Fréttatíminn - 25.11.2011, Blaðsíða 83
Helgin 25.-27. nóvember 2011 matur og drykkur 47
Rauðvín Teitur Jónasson og Kristinn Grétarsson
Stella
Artois
í viðhafnarútgáfu
Stella Artois var upphaflega
bruggaður í Leuven árið 1926,
þá sem jólabjór og átti aðeins
að vera í dreifingu yfir hátíð
arnar. Stella þýðir stjarna á
latínu og er um vísan í jóla
stjörnuna að ræða. Artois er
svo eftirnafnið á brugg
meistaranum Sebastian
Artois sem frægur var á
18. öld og átti um tíma
sama brugghús og Stellan
er brugguð í. Vinsældir
Stellurnar urðu þó strax
slíkar að fallið var frá
því að dreifa honum
einungis um jól þann
ig að bjórunnendur
hafa fengið að
njóta hans allan
ársins hring síð
an. Til að minn
ast þessarar
tengingar við
jólin fæst þessi
undirgerjaði
lagerbjór nú í
sérstakri 750
ml viðhafnar
úgáfu á flösku
sem hönnuð
er með hlið
sjón af hinni
klassísku
Stella Artois
flösku.
Belgískur
Leppalúði
Leppalúði er nýr jólabjór á
íslenskum markaði þó hann
hafi verið bruggaður í 39 ár.
Þetta er innfluttur
belgískur bjór og
fæst einungis í
750 ml flöskum
með korktappa
sem gerir hann
skemmtilega há
tíðlegan. Bjórinn
er sérhæfður
og í góðum og
klassískum
belgískum stíl.
Bragðið er
kryddað og
margslungið
og hann
minnir á
jólaglögg og
piparkökur.
Vissara er
að drekka
hann ekki
of kaldan
til að njóta
bragðsins til
fullnustu.
3 góð rauðvín með
lambinu hennar
ömmu
Í gamla daga tíðkuðust blómleg vöruskipti
á milli Íslendinga og Spánverja. Spánn fékk
saltaðan þorsk í þjóðarrétt sinn Bacalao og
bjórlausir Íslendingar fengu á móti rauðvín
og rósavín sem voru svo gjarnan drukkin
með sunnudagssteikinni. Hægeldað lamb
upp á gamla mátann með brúnni sósu er
mildur og góður réttur sem kallar á vín
með góðri sýru og mildum tannínum. Hér
eru 2 spænsk vín og eitt frá Bandaríkju-
num sem steinliggja með sunnudags-
lambinu.
Beronia
Crianza
Verð: 1999 krónur
Mjög góður ávöxtur og
frískandi, kirsuber og smá
lakkrís, mild tannín, í alla
staði afbragðs vín og vel
gert. Beronia er klassískur
framleiðandi frá Spáni
sem hefur vakið eftirtekt
fyrir góðan árangur á
síðustu árum. Þetta vín
er blanda af þrúgunum
Tempranillo, Garnacha og
Mazuelo.
Torres Ibericos
Crianza
kr 2239
Virkar létt miðað við
styrkleika, skemmtileg
fylling og þurrkaður
ávöxtur, smá krydd-
bragð. Gott jafnvægi
sýru og tannína. Torres
er mörgum kunnur en
þetta er fyrsta vínið frá
þeim sem er eingöngu
úr tempranillo þrúgunni.
Columbia Crest
Grand Estates
Merlot
Verð: 2597 krónur
Flott vín úr merlot-
þrúgunni. Mjög gott
jafnvægi og fínn ávöxtur,
kirsuber, fínlega kryddað
og mjúk tannín. Góður
framleiðandi í Washing-
ton fylki í Bandaríkjunum
sem hefur sannað sig
síðustu ár.
