
segja sér hverju hún eigi að klæðast.
Ryan Murphy, búningahönnuður
þáttanna segir auðvelt að vinna með
Leu. Sjaldan mótmælir hún því sem
hún á að klæðast í þáttunum en utan
vinnu tekur hún ekki mark á tillög-
um hans né nokkurs annars. „Fyrir
Golden Globe á þessu ári sagði ég
henni að það færi henni ekki vel að
klæðast svörtu og að hún ætti að
velja sér kjól í lit. Hún tók ekki mark
á mér og valdi sér svartan kjól frá
Oscar de la Renta.“
S ysturnar Savannah og Sienna Miller, sem síðustu ár hafa
haldið úti fatamerkinu
Twenty8Twelve, hafa frum-
sýnt nýja línu innan fyrir-
tækisins. Línan heitir Made
in England og eins og nafnið
gefur til kynna er fatnaðurinn
búinn til frá grunni í Englandi.
Savannah sagði í nýlegu við-
tali við breska tímaritið Hello!
að línan væri líflegri og nú-
tímalegri en sú fyrri. Efnið er
umhverfis-
vænt og þær
fengu starfs-
menn með
margra
ára
reynslu til
að sníða,
sauma og klára flíkurnar.
Innblásturinn fá systurnar
úr sínum eigin fataskáp, en
Sienna Miller hefur verið út-
nefnd ein best klædda kona
Bretlands síðustu ár.
Ný fatalína frá
Miller-systrum