Fréttatíminn - 14.01.2011, Side 57
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
07:00 Aðalkötturinn
07:25 Elías
07:35 Sumardalsmyllan
07:40 Lalli
07:50 Hvellur keppnisbíll
08:00 Algjör Sveppi
09:05 Mörgæsirnar frá Madagaskar
09:25 Ógurlegur kappakstur
09:50 Kalli kanína og félagar
09:55 Kalli kanína og félagar
10:05 Histeria!
10:30 Bee Movie
12:00 Spaugstofan
12:25 Nágrannar
12:45 Nágrannar
13:05 Nágrannar
13:25 Nágrannar
13:45 Nágrannar
14:05 Smallville (10/22)
14:50 Friðrik Ómar - Elvis
16:35 Oprah
17:20 Cougar Town (2/24)
17:40 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:15 Frasier (23/24)
19:40 Sjálfstætt fólk
20:20 Hlemmavídeó (12/12) Frábærir
gamanþættir með Pétri Jóhanni Sigfús-
syni sem leikur Sigga sem er fráskilinn
og býr einn rétt hjá Hlemmi og rekur
gamla vídeóleigu sem hann erfði eftir
föður sinn. Þetta gerir hann þó allt af
veikum mætti og takmörkuðum áhuga
enda snúast dagdraumar hans um
annað. Siggi hefur nefnilega alltaf átt
sér þann draum æðstan að verða einka-
spæjari.
20:45 Chase (3/18) Hörkuspennandi
þáttaröð frá Jerry Bruckheimer um lög-
reglukonuna Annie Frost.
21:30 Numbers (12/16)
22:15 Mad Men (7/13)
23:05 60 mínútur
23:50 Spaugstofan
00:15 Daily Show: Global Edition
00:45 Glee (9/22)
01:30 Undercovers (6/13)
02:15 The Deep End (4/6)
03:00 Dollhouse (13/13)
03:50 The Initiation of Sarah
05:20 Hlemmavídeó (12/12)
05:45 Fréttir
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
10:00 La Liga Report Leikir helgarinnar í
spænska boltanum krufðir til mergjar
og hitað upp fyrir leikina á Spáni.
10:25 Enski deildabikarinn: League Cup
2010/2011
12:10 Ungverjaland - Noregur Útsending frá
leik Ungverjalands og Noregs í B-riðli.
13:45 Brasilía - Ísland Útsending frá leik
Íslands og Brasilíu í B-riðli.
15:20 HM - Þorsteinn J og gestir Þorsteinn J.
og gestir hans fara yfir gang mála á HM.
16:20 Túnis - Spánn Bein útsending frá leik
Túnis og Spánar í A-riðli.
19:00 Rúmenía - Danmörk Bein útsending
frá leik Rúmeníu og Danmerkur í C-riðli.
21:15 HM - Þorsteinn J og gestir Þorsteinn J.
og gestir hans fara yfir gang mála á HM
í handbolta í Svíþjóð.
21:55 Spænski boltinn: Barcelona - Malaga
23:40 Túnis - Spánn Útsending frá leik
Túnis og Spánar í B-riðli.
01:15 Rúmenía - Danmörk Útsending frá
leik Rúmeníu og Danmerkur í C-riðli.
02:50 HM - Þorsteinn J og gestir Þorsteinn J.
og gestir hans fara yfir gang mála á HM
í handbolta í Svíþjóð.
SkjárGolf
08:00 Sony Open in Hawaii (3/4)
11:30 Golfing World (25/70)
15:50 PGA Tour Yearbooks (7/10)
16:35 Sony Open in Hawaii (3/4)
20:05 Inside the PGA Tour (2/42)
20:30 Sony Open in Hawaii (3/4)
00:00 Sony Open in Hawaii (4/4)
00:35 Golfing World (60/70)
03:00 ESPN America
06:00 ESPN America
16. janúar
sjónvarp 57Helgin 14.-16. janúar 2011
HEIMASÍMI Í HEIMASÍMA GSM ÓHÁÐ KERFI INTERNET
FyRIR þÁ SEM
vIljA STjÓRNA
úTGjölduM SÍNuM:
GERÐu oKKuR
TIlboÐ oG þú
boRGAR FAST
vERÐ Á MÁNuÐI.
MINNI ÓvISSA. MEIRA TAl.
Komdu á tal.is, hafðu samband í 1817 eða KíKtu í Kaffi í næstu verslun
og segðu oKKur hvernig þjónustu þú þarft og hvað þú vilt borga. þú ræður.
Í sjónvarpinu
American Idol er að byrja enn eitt árið á Stöð 2.
Ég hef horft á allar þáttaraðirnar með fjölskyld-
unni og oft velt því fyrir mér af hverju í ósköpun-
um ég horfi alltaf á þættina. Ástæðan hefur alltaf
verið sú sama. Það er einum manni að þakka.
Hinum óþolandi montna og hrokafulla Breta,
Simon Cowell. Hann er kóngurinn, maður sem
allir taka mark á, maður hvers álit skiptir kepp-
endur öllu máli og hefur mest vit á því sem fyrir
augu og eyru ber. Það voru því ekki góðar fréttir
þegar tilkynnt var í fyrra að hann væri hættur í
American Idol. Góðu heilli mun hann þó halda
áfram að dæma fólk norður og niður í bandarísku
útgáfunni af X Factor sem ég vonast til að Stöð 2
eða Skjár einn sýni um leið og þeir fara í loftið.
Þegar kóngurinn fer af sviðinu fá aðrir
tækifæri til að láta ljós sitt skína.
Dómaratríó þessa árs í Idolinu er Ste-
ven Tyler, söngvari Aerosmith, Jennifer
Lopez og blakki bangsinn Randy Jack-
son. Miðað við þær klippur sem hafa
verið sýndar á Stöð 2 að undanförnu má
ljóst vera að þátturinn verður ekki svip-
ur hjá sjón. Munurinn er álíka mikill og
að skipta úr Bentley yfir í Trabant. Góð
skipti? Ég held ekki.
Og allt er það út af einum manni. Það
skiptir engu máli hversu skemmtileg,
fyndin og frábær Steven Tyler og Jennifer Lopez
verða (sem þau reyndar virka ekki). Þau munu
aldrei komast með tærnar þangað sem Cowell
hefur hælana.
Óskar Hrafn Þorvaldsson
Bentley og Trabant