Sjö
fræknir veiðimenn
STÓRLAXAR er viðtalsbók þar sem sjö landsþek
ktir
einstaklingar segja veiðisögur og ræða um lífið
á r bakk
anum. Margir þeirra eru þekktir fyrir allt annað
en lax veiði
og kemur það mörgum vafalaust á óvart að sta
ngveiði sé
þeirra aðaláhugamál utan vinnu.
STÓRLAXARNIR eru
Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari
Ragnheiður Thorsteinsson, dagskrár gerðarmað
ur RUV
Björn Kristinn Rúnarsson, verslunar og leiðsög
u maður
Njörður P. Njarðvík, prófessor og rithöfund r
Ólafur Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri
Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari
Árni Baldursson, framkvæmdastjóri
Í bókinni eru 48 litsíður þar sem gefur að líta m
yndir af
öllum stórlöxunum í sínu náttúrulega umhverfi,
ef svo má
að orði komast.
Höfundar bókarinnar eru þekktir blaðamenn og
forfallnir
veiðiáhugamenn, Gunnar Bender og Þór Jónss
on, sem
hafa báðir skrifað veiðibækur áður en leiða nú
í fyrsta sinn
saman hesta sína.
Afraksturinn er afar forvitnileg og stórskemmti
leg bók
fyrir alla veiðimenn og hina líka. Til dæmis ha
fa sumir
viðmælenda þeirra ekki fyrr veitt viðtöl um veið
iáhuga sinn.
Magnaðar litmyndir, sumar úr einkasöfnum, að
rar teknar
sérstaklega fyrir bókina, gera hana enn glæsile
gri en ella.
Hér ber vel í veiði.
9 7 8 9 9 7 9 6 5 3 0 9 7
Þ
ór Jón
sson
/ G
u
n
n
a
r B
en
d
er
S
tó
rlaxar
Þór Jónsson
Gunnar Bender
Stórlaxar
Sjö
fræknir veiðimenn
STÓRLAXAR er viðtalsbók þar sem sjö landsþekktir einstaklingar segja veiðisögur og ræða um lífið á ár bakkanum. Margir þeirra eru þekktir fyrir allt annað en lax veiði og kemur það mörgum vafalaust á óvart að stangveiði sé þeirra aðaláhugamál utan vinnu.
STÓRLAXARNIR eru
Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari
Ragnheiður Thorsteinsson, dagskrár gerðarmaður RUVBjörn Kristinn Rúnarsson, verslunar og leiðsögu maðurNjörður P. Njarðvík, prófessor og rithöfundur
Ólafur Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri
Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari
Árni Baldursson, framkvæmdastjóri
Í bókinni eru 48 litsíður þar sem gefur að líta myndir af öllum stórlöxunum í sínu náttúrulega umhverfi, ef svo má að orði komast.
Höfundar bókarinnar eru þekktir blaðamenn og forfallnir veiðiáhugamenn, Gunnar Bender og Þór Jónsson, sem hafa báðir skrifað veiðibækur áður en leiða nú í fyrsta sinn saman hesta sína.
Afraksturinn er afar forvitnileg og stórskemmtileg bók fyrir alla veiðimenn og hina líka. Til dæmis hafa sumir viðmælenda þeirra ekki fyrr veitt viðtöl um veiðiáhuga sinn. Magnaðar litmyndir, sumar úr einkasöfnum, aðrar teknar sérstaklega fyrir bókina, gera hana enn glæsilegri en ella.
Hér ber vel í veiði.
9 7 8 9 9 7 9 6 5 3 0 9 7
Þ
ór Jón
sson
/ G
u
n
n
a
r B
en
d
er
S
tó
rlaxar
Þór Jónsson
Gunnar Bender
Stórlaxar
Sjö
fræknir veiðimenn
STÓRLAXAR er viðtalsbók þar sem sjö landsþekktir
einstaklingar segja veiðisögur og ræða um lífið á ár bakk
anum. Margir þeirra eru þekktir fyrir allt annað en lax veiði
og kemur það mörgum vafalaust á óvart að stangveiði sé
þeirra aðaláhugamál utan vinnu.
