Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.10.2011, Blaðsíða 62

Fréttatíminn - 07.10.2011, Blaðsíða 62
58 tíska Helgin 7.-9. október 2011 Melissa hannar fatnað í stórum númerum Melissa McCarthy, sem hlaut Emmy-verðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Bridesmaids á dögunum, mun frumsýna nýja fatalínu einhvern tíma í byrjun næsta árs undir sínu eigin nafni. Hugmyndin fæddist í byrjun síðasta mánaðar þegar hún gafst upp á að leita sér að flottum kjól sem passaði við hennar líkamsvöxt og hannaði sjálf fallegan kjól sem hún klæddist á Emmy-hátíðinni. „Það er ómögulegt að finna kjól sem passar við mig. Annaðhvort lít ég út eins og 98 ára kelling eða fjórtán ára hóra,“ sagði leikkonan í viðtali við sjónvarps- stöðina Hollywood Reporter. Hún vinnur nú hörðum höndum að nýju fatalínunni, sem enn hefur ekki hlotið nafn, og þetta er að sjálfsögðu klæðnaður í stórum númerum. Fagnar tíu ára afmæli um helgina Um helgina fagnar verslunin L’occitane, sem staðsett er í Kringlunni, tíu ára afmæli sínu og ætlar í tilefni þess að veita viðskiptavinum tíu prósentna afslátt af öllum vörum. L’occitane hreinsivörurnar koma upprunalega frá Miðjarð- arhafinu og byggjast á jurta- og ilmolíumeðferðum sem sameina náttúruna og rannsóknir. Nýja línan, Shea Butter, samanstendur af fjölbreytilegum vörum sem skreyttar eru litríkum mynstrum, inn- blásnum af Bogolan-vefnaði sem kemur frá Vestur-Afríku. Í ellefu ár hefur L’occitane unnið með hjálparsamtökunum Orbis og síðan 2006 hefur fyrirtækið selt sápur til stuðnings þeim en allur ágóði rennur til samtakanna sem starfrækja eina fljúgandi augnlækningaspítalann í heim- inum. Sápurnar eru litríkar, hrífandi og frumlegar og eru í laginu eins og flugvélar Orbis. Leikarinn Kevin James. Söngkonan Beyonce í kápu með mynstrinu vinsæla. Söngkonan Lady GaGa alklædd houndstooth-mynstrinu í ágúst. Leikkonan Gwyneth Paltrow. Myndin var tekin 7. september Anna Dello Russo á leið á tísku- vikuna í Mílanó 24. september. – Lifið heil www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 5 64 64 0 9/ 1120% afsláttur af Flux flúormunnskoli fyrir börn og fullorðna Lægra verð í Lyfju Flux: 0,2% Naf flúormunnskol Flux Junior: 0,05% Naf flúormunnskol Flux Klorhexidin: 0,12% klórhexidín og 0,2% Naf Gildir til 16. október Tískusýning hönnuðarins Salvatore Ferragamo síðast- liðið vor.  Tíska HoundsTooTH-Trend Gamalt mynstur slær í gegn a lveg síðan hönnunarfyrirtæki Salvatores Ferra-gamo frumsýndi hausttískuna 2011 síðastliðið vor, þar sem fyrirsæturnar voru klæddar frá toppi til táar í houndstooth-trendið, hafa stjörnurnar verið vitlausar í þetta mynstur. Það sást fyrst hjá bresku konungsfjölskyldunni um 1930 og hefur verið notað síðan. Ferragamo hratt svo af stað mikilli tískubylgju í vor og stjörnurnar keppast við að eignast flík af þessu tagi. YFIRHAFNARDAGAR! 15% AFSLÁTTUR Vinsælu kuldaskórnir með mannbroddunum www.bleikaslaufan.is H :N m ar ka ðs sa m sk ip ti / S ÍA Stuttu pilsin ... ... eru komin. Margar gerðir. Verð 5.900 til 15.900 kr. Kíkið á heimasíðuna okkar www. rita.is sendum í póstkröfu Bæjarlind 6, s: 554-7030 Eddufell 2, s: 557-1730
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.