Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.10.2011, Qupperneq 64

Fréttatíminn - 07.10.2011, Qupperneq 64
60 tíska Helgin 7.-9. október 2011 Næstu námskeið hefjast 17. október CrossFit Zumba Fitness Í formi til framtíðar Core Pilates Rope Yoga Lífstíll 20+P ea k Pi la te s Súperform Karlapúl Fit 4 All Fitnessbox Mömmutímar Fi t 4 U Polefreestyle Ke til bj öl lu r HEILSURÆKT FYRIR ÞI G - HEILSURÆKT FYRIR ÞIG - World Class Laugum Reykjavík • Kringlunni Reykjavík • HR Reykjavík • Spönginni Grafarvogi Dalshrauni Hafnarfirði • Ögurhvarfi Kópavogi • Turninum Kópavogi • Lágafellslaug Mosfellsbæ • Sundlaug Seltjarnarness Korthafar fá aðgang að Laugardalslaug, Lágafellslaug og Sundlaug Seltjarnarness C M Y CM MY CY CMY K Fréttatíminn5x15-6okt2011.pdf 1 10/6/11 11:57 AM Hressandi tilboð Angelica er íslensk náttúruafurð úr ætihvönn sem gefur þér aukna orku og veitir mótstöðu gegn alls konar vetrarpestum. Sæktu styrk í náttúru Íslands! www.sagamedica.is Þú færð tvö box af Angelicu en borgar fyrir eitt T lboðið gildir á öllum útsölustöðum á meðan birgðir endast. 2 fyrir 1 Alsilki vörurnar komnar í hús Full búð af glæsilegum náttfatnaði GaGa apar eftir Audrey Hepburn Í gær voru liðin fimmtíu ár síðan kvikmynd- in Breakfast at Tiffany's var frumsýnd. Leikkonan Audrey Hepburn, sem fór með aðalhlutverkið, gerði myndina ódauðlega og hefur svarti kjóllinn sem hún klæddist í myndinni verið vinsæll æ síðan. Það kemur engum á óvart að Hollywood- stjörnurnar apa oft eftir klæða- burði Audrey en það vakti mikla athygli þegar söngkonan Lady GaGa klæddist einkennisklæðnaði hennar á iheartradio- hátíðinni í lok september. Svarti kjóllinn, demantshálsmenið og silkihanskarnir fóru söngkonunni einstaklega vel þótt heldur teldist þetta hefðbundinn klæðnaður á hennar kroppi. Lea sjálfstæð í klæðavali Þ rátt fyrir að vera kannski ekki með allra flottasta fatastílinn í þáttunum Glee hefur leik- konan Lea Michele mikið vit á tísku. Hún er sjálfstæð og lætur engan segja sér hverju hún eigi að klæðast. Ryan Murphy, búningahönnuður þáttanna segir auðvelt að vinna með Leu. Sjaldan mótmælir hún því sem hún á að klæðast í þáttunum en utan vinnu tekur hún ekki mark á tillög- um hans né nokkurs annars. „Fyrir Golden Globe á þessu ári sagði ég henni að það færi henni ekki vel að klæðast svörtu og að hún ætti að velja sér kjól í lit. Hún tók ekki mark á mér og valdi sér svartan kjól frá Oscar de la Renta.“ S ysturnar Savannah og Sienna Miller, sem síðustu ár hafa haldið úti fatamerkinu Twenty8Twelve, hafa frum- sýnt nýja línu innan fyrir- tækisins. Línan heitir Made in England og eins og nafnið gefur til kynna er fatnaðurinn búinn til frá grunni í Englandi. Savannah sagði í nýlegu við- tali við breska tímaritið Hello! að línan væri líflegri og nú- tímalegri en sú fyrri. Efnið er umhverfis- vænt og þær fengu starfs- menn með margra ára reynslu til að sníða, sauma og klára flíkurnar. Innblásturinn fá systurnar úr sínum eigin fataskáp, en Sienna Miller hefur verið út- nefnd ein best klædda kona Bretlands síðustu ár. Ný fatalína frá Miller-systrum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.