STÓRLAXARNIR eru
Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari
Ragnheiður Thorsteinsson, dagskrár gerðarmaður RUV
Björn Kristinn Rúnarsson, verslunar og leiðsögu maður
Njörður P. Njarðvík, prófessor og rithöfundur
Ólafur Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri
Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari
Árni Baldursson, framkvæmdastjóri
Í bókinni eru 48 litsíður þar sem gefur að líta myndir af
öllum stórlöxunum í sínu náttúrulega umhverfi, ef svo má
að orði komast.
Höfundar bókarinnar eru þekktir blaðamenn og forfallnir
veiðiáhugamenn, Gunnar Bender og Þór Jónsson, sem
hafa báðir skrifað veiðibækur áður en leiða nú í fyrsta sinn
saman hesta sína.
Afraksturinn er afar forvitnileg og stórskemmtileg bók
fyrir alla veiðimenn og hina líka. Til dæmis hafa sumir
viðmælenda þeirra ekki fyrr veitt viðtöl um veiðiáhuga sinn.
Magnaðar litmyndir, sumar úr einkasöfnum, aðrar teknar
sérstaklega fyrir bókina, gera hana enn glæsilegri en ella.
Hér ber vel í veiði.
9 7 8 9 9 7 9 6 5 3 0 9 7
Þ
ór Jón
sson
/ G
u
n
n
a
r B
en
d
er
S
tó
rlaxar
Þór Jónsson
Gunnar Bender
Stórlaxar
Sjö
fræknir veiðimenn
STÓRLAXAR er viðtalsbók þar sem sjö landsþekktir
einstaklingar segja veiðisögur og ræða um lífið á ár bakk
anum. Margir þeirra eru þekktir fyrir allt annað en lax veiði
og kemur það mörgum vafalaust á óvart að stangveiði sé
þeirra aðaláhugamál utan vinnu.
STÓRLAXARNIR eru
Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari
Ragnheiður Thorsteinsson, dagskrár gerðarmaður RUV
Björn Kristinn Rúnarsson, verslunar og leiðsögu maður
Njörður P. Njarðvík, prófessor og rithöfundur
Ólafur Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri
Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari
Árni Baldursson, framkvæmdastjóri
Í bókinni eru 48 litsíður þar sem gefur að líta myndir af
öllum stórlöxunum í sínu náttúrulega umhverfi, ef svo má
að orði komast.
Höfundar bókarinnar eru þekktir blaðamenn og forfallnir
veiðiáhugamenn, Gunnar Bender og Þór Jónsson, sem
hafa báðir skrifað veiðibækur áður en leiða nú í fyrsta sinn
saman hesta sína.
Afraksturinn er afar forvitnileg og stórskemmtileg bók
fyrir alla veiðimenn og hina líka. Til dæmis hafa sumir
viðmælenda þeirra ekki fyrr veitt viðtöl um veiðiáhuga sinn.
Magnaðar litmyndir, sumar úr einkasöfnum, aðrar teknar
sérstaklega fyrir bókina, gera hana enn glæsilegri en ella.
Hér ber vel í veiði.
9 7 8 9 9 7 9 6 5 3 0 9 7
Þ
ór Jón
sson
/ G
u
n
n
a
r B
en
d
er
S
tó
rlaxar
Þór Jónsson
Gunnar Bender
Stórlaxar
Sjö
fræknir veiðim nn
STÓRLAXAR er viðtalsbók þar sem sjö landsþekktir
einstaklingar segja veiðisögur og ræða um lífið á ár bakk
anum. Margir þeirra eru þekktir fyrir allt annað en lax veiði
og kemur það mörgum vafalaust á óvart að stangveiði sé
þeirra aðaláhuga ál utan vinnu.
