Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.01.2011, Blaðsíða 36

Fréttatíminn - 14.01.2011, Blaðsíða 36
Marko Vujin Serbía/Fotex Vezsprem „Örvhent skytta sem Kiel er búið að kaupa. Efnilegasti handboltamaður í heimi.“ Mikkel Hansen Danmörk/AG Handbold „Besta rétthenta skyttan í heiminum í dag. Ótrúlegir hæfileikar en á það til að fara fram úr sér.“ „Þrátt fyrir ungan aldur er hann að verða ein besta skytta heimsins.“ Domagoj Duvnjak Króatía/HSV Hamburg „Besti leikstjórnandi í heimi. Hann er öflugur varnarmaður, góður skotmaður og leikur félaga sína afar vel uppi.“ „Einn efnilegasti handboltamaður heims sem gæti sprungið út á þessu móti.“ Uwe Gensheimer Þýskaland/ Rhein Neckar Löwen „Ótrúlega flinkur leikmaður, hraðaupphlaupsmaður góður, lykilmaður í þýska liðinu.“  Handbolti HM byrjaði í gær Sextán áhugaverðustu á HM í handbolta Heimsmeistaramótið í handbolta í Svíþjóð hófst í gær, fimmtudag. Allir Íslendingar þekkja íslenska liðið en Fréttatíminn fékk handboltaspekingana Guðjón Guðmundsson á Stöð 2 Sport og Henry Birgi Gunnarsson hjá Fréttablaðinu til að fara yfir hvaða leikmönnum áhorfendur eiga að fylgjast með í leikjum mótsins. Igor Vori Króatía/HSV Hamburg „Ótrúlega heilsteyptur leikmaður. Hann er lykilmaður í króatíska liðinu, afburðamaður í vörn.“ Juan Garcia Spánn/Barcelona „Sannkallaður listamaður og besti hraðaupphlaupsmaður í heimi.“ Nikola Karabatic Frakkland/Montpellier „Besti handboltamaður í heimi. Hann hefur allt sem prýða þarf góðan hand- boltamann.“ „Besti handboltamaður heims. Frábær í vörn sem og í sókn. Nánast óstöðvandi.“ Thierry Omeyer Frakkland/Kiel „Líklega besti markvörður sem heimurinn hefur átt, mesta undur sem sést hefur í markinu frá upphafi.“ „Besti markvörður heims. Markvörður sem vinnur leiki.“ Luc Abalo Frakkland/Ciudad Real „Þar er á ferðinni undrabarn. Strákur sem býr yfir ótrúlegum hæfileikum og er besti örvhenti horna- maður í heimi.“ Bartlomiej Jaszka Pólland/Füsche Berlin „Ótrúlega góður leikstjórnandi. Hann skorar ekki mikið en býr til mikið í kringum sig og er prímus mótor í liði Pólverja.“ Ivano Balic Króatía/Croatia Zagreb „Einn besti handboltamaður heims og hefur ekki enn sungið sitt síðasta. Ótrú- lega lunkinn og seigur handboltamaður.“ Karol Bielecki Pólland/Rhein Neckar Löwen „Þrátt fyrir að hafa aðeins sjón á öðru auga er hann enn ein besta skytta Evrópu.“ Iker Romero Spánn/Barcelona „Gríðarlega reynslumikill leikmaður og lykilmaður í sterku liði Spánverja.“ Momir Ilic Serbía/Kiel „Reynslumikil skytta sem Alfreð Gíslason hefur miklar mætur á en Ilic spilaði hjá Gummersbach með Alfreð og er núna hjá Kiel.“ Kim Ekdahl du Rietz Svíþjóð/Lugi „Upprennandi stjarna í liði heimamanna sem gæti látið til sín taka.“ Viktor Szilagyi Austurríki/TSV Flensburg „Magnaður miðjumaður, útsjónarsamur með eindæmum og heilinn í sterku austur- rísku liði.“ 36 handbolti Helgin 14.-16. janúar 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.