Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.01.2011, Qupperneq 50

Fréttatíminn - 14.01.2011, Qupperneq 50
50 heimili Helgin 14.-16. janúar 2011 Það er margt hérna inni sem er afar fallegt og ég vil alls ekki breyta. Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 rúm rúmgaflar kojur púðar heilsukoddar sófaborð borðstofuhúsgögn skrifstofuhúsgögn Patti Húsgögn 10-50 %afsláttur sófar tungusófar sófasett hornsófar relax stólar stakir sófar Útsala Útsala Útsala BORÐ FRÁ 34.950 3-JA SÆTA LEÐUR RELAX SÓFi 189.900 STÓLAR FRÁ 7.950 Landsins mesta úrval af sófasettum Í húsinu hans afa Í Hafnarfirðinum hefur iðnhönnuðurinn Hjördís Ýr Ólafsdóttir fært gamla íbúð ömmu sinnar og afa til nútímans með málningu og nútímalegri hönnun. Ljósmyndir/Hari E ftir námsdvöl í hönnun á suð­rænum slóðum, á Ítalíu og í Ástralíu, flutti Hjördís Ýr Ólafsdóttir hönnuður aftur heim í Hafnarfjörðinn í húsið sem afi hennar byggði og mamma hennar ólst upp í. „Hér var allt brúnt og appel­ sínugult og við byrjuðum á því að mála allt og setja parket á gólfið, annars er allt upprunalegt,“ segir Hjördís Ýr sem færði gömlu íbúðina til nútímans með málningarpensil­ inn að vopni. „Það er margt hérna inni sem er afar fallegt og ég vil alls ekki breyta, eins og til dæmis hurðirnar sem eru upprunalegar tekkhurðir með mynstruðu gleri og svo er kringlóttur þakgluggi á ganginum og fleira,“ segir Hjördís Ýr. Inngangurinn er einnig tekk­ klæddur og Hjördís segir brosandi að ekki væri hægt að rífa þetta nið­ ur enda rosalega fallegt þótt gamalt sé. Eldhúsið er einnig upprunalegt en hefur nú verið málað í hvítu og ljósbláu. „Ég held mikið upp á ljós­ blátt og tók ákvörðun um að mála í Ljósblái liturinn gefur vissa dýpt sem breytir formum og áherslum í eldhúsinu, en litinn valdi Hjördís út frá eldhússtólunum. Gamalt dagatal með Vespu frá Ítalíu. Í barnaherberginu hefur Hjördís brugðið á það ráð að stinga litríkri rellu í ofninn. Gamla eldhúsið hennar ömmu er gert nútímalegt með því einu að mála það í hvítum og ljósbláum lit. Borðstofuborðið smíðaði og hannaði Hjördís sjálf. Það er spónlagt tekkborð sem hægt er að breyta á fjóra mismunandi vegu. þessum lit eftir að ég keypti ljósbláa stóla í IKEA,“ segir Hjördís Ýr. Þar mætast ýmis tímabil; eldhúsið og litirnir vísa til sjöunda áratugarins í bland við nútímalega hönnun á eld­ húsmunum. Víða á veggjum eru límmiðar sem eru hönnun Hjördísar og Tinnu Pét­ ursdóttur, en þær hafa unnið saman að hönnun undir nafninu „Studio Akkeri“ og má sjá hönnun þeirra á vefsíðunni www.studioakkeri.com. Í Ástralíu var Hjördís Ýr í meist­ aranámi í grafískri hönnun og sér­ hæfði sig í mynsturgerð sem hefur nýst henni meðal annars við hönn­ un á vegglímmiðunum og á stíla­ bókum sem hafa verið framleiddar undir merkjum Stúdíós Akkeri. „Ég sérhæfði mig í mynsturgerð en það er mikil hefð fyrir henni í Ástralíu, og það var virkilega gam­ an að fá að vinna að verkefnum þar. Mikil hugsun liggur að baki hverju mynstri og í lokaverkefninu mínu þurfti ég að vísa til umhverfisáhrifa í mynsturgerð minni og notaðist meðal annars við plastpoka og ís­ birni,“ segir Hjördís. Víða á heim­ ilinu getur að líta verk eftir Hjördísi, í römmum og að sjálfsögðu í barna­ herberginu þar sem vegglímmiðar frá Stúdíó Akkeri prýða veggina. Kristín Eva Þórhallsdóttir keva@frettatiminn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.