STÓRLAXARNIR eru
Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari
Ragnheiður Thorsteinsson, dagskrár gerðarmaður RUV
Björn Kristinn Rúnarsson, verslunar og leiðsögu maður
Njörður P. Njarðvík, prófessor og rithöfundur
Ólafur Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri
Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari
Árni Baldursson, framkvæmdastjóri
Í bókinni eru 48 litsíður þar sem gefur að líta myndir af
öllum stórlöxunum í sínu náttúrulega umhverfi, ef svo má
að orði komast.
Höfundar bókarinnar eru þekktir blaðamenn og forfallnir
veiðiáhugamenn, Gunnar Bender og Þór Jónsson, sem
hafa báðir skrifað veiðibækur áður en leiða nú í fyrsta sinn
saman hesta sína.
Afraksturinn er afar forvitnileg og stórskemmtileg bók
fyrir alla veiðimenn og hina líka. Til dæmis hafa sumir
viðmælenda þeirra ekki fyrr veitt viðtöl um veiðiáhuga sinn.
Magnaðar litmyndir, sumar úr einkasöfnum, aðrar teknar
sérstaklega fyrir bókina, gera hana enn glæsilegri en ella.
Hér ber vel í veiði.
9 7 8 9 9 7 9 6 5 3 0 9 7
Þ
ór Jón
sson
/ G
u
n
n
a
r B
en
d
er
S
tó
rlaxar
Þór Jónsson
Gunnar Bender
Stórlaxar
Sjö
fræknir veiðim nn
STÓRLAXAR er viðtalsbók þar s
em sjö landsþekktir
einstaklingar segja veiðisögur o
g ræða um lífið á ár bakk
anum. Margir þeirra eru þekktir
fyrir allt annað en lax veiði
og kemur það mörgum vafalau
st á óvart að stangveiði sé
þeirra aðaláhugamál utan vinnu
.
STÓRLAXARNIR eru
Kristinn Sigmundss n, óperusö
ngvari
Ragnheiður Thorsteinsson, dag
skrár gerðarmaður RUV
Björn Kristinn Rúnarsson, verslu
nar og leiðsögu maður
Njörður P. Njarð ík, prófessor o
g rithöfundur
Ólafur Rögnvaldsson, framkvæm
dastjóri
Guðmundur Þ. Guðmundsson,
landsliðsþjálfari
Árni Baldursson, framkvæ das
tjóri
Í bókinni eru 48 litsíður þar sem
gefur að líta myndir af
öllum stórlöxunum í sínu náttúr
ulega umhverfi, ef svo má
að orði komast.
Höfundar bóka innar eru þekkti
r blaðamenn og forfallnir
veiðiáhugamenn, Gunnar Bend
er og Þór Jónsson, sem
hafa báðir skrifað veiðibækur á
ður en leiða nú í fyrsta sinn
saman hesta sína.
Afraksturinn er afar forvitnileg o
g stórskemmtileg bók
fyrir alla veiðimenn og hina lík
a. Til dæmis hafa sumir
viðmælenda þeirra ekki fyrr vei
tt viðtöl um veiðiáhuga sinn.
Magnaðar litmyndir, sumar úr e
inkasöfnum, aðrar teknar
sérstaklega fyrir bókina, gera h
ana enn glæsilegri en ella.
Hér ber vel í veiði.
9 7 8 9 9 7 9 6 5 3 0 9 7
Þ
ór Jón
sson
/ G
u
n
n
a
r B
en
d
er
S
tó
rlaxar
Þór Jónsson
Gunnar Bender
Stórlaxar
Sjö
fræknir veiðimenn
STÓRLAXAR er viðtalsbók þar sem sjö landsþekktir
einstaklingar segja veiðisögur og ræða um lífið á ár bakk
anum. Margir þeirra eru þekktir fyrir allt annað en lax veiði
og kemur það mörgum vafalaust á óvart að stangveiði sé
þeirra aðaláhugamál utan vinnu.
