Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.01.2011, Blaðsíða 17

Fréttatíminn - 14.01.2011, Blaðsíða 17
útsala afsláttur 30 50til prósent útivistarfatnaður sundfatnaður sportfatnaður íþróttaskór barnafatnaður o.. ÍS L E N S K A /S IA .I S /U T I 53 15 4 01 /1 1 HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND www.utilif.is Útsala n - en n í gan gi. Gríptu tækif ærið! Svo rísa þessir menn upp með kjafti og klóm og hóta illindum og djöfulgangi og málaferlum, hreyfi menn við þeim.  myndstef vill að falsaðar myndir verði gerðar upptækar Vöknum upp við vondan draum – málverkafölsun hafin á ný Þ að er ákaflega dapurlegt að yfirvöld, það er að segja rannsóknar- og lög- regluyfirvöld, skuli ekki treysta sér til að taka ákveðnar á málverkafölsunum, segir Knútur Bruun, lögmaður og ráð- gjafi Myndstefs, höfundarréttarsamtaka listamanna. Málverk meistaranna séu dýr og rosalega þungt högg fyrir markaðinn að yfirvöld skuli ekki taka á sig rögg og breyta lögum svo lögreglan geti farið á stúfana og gert falsaðar myndir upptækar. „Niðurstaða mín er sú að mér finnst þetta mál mjög niðurlægjandi fyrir markaðinn,“ segir hann. Hann segir Mynd- stef hafa barist fyrir því að sett yrðu lög svo gera mætti fölsuð verk upptæk. „Nú vöknum við upp við vondan draum, því nú er málverkafölsun aftur byrjuð – sem er hreint með ólíkindum. Án þess að hægt sé að fullyrða um það virðist sem þetta sé rakið að einhverju leyti til sömu aðila og voru viðriðnir stóra málverkafölsunarmál- ið, sem féll á formsatriðum,“ segir hann og vísar til sölu á meintum verkum Þorvald- ar Skúlasonar og Louisu Matthías- dóttur. Knútur segir Myndstef ekki geta tekið á svona málum beint heldur hafi hvatt þá sem eigi höfundarréttinn til að kæra, því það sé þeirra sem verði fyrir svona svínaríi eða eigi höfundarréttinn að sjá til þess að tekið sé á málinu – eins og staðan sé nú. „Svo rísa þessir menn upp með kjafti og klóm og hóta illindum og djöfulgangi og málaferlum, hreyfi menn við þeim. Það er jú eins og í tísku að þeir sem fremja brot hóti rannsóknaraðilum og öðrum málaferlum, hætti þeir ekki að rannsaka hlutina.“ -gag ins, Sigurð Egilsson, sem bú- settur er í Danmörku. „Það eru því engar forsendur til þess að krefja Pétur Þór um nokkurn hlut. Hann tekur verkið í umboðssölu og er alltaf milligöngumaður. Sé verkið falsað og myndist endurgreiðslu- skylda er það einvörðungu í verka- hring Péturs að hafa milligöngu um hana.“ Spurður hvers vegna hann hafi fyrir hönd Péturs krafið Skúla um frekari greiðslu þrátt fyrir að Skúli hafi skilað myndunum þremur, sem hann fékk í stað endurgreiðslu, ekki fengið endur- greitt og hafi málverkið ekki undir höndum, segir Steinbergur að málið allt hafi skaðað Pétur mikið. „Hann þarf því að semja um tjónið og kostnaðinn sem Pétur hefur orðið fyrir. Ef [Skúli] kærir málið til lögreglu hlýtur þetta að fara beint til hennar.“ Þá hafi Pétur Þór ekki fengið staðfest að mynd- unum þremur hafi verið skilað til eigenda sinna og því óljóst hvort það hafi verið gert. Spurður hvort Fréttatíminn megi sjá verkið sem eignað sé Þor- valdi Skúlasyni og ljósmynda það, svarar hann að það sé í geymslu ásamt öðrum munum gallerísins í Hafnarfirði en það komi til greina og verði skoðað. Hann segir það þó ekki á verksviði Péturs Þórs að sanna að málverkið sé ekki falsað, heldur þess sem keypti að sanna að svo sé. - gag Pétur Þór Gunnarsson listverkasali vill bætur vegna ásakana um að hafa selt falsað málverk. 16 úttekt úttekt 17 elgin 14.-16. janúar 2011 Helgin 14.-16. janúar 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.