STÓRLAXARNIR eru
Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari
Ragnheiður Thorsteinsson, dagskrár gerðarmaður RUV
Björn Kristinn Rúnarsson, verslunar og leiðsögu maður
Njörður P. Njarðvík, prófessor og rithöfundur
Ólafur Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri
Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari
Árni Baldursson, framkvæmdastjóri
Í bókinni eru 48 litsíður þar sem gefur að líta myndir af
öllum stórlöxunum í sínu náttúrulega umhverfi, ef s o má
að orði komast.
Höfund r bókarinnar eru þekktir blaðamenn og forfallnir
veiðiáhugamenn, Gunnar Bender og Þór Jónsson, sem
hafa báðir skrifað veiðibækur áður en leiða nú í fyrsta sinn
sama hesta sína.
Afraksturinn er afar forvitnileg og stórskemmtileg bók
fyrir alla veiðimenn og hina líka. Til dæmis hafa sumir
viðmælenda þeirra ekki fyrr veitt viðtöl um veiðiáhuga sinn.
Magnaðar litmyndir, sumar úr einkasöfnum, aðrar teknar
sérstaklega fyrir bókina, gera hana enn glæsilegri en ella.
Hér ber vel í veiði.
9 7 8 9 9 7 9 6 5 3 0 9 7
Þ
ór Jón
sson
/ G
u
n
n
a
r B
en
d
er
S
tó
rlaxar
Þór Jónsson
Gunnar Bender
Stórlaxar Sjö
fræknir veiðimenn
STÓRLAXAR er viðtalsbók þar s
em sjö landsþekktir
einstaklingar egja veiðisögur o
g ræða um lífið á ár bakk
anum. Margir þeirra eru þekk ir
fyrir allt annað en lax veiði
og kemur það mörgum vafalau
st á óvart að stangveiði sé
þeirra aðaláhugamál utan vinnu
.
STÓRLAXARNIR eru
Kristinn Sigmundsson, óperusö
ngvari
Ragnheið r Thor teinsson, dag
skrár gerðarmaður RUV
Björn Kristinn Rúnarsso verslu
nar og leiðsögu maður
Njörður P. Njarðvík, prófessor o
g rithöfundur
Ólafur Rögnvaldsson, framkvæm
dastjóri
Guðmundur Þ. Guðmundsson,
landsliðsþjálfari
Árni Baldursson, framkvæmda
tjóri
Í bókinni eru 48 litsíður þar sem
gefur að líta myndir f
öllum stórlöxunum í sínu náttúr
ulega umhverfi, f svo má
að orði komast.
Höfundar bókarinnar eru þekkti
r blaðamenn og forfallnir
veiðiáhug menn, Gunnar Bend
er og Þór Jónsson, sem
hafa báðir skrif ð veiðibækur á
ður en leiða nú í fyrsta sinn
saman hesta sína.
Afraksturinn er afar forvitnileg o
g stórskemmtileg bók
fyrir alla veiðimenn og hina lík
a. Til dæmis hafa sumir
viðmælenda þeirra ekki fyrr vei
tt viðtöl um ve ðiáhuga sinn.
Magnaðar litmyndir, sumar úr e
inkasöfnum, aðrar teknar
sérstaklega fyrir bókina, gera h
ana enn glæsilegri en ella.
Hér ber vel í veiði.
9 7 8 9 9 7 9 6 5 3 0 9 7
Þ
ór Jón
sson
/ G
u
n
n
a
r B
en
d
er
S
tó
rlaxar
Þór Jónsson
Gunnar Bender
St rlaxar
Sjö
fræknir veiðimenn
STÓRLAXAR er viðtalsbók þar sem sjö landsþekktir
einstaklingar segja veiðisögur og ræða um lífið á ár bakk
anum. Margir þeirra eru þekktir fyrir allt annað en lax veiði
og kemur það mörgum vafalaust á óvart að stangveiði sé
þeirra aðaláhugamál utan vinnu.
STÓRLAXARNIR eru
Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari
Ragnheiður Thorsteinsson, dagskrár gerðarmaður RUV
Björn Kristinn Rúnarsson, verslunar og leiðsögu maður
Njörður P. Njarðvík, prófessor og rithöfundur
Ólafur Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri
Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari
Árni Baldursson, framkvæmdastjóri
Í bókinni eru 48 litsíður þar sem gefur að líta myndir af
öllum stórlöxunum í sínu náttúrulega umhverfi, ef svo má
að orði komast.
Höfundar bókarinnar eru þekktir blaðamenn og forfallnir
veiðiáhugamenn, Gunnar Bender og Þór Jónsson, sem
hafa báðir skrifað veiðibækur áður en leiða nú í fyrsta sinn
saman hesta sína.
Afraksturinn er afar forvitnileg og stórskemmtileg bók
fyrir alla veiðimenn og hina líka. Til dæmis hafa sumir
viðmælenda þeirra ekki fyrr veitt viðtöl um veiðiáhuga sinn.
Magnaðar litmyndir, sumar úr einkasöfnum, aðrar teknar
sérstaklega fyrir bókina, gera hana enn glæsilegri en ella.
Hér ber vel í veiði.
9 7 8 9 9 7 9 6 5 3 0 9 7
Þ
ór Jón
sson
/ G
u
n
n
a
r B
en
d
er
S
tó
rlaxar
Þór Jónsson
Gunnar Bender
Stórlax
Stórlaxar Þór JónssonGunnar Bender
Skemmtileg viðtalsbók þar sem 7 landsþekktir einstaklingar
segja veiðisögur og ræða um lífið á árbakkanum.
Sj
fræknir veiðimenn
STÓRLAXAR er viðtalsbók þar sem sjö landsþekktir
einstaklingar segja veiðisögur og ræða um lífið á ár bakk
num. Margir þeirra eru þekktir fyrir allt annað en lax veiði
og kemur það mörgum vafalaust á óvart að stangveiði sé
þeirra aðaláhugamál utan vinnu.
STÓRLAXARNIR eru
Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari
Ragnheiður Thorsteinsson, dagskrár gerðarmaður RUV
Björn Kristinn Rúnarsson, verslunar og leiðsögu maður
Njörður P. Njarðvík, prófessor og rithöfundur
Ólafur Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri
Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari
Árni Baldursson, framkvæmdastjóri
Í bókinni eru 48 litsíður þar sem gefur að líta myndir af
öllum stórlöxunum í sínu náttúrulega umhverfi, ef svo má
að orði komast.
Höfundar bókarinnar eru þekktir blaðamenn og forfallnir
veiðiáhugamenn, Gunnar Bender og Þór Jónsson, sem
hafa báðir skrifað veiðibækur áður en leiða nú í fyrsta sinn
saman hesta sína.
Afraksturinn er afar forvitnileg og stórskemmtileg bók
fyrir alla veiðimenn og hina líka. Til dæmis hafa sumir
viðmælenda þeirra ekki fyrr veitt viðtöl um veiðiáhuga sinn
Magnaðar litmyndir, sumar úr einkasöfnum, aðrar teknar
sérstaklega fyrir bókina, gera hana enn glæsilegri en ella.
Hér ber vel í veiði.
9 7 8 9 9 7 9 6 5 3 0 9 7
Þ
ór Jón
sson
/ G
u
n
n
a
r B
en
d
er
S
tó
rlaxar
Þór J nsson
Gunnar Bender
Stórlaxa
Leitið upplýsinga á auglýsingadeild
Fréttatímans í síma 531 3310 eða á
valdimar@frettatiminn.is
Fréttatímanum er dreift á heimili á
höfuðborgarsvæðinu og Akureyri og
í lausadreifingu um allt land.
Dreifing á bæklingum og
fylgiblöðum með
Fréttatímanum
er hagkvæmur
kostur.